Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2016

Fullveldis-andstćđur flokkur, "Björt framtíđ", ţjónar evrópsku stórveldi

Ţing­menn Bjartr­ar framtíđar afhjúpa sig nú međ enn frekari hćtti sem ţćgar eđa fjar­stýrđ­ar jarđ­ýtur í ţágu inn­limunar í Evr­ópu­sam­band­iđ. Áhugi ţeirra á ţjóđar­atkvćđi um ađ "frek­ari skref verđi tek­in í átt ađ inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ" birtist á ný í formi frum­varps "til breyt­inga á lög­um um fram­kvćmd ţjóđar­at­kvćđagreiđsla, ţess efn­is ađ heim­ilt verđi ađ víkja frá ákvćđum lag­anna um ţriggja mánađa lág­marks­frest áđur en ţjóđar­at­kvćđi fer fram, ef mögu­legt er ađ ţađ fari fram sam­hliđa al­menn­um kosn­ing­um inn­an ţess tíma." Fyrsti flutn­ings­mađur er Páll Val­ur Björns­son, ţingmađur flokks­ins.

Í frum­varpinu er látiđ sem "aug­ljós ţjóđhags­leg rök" mćli međ ţví, "enda hleyp­ur kostnađur sam­fé­lags­ins af sjálf­stćđri ţjóđar­at­kvćđagreiđslu á hundr­uđum millj­óna króna sem međ ţess­um hćtti mćtti spara."

Ţetta sama "sparn­ađar-sjónarmiđ" heyrđist í öđru ekki síđur ţungvćgu meginmáli: ţegar Jóhönnu­stjórn vildi sniđganga samhljóđa úrskurđ fullskipađs Hćstaréttar um ađ kosningin til stjórnlaga­ţings hefđi reynzt stórgölluđ og ógild. Ţá vildu forystu­menn vinstri flokkanna ekki hlíta lögum (um stjórnlagaţing og kosningar) međ ţví ađ endurtaka kosningu til stjórnlagaţings, létu sem ţeir ţyrftu ađ spara peninga fyrir ţjóđina međ ţví ađ sleppa kosningunni, ákváđu í stađinn ađ fara fram hjá lögum og úrskurđi Hćstarréttar međ ţví ađ bjóđa 25 manns, sem höfđu veriđ sviptir kjörbréfum sínum og höfđu ekkert umbođ kjósenda, ađ "stjórnlagaráđsmönnum" -- og létu gott heita, ađ einungis 30 ţingmenn stóđu ađ ţeirri ólöglegu ţingsályktunartillögu sem mćlti fyrir um skipan stjórnlagaráđs!

Frumvarpsmennirnir sex í ţessu nýja máli treysta ţví augljóslega ekki, ađ landslýđurinn hafi mikinn áhuga á ţessar ţjóđaratkvćđagreiđslu ţeirra, ekki nćgan til ađ fá marga á kjörstađ, sbr. fámenniđ, 48,9%, sem greiddi atkvćđi um "nýja stjórnarskrá stjórnlagaráđs"; en hér yrđi ţó um enn fásóttari atkvćđagreiđslu ađ rćđa. Ţess vegna telja ţessir frumvarpsmenn,* ţörf á ţví ađ finna sér gulrót til ađ trekkja fólk á kjörstađ og ađ einfaldast sé (af ţví ađ ţeir eigi líka í sinni ESB-ţörf rétt á ţví ađ fara fram hjá reglum) ađ halda kosninguna bara samhliđa alţingiskosningum, sem sé miklu fyrr en ţeirra eigin fyrri frumvarpsákvćđi um ţjóđaratkvćđagreiđslur hefđu heimilađ! Ţess vegna segja ţau í hrćsnisfullu lýđskrumi sínu: "Jafn­framt liggja lýđrćđis­leg rök ađ baki fyr­ir­komu­lag­inu ţar sem lík­urn­ar á góđri kjör­sókn í ţjóđar­at­kvćđagreiđslu aukast fari hún fram sam­hliđa al­menn­um kosn­ing­um." Og svo bćta ţau viđ, ađ ekki ţurfi ađ hafa áhyggj­ur af ţví ađ ţing­menn mis­noti sér slíkt ákvćđi -- einmitt ţegar ţau gefa sjálf dćmi um slíka misnotkun!

