Fćrsluflokkur: Matur og drykkur

Ofdirfska evrókrata

Djarfur er evrókratinn Helgi Hjörv­ar, ţingmađur Sam­fylk­ing­ar, ađ halda ţví fram, ţvert gegn rannsóknum, ađ íslenzkir bćndur "stćđu betur innan ESB". Allt er nú reynt, en Bćndasamtök Íslands hafa betra vit fyrir hag bćnda en ţessi ESB-trúmađur. Hagfrćđingur bćndasamtakanna og ađrir hafa unniđ ýtarlegar rannsóknir á ţessum málum, m.a. međ samanburđi viđ Finnland og Svíţjóđ, og niđurstađan ljós: ađ full ástćđa er til ţess ađ beita sér gegn inntöku Íslands í Evrópusambandiđ, og hefur ţetta ítrekađ komiđ fram í ţví ágćta riti Bćndablađinu.

JVJ. 


mbl.is Bćndur stćđu betur innan ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kippt fótum undan alhćfingum um ofurhátt verđlag matvćla hér á landi - og varađ viđ áróđri ţeirra sem vilja fórna íslenzkri matvćlaframleiđslu

Ragnhildur Ţóra Káradóttir, lektor í taugavísindum viđ háskólann í Cambridge, á athyglisverđa grein í Mogganum í dag og ritar ţar í upphafi: 

  • "Búandi erlendis er stundum skrítiđ ađ hlusta á ţjóđfélagsumrćđuna á Íslandi ţegar mađur kemur heim. Laugardaginn fyrir páska var mér brugđiđ ađ heyra í fréttum viđtal viđ formann Samtaka verslunar og ţjónustu um ađ ţađ sé betra ađ fella niđur innflutningsgjöld til ađ lćkka skuldir heimilanna heldur en ađ ganga ađ rót vandans, sem er í fjármálakerfinu sjálfu. 

Og hún spyr: "Er ţađ stađreynd ađ matarverđ sé svona miklu hćrra á Íslandi en erlendis? Hverjar eru sannanirnar fyrir ţví?"

 

Ragnhildur tók ţađ upp hjá sjálfri sér ađ bera saman innkaup á páskamáltíđ í ţremur löndum, á Íslandi, Bretlandi og Ítalíu, og bar einnig saman verđ á "klassískum íslenzkum hversdagsmat," sođinni ýsu og kartöflum, en margir hafa haft hér á orđi, ađ ýsan sé orđin hér ótrúlega dýr. Skemmst er frá ţví ađ segja, ađ sá ljúffengi hversdagsréttur reyndist 48% dýrari í Bretlandi en á Íslandi!

 

Páskamaturinn, humarsúpa, lambalundir og panna cotta-eftirréttur, kostađi hins vegar 15.046 kr. á Íslandi, á Englandi 23.865 kr. og á Ítalíu 19.354 kr.* Sama máltíđ er ţannig 59% dýrari í Englandi en hér (en ef humarsúpunni er sleppt, er hann 24% dýrari ţar ytra).

    

Ekki er ţetta nú í takt viđ linnulítinn málflutning ýmissa Evrópusambands-áróđursmanna, m.a. forystufólks í Samtökum verslunar og ţjónustu (Margrétar Kristmannsdóttur og nú upp á síđkastiđ Andrésar Magnússonar**), sem mála skrattann á vegginn í sífri sínu yfir matvćlaverđi á Íslandi, en tilgangur ţeirra virđist ađ hjálpa heildsölum og innflytjendum ađ eignast stćrri skerf í markađnum.

 

Ragnhildur Ţóra spyr um "langtímaafleiđingar ţess ađ fella niđur innflutningsgjöld" og lízt ekki á blikuna, ţetta hafi trúlega ţćr afleiđingar, ađ landbúnađur Íslands leggist af. Hún lýkur máli sínu međ ţessum hćtti:

 

Ég biđ Íslendinga ađ hugsa sig vel um og varast áróđur ţeirra sem vilja fórna íslenskri matvćlaframleiđslu. Eins og ítalskt máltćki segir: Ef stađreyndarugl er endurtekiđ í sífellu verđur ţađ álitiđ sannleikur. Lítum á rökin og stađreyndir sem liggja ađ baki áđur en viđ tökum afstöđu og gerum breytingar sem geta haft skađlegar afleiđingar. Viđ höfum gnótt af hreinu vatni, viđ framleiđum nóg af ódýrri orku og mat til sjá fyrir öllum landsmönnum; sem er einstćđur lúxus í ţessum heimi. Verum stolt af ţessari sterku sérstöđu okkar og metum hana fyrir ţađ sem hún er. Seljum ekki matvćlaöryggiđ frá okkur, verđum ekki ţrćlar erlendra markađsafla, höldum sjálfstćđi okkar.

 

Ţađ er góđ tilbreyting ađ sjá svona skýra hugsun í ţessum málum, Ragnhildur Káradóttir áttar sig alveg á ţví, hvađ hér geti veriđ í húfi, og sjálf ber grein hennar ađ gefnu tilefni yfirskriftina Er sjálfstćđi Íslands til sölu? (smelliđ á ţetta til ađ sjá greinina alla međ mynd af höfundi, en ţetta er einnig á bls. 35 í Mbl. í dag).
 
Ragnhildur birtir neđanmáls upplýsingar um útreikningana og um innkaupastađi (á Íslandi var ţađ Nóatúnsverzlunin, sem margir vita, ađ er hér hvorki dýrust né ódýrust til innkaupa).
 
** Hér á JVJ einnig grein međ gagnrýni á áhlaup Andrésar Magnússonar, frkvstj. SVŢ, á kjúklinga- og svínarćkt í landinu: Skammsýni SVŢ-manna: vilja gefa öđrum störf okkar.
 
Jón Valur Jensson.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband