Nú er Fréttablađiđ alfariđ eign Helga Magnús­sonar, ESB-innlimunarsinna; og af samherjum hans

Međan blađiđ var ađ hálfu eign eigin­konu Jóns Ásgeirs Jóhann­es­sonar (ESB-sinna), en annarra ađ auki, var ástandiđ annađ, en breytt­ist međ kaupum Helga Magn­ús­sonar á hálfu hluta­fénu. Nú hefur hann keypt ţađ allt!

Baráttumađur er Helgi fyrir inn­göngu Ís­lands í Evrópu­sambandiđ. Hann var m.a. kosinn í framkvćmdaráđ samtakanna "Já Ísland" sem valiđ var á ađal­fundi 30. september 2015. Ţau samtök hafa barizt fyrir inngöngu Íslands í ESB. 

Ţađ er einkar fróđlegt ađ sjá listann um framkvćmdaráđ "Já Ísland" og hverjir eru eđa voru félagar Helga ţar.* 

 

* Međal fulltrúa í framkvćmdaráđi "Já Ísland" má nefna eftirfarandi áberandi ađila í stjórnmálum, viđskiptum og á fleiri sviđum ţjóđlífsins:

Andrés Pétursson, verkefnastjóri hjá Rannís, hefur oft talađ fyrir ESB.
Albertína Elíasdóttir, ţá verkefnastjóri atvinnumála Akureyri, nú ţingkona Samfylkingar og var ákafur talsmađur ţriđja orkupakkans.
Árni Björn Guđjónsson, húsgagnasmíđameistari
Árni Zophoniasson, eigandi Miđlunar ehf.
Auđunn Arnórsson stjórnmálafrćđingur, bróđursonur Jóns Baldvins; fyrrv. blm. Fréttablađsins.
Baldur Dýrfjörđ, forstöđumađur (fv.starfsm.Samfylk.?)
Baldur Ţórhallsson, prófessor, styrkţegi Evrópusambandsins.
Baldvin Jónsson, viđskiptafrćđingur
Bergur Ebbi Benediktsson, lögfrćđingur
Bjarni Ţór Sigurđsson, verkefnastjóri og varaformađur VR
Björn B. Björnsson, kvikmyndagerđarmađur
Bolli Héđinsson, hagfrćđingur
Bryndís Ísfold Hlöđversdóttir, stjórnmálafrćđingur, samfylkingarkona.
Brynhildur Pétursdóttir, ţáv. alţm., nú frkvstj. Neytendasamtakanna.
Davíđ Stefánsson, ţá ráđgjafi, síđar ritstjóri Fréttablađsins, er ţađ enn.
Ellisif Tinna Víđisdóttir, lögfrćđingur, fv. forstj. Varnarmálastofnunar og frkvstj. Kirkjuţings, form. utanríkismálanefndar Viđreisnar 2016.
Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerđarinnar, fv. fréttam., bróđir Ţórólfs prófessors.
G. Valdimar Valdemarsson, kerfisfrćđingur.
Grímur Atlason, framkvćmdastjóri, mađur Helgu Völu.
Guđbjörn Guđbjörnsson, yfirtollvörđur, vinsćll söngvari
Guđjón Sigurbjartsson, frkvstj., hefur skrifađ margar áróđursgreinar fyrir ESB í Morgunblađiđ og Fréttablađiđ og beitt sér innan Sjálfstćđisflokksins.
Guđmundur Gunnarsson, fv. formađur Rafiđnađarsambandsins.
Guđmundur Steingrímsson, fyrrv. alţingismađur Framnsóknarflokks og síđan Samfylkingar, nú Fréttablađspenni.
Guđrún Pétursdóttir, lífeđlisfrćđingur, fv. forsetaframbjóđandi, ekkja Ólafs Hannibalssonar.
Gylfi Zoega, hagfrćđiprófessor.
Hanna Katrín Friđriksson, fv. blm. Mbl., nú alţm. "Viđreisnar".
Helga Vala Helgadóttir, lögfrćđingur, nú ţingkona Samfylkingar.
Helgi Jóhann Hauksson, stjórnmálafrćđingur.
Helgi Magnússon, framkvćmdastjóri, nú 100% eigandi Fréttablađsins
Helgi Pétursson, tónlistarmađur.
Hilmar V. Pétursson, forstjóri CCP
Hörđur Unnsteinsson, stjórnmálafrćđingur
Jón Sigurđsson, forstjóri Össurar.
Jón Sigurđsson, rekstrarhagfrćđingur, fv. skólastjóri.
Katrín Júlíusdóttir, fv. alţingism. og fv. varaform. Samfylkingar
Margrét Kristmannsdóttir, framkvćmdastjóri Pfaff, form. SVŢ
Oddný G. Harđardóttir, alţingism., fv. ráđherra og form. Samfylkingarinnar
Óttarr Ólafur Proppé, fv. alţingismađur.
Páll Rafnar Ţorsteinsson, heimspekingur
Pawel Bartoszek, stćrđfrćđingur, nú borgarfulltrúi Viđreisnar.
Pétur J. Eiríksson, hagfrćđingur.
Sema Erla Serdar, stjórnmála- og Evrópufrćđingur, ađgerđakona mikil, var í frambođi til Alţingis fyrir Samfylkinguna 2016.
Svana Helen Björnsdóttir verkfrćđingur, stjórnarformađur Stika.
Svanborg Sigmarsdóttir, stjórnmálafrćđingur, fv. blm. á Fréttablađinu 
Sveinn Hannesson, frkvstj. Gámaţjónustunnar, framarlega í röđum atvinnurekenda.
Úlfar Hauksson, stjórnmálafrćđingur, reit blađagreinar međ ESB-inngöngu.
Vilhjálmur Bjarnason, fyrrv. alţingismađur Sjálfstćđisflokks, fjárfestir.
Vilhjálmur Ţorsteinsson, frumkvöđull, forstj. CCP, sat í "stjórnlagaráđi".
Vilmundur Jósefsson, fv. formađur Samtaka atvinnulífsins.
Ţorkell Helgason, fv. orkumálastjóri, sat í "stjórnlagaráđi"
Ţorsteinn Pálsson, fv. forsćtisráđherra.