Án efa verđur ţetta frumvarp litiđ hýru auga af útsendurum Evrópu­sam­bands­ins hér á landi, sem hugsanlega hafa líka veriđ ráđgjafar frumvarpsađila. Fyrsti flutningsmađur frumvarpsins er ESB-mađurinn Páll Valur Björnsson, ţingmađur Bjartrar framtíđar, međlimur öfugmćlasamtakanna "Já Ísland!". Allir hinir fimm flutningsmennirnir eru úr "Bjartri framtíđ" og spurning hvort sá visnandi flokkur er ađ búast viđ fjárstyrk frá Evrópusambandinu fyrir ţessar hugsanlega síđustu alţingiskosningar sem ţeir eiga völ á. Vitađ er, ađ mörg félög og samtök víla ekki fyrir sér ađ ţiggja háar fjárupphćđir, sem Brusselmenn hafa fiskađ upp úr vösum skattgreiđenda í Evrópu.

* En međal hinna flutningsmannanna í sex manna flokknum er t.d. Bryn­hild­ur Pét­urs­dótt­ir í nefndum öfugmćlasamtökum, "Já Ísland!", einnig Guđmund­ur Stein­gríms­son (sem er ađ hverfa af ţingi) og Ótt­arr Proppé. Einungis tveir af ţessum BF-ţingmönnum, Björt Ólafs­dótt­ir og Ró­bert Mars­hall, eru ekki međlimir öfugmćlasamtakanna.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Víkja megi frá lágmarksfresti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvernig dettur ţessum mönnum í hug ađ bjóđa sig fram til ţings?

Ólíkt Jóni Baldvini* vilja Ţor­steinn Víglundsson og Pawel Bartoszek ganga inn í "brennandi hús" Evrópusambandsins!

Ekki er ţađ til ađ tryggja lýđveldiđ í sessi sem sjálfstćtt og fullvalda.

Ţeir, sem heita vilja hollustu sinni framandi heimsveldi 27 ríkja međ um 1400 sinnum fleiri íbúa en Íslendinga ćttu fremur ađ flytjast til meginlandsins en ađ voga sér ađ leita stuđnings íslenzkra kjósenda viđ ađ ţeir taki sćti á Alţingi til ađ brjála löggjöf okkar í ţágu ţess tröllaukna veldis.

Báđir eru ţessir menn á skrá um félagsmenn öfugmćlasamtakanna "Já Ísland!"

En okkar fyrrverandi utanríkisráđherra og Alţýđuflokks-formađur Jón Baldvin hefur lengri reynslu af Evrópusambandinu en samanlagđir ţessir tveir yngri menn međ glýjuna í augum. 

  • "Ţegar ég horfi á Evrópu núna sé ég Evrópu­samband sem er nánast í sjálfs­morđs­leiđ­angri ... og allt ţar í rugli. Frammistađa ESB núna sýnir algert póli­tískt forystu­leysi, alltaf viđbrögđ eftir á og skammar­lega lítil­mennsku. Viđ göngum ekki inn í brenn­andi hús núna. Slökkviđ fyrst eldana,“

sagđi Jón Baldvin Hanni­bals­son í viđtali á Morgunvaktinni á Rúv snemma í marz í vetur, sem birti ţar viđtal Óđins Jónssonar viđ hann.

Er ekki tímabćrt ađ grillufangarar um evrópska útópíu fari ađ lćknast af ţeim órum sínum? Og hvernig vćri ađ ţeir fengju ađ mćta hörđum spurningum fundarmanna og fréttamanna á áróđursfundum "Viđreisnar" vegna ţeirrar stefnu ađ ćtla sér ađ gera Alţingi ađ undirţingi ESB-stofnana? Til hvers vorum viđ ţá ađ berjast fyrir sjálfstćđi lands og ţjóđar? Jafnvel Dönum er fullljóst ađ ćđsta fullveldi yfir ţeim er komiđ í hendur Brussel-herra.

Vita ţessir tveir ekki, ađ í sérhvert sinn sem einhver lög ESB rekast á einhver landslög međlimaríkjanna, ţá skuli landslögin víkja, en ESB-lögin ríkja?  En ţetta stendur í sérhverjum ađildarsáttmála sem gerđur hefur veriđ viđ hvert nýtt ESB-land í meira en tvo áratugi. Já, hvers vegna ekki ađ halda sér viđ sjálfstćđi landsins og fullveldi? Eđa ćtlar einhver ađ kjósa skósveina eđa erindreka erlends valds?