Ýmsir í ţessum hópi voru beintengdir viđ Áfram-hópinn svokallađa, sem barđist af hörku fyrir ţví, ađ Íslendingar skyldu borga kröfur Breta og Hollendinga til ríkissjóđs okkar vegna Icesave-málsins!

Međal formanna "Já Ísland" hafa veriđ Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi alţm. og ráđherra, sömuleiđis fyrrv. formađur "Viđreisnar" og mikill stuđnings­mađur Icesave-svika­samn­inganna, og Jón Steindór Valdimars­son (kosinn form. í sept. 2014), var í frambođi til Stjórnlagaţings 2010, en náđi ekki kjöri, nú alţingismađur Viđreisnar.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Helgi eignast Fréttablađiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Rúnar Jónsson

Ţakka ţér fyrir ţessa upptalningu Jón Valur, ţarna er framfara sinnađ og vel gefiđ fólk á listanum. Mađur hefur ekki áhyggjur af framtíđ Íslands ef ţetta fólk fćr sínu framgengt.

Helgi Rúnar Jónsson, 18.10.2019 kl. 23:00

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er ţeim mun fremur alvörumál og ástćđa fyrir ţjóđfrelsisvini til ađ vera varir um sig, ţegar vel gefnir menn láta tćlast í samtök innlimunarsinna eins og ţessi öfugmćlasamtök "Já Ísland". 

Hér var ekki veriđ ađ gera lítiđ úr ţví fólki vitsmunalega séđ, sem tilheyrt hefur ţeim samtökum. En áhyggjur hef ég af ţví fólki ađ gera sig berskjaldađ fyrir fegrandi ESB-áróđri innan ţess félags, gyllibođum og öđru sem fylgt getur í kjölfariđ. Áróđurinn lýtur kannski einkum ađ ţrennu:

  • Ađ dregin sé upp lokkandi mynd af "ESB-ađild", hún á allan hátt fegruđ og látiđ sem hún horfi til mestu framfara og víđsýnis og blessunar og myndi gefa mikiđ af sér fyrir ţjóđina!