* Jón Baldvin Hannibalsson afhuga Evrópu­samband­inu: "Ţađ ţýđir ekkert ađ tala um ađ ganga inn í brenn­andi hús!"

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ţorsteinn í frambođ fyrir Viđreisn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geđţekkur mađur er ekki endilega tilvalinn alţingismađur

Pawel Bartoszek, lengi "hlynnt­ur inn­göngu Íslands í Evr­ópu­sam­bandiđ", gengur nú í Viđreisn, um leiđ og hann segir sig úr Sjálf­stćđis­flokki. Hann var einn margra ESB-manna sem kyngdu ţeirri ósvinnu ađ taka sćti í ólög­legu "stjórn­laga­ráđi", eftir ađ kosning 25 manna til stjórn­laga­ţings var ógilt ađ fullu og öllu af Hćsta­rétti og kjörbréf ţeirra aftur­kölluđ af yfir­kjörstjórn. Hann var ţar međ reiđubúinn ađ láta tilganginn helga međaliđ til ađ fá ađ freista ţess ađ ráđa einhverju um ţá stjórnar­skrá Íslands, sem hann vanvirti í raun međ ţví ađ óvirđa úrskurđ fullskipađs Hćstaréttar.

Pawel sýndi eftir á, ađ hann var ekki sammála 24 félögum sínum í ólögmćta ráđinu um allt, og manninum er ekki alls varnađ um ýmsar forréttinda­skođanir sínar, sem hann hefur fengiđ mikiđ rými til ađ kynna í greinum og bakţönkum í Fréttablađinu.

En kjörinn er hann ekki fremur en ađrir frambjóđendur "Viđreisnar" til ađ vinna af heilindum ađ ţví ađ efla Ísland og styrkja rétt ţess í samfélagi ţjóđanna. Allir ţjónar Evrópu­sambandsins, í orđi eđa borđi, eru í sjálfum sér af ţeirri ástćđu einni vanhćfir til setu á ţjóđţingi Íslendinga, rétt eins og Pawel var vanhćfur til ađ véla um stjórnarskrá Íslands fyrir nokkrum misserum.

Enginn, sem vill gera Alţingi ađ undirţingi Evrópu­sambandsins og gefa ţví síđastnefnda ćđstu völd hér í laga- og dómsmálum, ţar sem í milli ber um landslög og laga­gerninga póten­tátanna í Brussel, getur talizt hćfur til fundar­setu á ţví löggjafar­ţingi, sem svo lengi mótađist af anda frelsishetjunnar Jóns Sigurđssonar.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Pawel gengur til liđs viđ Viđreisn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forsendulausar haustkosningar

Eftir Jón Steinar Ragnars­son  

Nú hefur veriđ bođađ af fjár­mála­ráđ­herra (í hvers um­bođi er óljóst) ađ kosn­ingar fari fram 29. októ­ber ađ ţví gefnu ađ ekki verđi upp­lausn á ţing­inu. Ţetta er furđu­leg yfir­lýsing og ekki í neinu sam­rćmi viđ ţćr for­sendur sem stjórn­ar­skrá mćlir um.

Ekkert vantraust á stjórn­ina hefur veriđ samţykkt og engar forsendur um ţađ ađ stjórnar­samstarfiđ sé komiđ í hnút. Forsćtis­ráđherra hefur ekki gefiđ neina yfir­lýsingu enn og engar viđrćđur bornar undir forseta lýđveldisins.

Ţađ er áhyggjuefni ađ hćgt sé ađ gera slíkt af álíka léttúđ, eins og ţađ sé duttlungum háđ ađ rjúfa ţing og bođa til kosninga.

Bjarni segir ađ fyrirvari sé á ţessu ef ágrein­ingur og upp­lausn verđi er setji vinnu­friđ ţingsins í uppnám. Ţađ sem raun er ađ gerast er ađ Bjarni er ađ fara á svig viđ stjórnar­skrárbundiđ ferli undir hótunum frá málefna­lausri stjórnar­andstöđu um ađ eyđi­leggja ţingstörf ef hún fćr ekki sínu fram um kosningar og ţingrof. Ţađ er ásteytingarsteinninn. 

Stjórnlausar frekjur eins og Svandís Svavarsdóttir virđast nú hafa fengiđ forsetavald eđa einrćđisvald međ hótunum um skemmdarverk, upplausn og stjórnarkreppu. Ég spyr: Er ekki allt í lagi? Er ég mitt í episódu af Twilight Zone?