  • Ađ ţagađ sé um fjölmarga vankanta á "ESB-ađild" eđa gert lítiđ úr ţeim. "Ađildarsinnar" nefna t.d. nánast aldrei ţá stađreynd, ađ skv. sjálfum inntökusáttmálum (accession treaties) allra nýrra ESB-ríkja eru ţau ţar međ ađ afsala sér öllu ćđsta og ráđandi löggjafarvaldi til löggjafarstofnana ESB og úrskurđarvaldinu um ágreiningsmál og túlkun ESB-tilskipana til ESB-dómstólsins í Lúxemborg. Hvenćr sem landslög eđa regional law ríkjanna rekst á ESB-löggjöf eđa reglugerđir, ţá skulu ESB-reglurnar öllu ráđa, ţađ er einfaldlega princípiđ sem tekiđ er fram strax í byrjun í hverjum inntökusáttmála.  Og í 2. lagi er ţađ líka meginmál, sem ESB-sinnar ţegja helzt um, ađ fiskveiđilögsaga Íslands yrđi ekki lengur okkar, heldur ađ mjög verulegu leyti Evrópusambandsins! -- sem og laga- og reglugerđastýring veiđiréttinda og veiđihátta, allt niđur í möskvastćrđ neta og tímabundnar lokanir veiđisvćđa!

  • En hitt er, í samanburđi, undarlega gildur ţáttur í áróđursstarfi ESB-innlimunarsinna, ađ gera sem minnst úr málflutningi fullveldissina og ţjóđfrelsisvina, ţ.e.a.s. ađ varnir ţeirra og ţjóđerniskennd er afbökuđ og reynt ađ gera hana ýmist hlćgilega, ţröngsýna og heimskulga (jafnvel međ billegum torfkofa- og sauđskinnsskóla-athugasemdum sem margoft hefur veriđ fleygt fram í ESB-Fréttablađinu, ekki sízt í daglega smáskćruţćttinum Frá degi til dags) eđa međ ţví ađ gera afstöđu ţjóđelskandi fullveldisvina beinlínis ađ öfgaţjóđernisstefnu í ćtt viđ nazisma! Og ţetta er ekki ađeins hugmynda-skćruhernađur, heldur hefur ţađ einnig tekiđ á sig mynd persónulegrar rćtni og ađ leggja suma ţekkta menn beinlínis í einelti mánuđum og árum saman. Ţađ hefur t.d. veriđ gert í Fréttablađinu gagnvart mönnum eins og Jóni Bjarnasyni, fyrrv. sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, Vigdísi Hauksdóttur, fv. alţm. (nú borgarfulltrúa), Gunnari Braga Sveinssyni, fyrrv. utanríkisráđherra, Ásmundi Einari Dađasyni, međan hann var óbreyttur ţingmađur, Höskuldi Ţórhallssyni og jafnvel Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni, -- allt ţar til sumir ţessara einstaklinga (eins og sérstaklega Gunnar Bragi eftir Úkraínuferđ hans og međvirkni hans međ viđskiptabanni viđ Rússland) urđu ESB-sinnum ţókknanlegri, ţá var allt í einu hćtt ađ áreita ţá!

  Jón Valur Jensson, 19.10.2019 kl. 00:19

  3 Smámynd: Jón Valur Jensson

  Hér átti vitaskuld ađ standa (um 3. liđinn):

  ... ýmist hlćgilega, ţröngsýna og heimskulega (jafnvel međ billegum torfkofa- og sauđskinnsskóa-athugasemdum ...

  Jón Valur Jensson, 19.10.2019 kl. 00:25

  Bćta viđ athugasemd

  Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

  Innskráning

  Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

  Hafđu samband