Hverjar eru forsendur stjórnar­slita? Hvar er van­traustiđ? Hvađ ćtlar nýkjörinn forseti ađ gera? Mun hann bera máliđ undir lögfróđa og akta samkvćmt ţví eđa ćtlar hann ađ taka afstöđu út frá hlut­drćgu mati, ţar sem hann er sjálfur í herbúđum ţeirra er stutt hafa upplausnina. Mađur sem hlaut upphefđ sína međ ţví ađ stýra hlutdrćgu fréttamati í Panama­málinu sem helsti álitsgjafi RUV í málinu, án nokkurrar sér­mennt­unar og ţekk­ingar á ţví sem fram fór.

Hvenćr var ţađ annars í hlutverki fjármála­ráđherra minni­hlutans ađ lýsa yfir ţingslitum? 

Ţetta er fullkomlega galiđ.

Jón Steinar Ragnarsson


mbl.is Fundađ í Stjórnarráđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţorvaldur Gylfason fer offörum í rangfćrslum

Ţvílíkt rugl í Fréttablađinu í dag, hann lćtur sem "nýja stjórn­ar­skrá­in" sé LÖG í landinu! "Stjórn­laga­ráđ" hafđi sem slíkt EKKERT löglegt umbođ frá lands­mönn­um, aldrei var kosiđ til ţess í al­menn­um kosn­ingum, heldur var kosiđ til stjórn­laga­ŢINGS, en kosningin sú međ ýmsum ágöllum og ógilt af sjálfum Hćstarétti Íslands fullskipuđum og kjörbréfin tekin af ţeim "kjörnu"; átti ţá ađ endurtaka kosninguna skv. lögum, en Jóhanna og Steingrímur svikust um ţađ og völdu í stađinn ađ fara ađ hvatn­ingu róttćks búsáhalda­mótmćlanda, Illuga Jökuls­son­ar, ađ sniđganga úrskurđ Hćstaréttar, og ţađ gerđu ţau og ţeirra liđ, en ţó ekki nema 29 alţingismenn alls!! Frá ţeim einum hafđi ţetta meinta stjórn­lagaráđ umbođ sitt, ţó ólöglegt, ţví ađ viđ skipan "ráđsmannanna" var ţess ekki gćtt, ađ í gildi voru lög um stjórn­lagaţing, og samkvćmt ţeim og almennum kosn­inga­lögum ÁTTI ađ endurtaka kosn­inguna til stjórnlagaţings!

Ţorvaldur Gylfason og félagar, ţ. á m. ađ minnsta kosti 10-11 ESB-innlim­un­ar­sinnar, tóku svo ţátt í ţessu, samţykktu (međ einni undantekningu) hina ólögmćtu skipan sína af hálfu hinna 29 alţingismanna! (ţáttur í plottinu var ađ "stjórn­lagaráđs­mönnum" var lofuđ tvöföldun setutíma síns og ţar međ tvöföldun launa!).

Aldrei stóđ til, ađ öll stjórnarskráin yrđi stokkuđ upp, en glađhlakkalegir lögđust Ţorvaldur og félagar í ţá óumbeđnu vinnu, eins og til ađ tryggja ađ sem minnst ráđrúm yrđi til ađ kjósendur gćtu í reynd haft áhrif á einstakar greinar.

Í lögum um stjórnlagaţing höfđu veriđ talin upp 8 (átta) atriđi sem stjórnvöld (ríkisstjórn og Alţingi) vildu rćđa og breyta. ţ.á m. ákvćđi um framsal ríkis­valds, en ekki ţorđi ţó Jóhönnustjórn ađ leggja hina billegu lýđveldis­svíkjandi 111. tillögu­grein (og 67. gr.) stjórnlagaráđs um framsal ríkisvalds (í reynd í ţágu Evrópu­sambandsins!) undir dóm kjósenda, ţađ kom bara ekki til greina! Ţví réđ ekki sízt Samfylkingarkonan Valgerđur Bjarnadóttir, formađur eftirlits- og stjórn­skipunar­nefndar. 

Ekkert fór "stjórnlagaráđ" eftir ítrekađri hvatningu Ţjóđfundarins 6. nóv. 2010 um mikilvćgi fullveldisréttinda lýđveldisins!

Jón Valur Jensson.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband