Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2017

Úrskurđur Mannréttinda­dómstóls Evrópu í máli Geirs Haarde felur líka í sér stjórnar­skrárbrot međ ESB-umsókninni

MDE byggđi á ţví ađ 16.-19.gr. stjórnar­skrár­innar vćru í gildi: ađ meiri háttar stjórnar­málefni bćri ţví ađ leggja fyrir ríkis­stjórn. En ţar er og kveđiđ á um ađ slík mál skal bera undir forsetann og ađ undirskrift hans fullgildi ţau. Ţađ á ekki ađeins viđ um lagafrumvörp.

Ţingsályktunartillagan um ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu var slíkt "mikilvćgt stjórnarmálefni", eins og Árni Páll Árnason (lögfrćđingur og formađur Samfylkingarinnar!) sagđi sjálfur og viđurkenndi, sjá hér: Árni Páll Árnason minnir óvart á ađ ESB-umsókn Össurar og hans eigin flokks var ólögmćt!

Samt hljópst Össur, ţá utanríkisráđherra, fram hjá ţeirri skyldu ađ bera máliđ undir Ólaf forseta -- stökk bara međ ţings­ályktunina (ţá enn ekki fullgilda skv. ákvćđum stjórnarskrár) beint út til ESB og ţađ tvisvar!

Össur Skarphéđinsson verđskuldar ađ vera dreginn fyrir Landsdóm vegna ţessa stjórnarskrárbrots.

Ţađ sem meira er: Sjálf umsóknin var og er ógild. Alţingi uppfyllir bezt skyldu sína međ ţví ađ afturkalla formlega ţá sam­ţykkt naums meirihluta ţingmanna í júlí 2009.

Jón Valur Jensson.

16.-19. gr. Stjórnarskrár lýđveldisins Íslands eru sem hér segir:

 16. gr. Forseti lýđveldisins og ráđherrar skipa ríkisráđ, og hefur forseti ţar forsćti. 

 Lög og mikilvćgar stjórnarráđstafanir skal bera upp fyrir forseta í ríkisráđi. 
 17. gr. Ráđherrafundi skal halda um nýmćli í lögum og um mikilvćg stjórnarmálefni. Svo skal og ráđherrafund halda, ef einhver ráđherra óskar ađ bera ţar upp mál. Fundunum stjórnar sá ráđherra, er forseti lýđveldisins hefur kvatt til forsćtis, og nefnist hann forsćtisráđherra. 
 18. gr. Sá ráđherra, sem mál hefur undirritađ, ber ţađ ađ jafnađi upp fyrir forseta. 
 19. gr. Undirskrift forseta lýđveldisins undir löggjafarmál eđa stjórnarerindi veitir ţeim gildi, er ráđherra ritar undir ţau međ honum. 


Snjall er Björn í greiningunni; Ţorgerđur Katrín lćtur á sér skilja ađ kúvent sé ESB-stefnu Viđreisnar

En ekki er mikiđ ađ marka ţađ; öll forystusveit Viđreisnar (sjá nöfnin) hefur frá upphafi haft Evrópu­sambandiđ fyrir augum sem sínar ćr og kýr, sína Útópíu og himn­esku Je­rúsalem!

Komum rétt strax aftur ađ Ţorgerđi, en fyrst er ađ nefna, ađ Björn Bjarna­son rekur í frábćrlega skýru yfirliti* ESB-umfjöllun Sjálfstćđisflokksins frá ţví haustiđ 2008 og fram undir ţetta. Ţađ er lćrdómsríkt mörgum og áminning um ađ taka ekki mikiđ mark á áróđri ESB-kröfugerđar­fólks á Austurvelli um áriđ.

Ađspurđ um ţađ af fréttamanni Rúv, hvort Viđreisn, ef henni er bođiđ ađ stjórnar­myndunar­borđi, mundi setja ţađ sem skilyrđi ađ gengiđ verđi til atkvćđa­greiđslu um áfram­haldandi viđrćđur viđ ESB á nćsta kjör­tímabili, svarađi Ţorgerđur:

"Á ţessu stigi tel ég rétt ađ flokkar setji ekki fram nein skilyrđi."

Um ţetta segir Björn á vef sínum, bjorn.is*:

Í ljósi sögunnar markar ţetta svar tímamót. Viđreisn setur ekki atkvćđa­greiđslu um framhald ESB-ađildar­viđrćđna sem skilyrđi fyrir myndun ríkisstjórnar. 

En hann bćtir líka viđ:

Eftir yfirlýsingu Ţorgerđar Katrínar sem vitnađ er til hér ađ ofan vaknar spurning um hvort Viđreisnarfólk á samleiđ međ Viđreisn. Hafi flokkurinn veriđ stofnađur um eitthvert málefni, sneri ţađ ađ ţjóđaratkvćđagreiđslunni um framhald ESB-viđrćđna. Nú bođar flokksformađurinn ađ ekki verđi stađiđ viđ ţađ loforđ bjóđist ráđherrastólar.

Ólíklegt er ađ ţessi yfirlýsing flokks­formannsins um hvarf frá meginstefnu flokksins breyti nokkru um ađdráttarafl hans viđ stjórnarmyndun.

Já, ekki er ţađ traustsverđugt ađ stinga stefnu sinni niđur í skúffu, ţegar ráđ­herrasćtin bjóđast. Ţetta gerđi ţó Steingrímur J. međ hrikalegum afleiđingum áriđ 2009, eins og öllum á ađ vera kunnugt. Nú fer Ţorgerđur Katrín í hina áttina, en ţó verđur Viđreisnar-flokkurinn ávallt grunađur um grćsku í okkar fullveldis­málum. Og ţó ađ bćđi Samfylking og "Viđreisn" verđi ađ kyngja ţví, ađ ţeirra heittelskađa ESB verđur ekki á dagskrá hér nćstu fjögur árin, ţá er hćtt viđ ţví, ađ ţau reyni í millitíđinni ađ fara Fjalla­baksleiđ ađ ţví langtíma-markmiđi, međ ţví ađ vinna ađ ţví á ţingi ađ spilla fyrir fullveldi­sákvćđum gildandi stjórnarskrár, en Logi Einarsson, formađur Sf., vill einmitt gera stjórnar­skrárbreyt­ingar ađ skilyrđi fyrir ţví, ađ flokkur hans fáist til ađ taka ţátt í stjórnarmyndun.

Hér er ţví full ţörf á ađ vera áfram á verđi, ţótt sannfćring sumra sé kannski tíma­bundiđ til sölu fyrir völd og áhrif ráđherrastóla.

* Formađur Viđreisnar afneitar flokksstefnunni.

Jón Valur Jensson.


Meirihluti ţings og ţjóđar gegn ESB

Ţrír vinstri flokkar (fyrrv. krata, kommún­ista, kvenna­lista og stjórn­leys­ingja) í slag­togi međ Fram­sóknar­flokki hafa minni­hluta kjós­enda ađ baki sér, ađeins 31˝ ţingmann og vita sem er, ađ meiri hluti lands­manna vill EKKI Evrópu­sambandiđ, enda varđ hrun í fylgi ESB-manna í kosningunum og engin vinstri bylgja ţar, heldur straumur inn á miđjuna.

Engu ađ síđur er fullrar varfćrni ţörf gagnvart hugsanlegri stjórn ţessara flokka, hvort ţeir t.d. ćtla sér ađ fara ađ skera upp stjórnar­skrána, en ţar eru Píratar róttćkastir og Framsókn íhalds­sömust. Hér gćti legiđ undir, ađ ţeir róttćku vilji m.a. kvitta upp á 111. og 67. gr. tillagna hins ólögmćta "stjórn­laga­ráđs", ţar sem opnađ var á snögga innlimun í Evrópusambandiđ, en lokađ á frumkvćđis­vald ţjóđarinnar ađ eđlilegri útleiđ úr ţví.

Já, höldum áfram ađ fylgjast međ athöfnum ţeirra sem međ völdin fara.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Funda heima hjá Sigurđi Inga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB er út úr öllu korti, ef Framsóknarflokkurinn fer í ríkisstjórn

Lilja Alfređsdótt­ir, fv. utan­rík­is­ráđherra, bráđ­skýr og snörp, eins og al­ţjóđ veit, lćtur ekk­ert rugla sig um nauđ­syn­leg megin­atriđi stjórn­mála fram und­an. Ţar er t.d. Evrópu­sam­band­iđ alls ekki uppi á borđ­um, ekki frekar en ađ skipt­ast á sendi­herrum viđ plánetuna Mars.

„Viđ för­um bara í ţetta á grund­velli mál­efn­anna og hvađ hćgt er ađ gera og hvađ er ekki hćgt ađ gera,“ seg­ir hún í sam­tali viđ Hjört J. Guđmundsson á mbl.is, spurđ um mögu­leg­ar stjórn­ar­mynd­un­ar­viđrćđur. Hún hafi ekki í hyggju ađ segja neitt af­ger­andi í ţeim efn­um fyrr en fyr­ir liggi nokkuđ skýr­ar lín­ur. (Mbl.is, nánar ţar)

Lilja hefur ţegar sagt í sam­tali viđ Morg­unút­varp Rás­ar 2 í gćr, ađ niđurstađa ţing­kosn­ing­anna á laug­ar­dag­inn sé ekki vís­bend­ing um ađ kjós­end­ur vilji ađ Evr­ópu­mál­in verđi sett á dag­skrá, ţ.m.t. ţjóđar­at­kvćđi um hvort taka ćtti frek­ari skref í átt ađ inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ. Mörg önn­ur mál vćru miklu brýnni.

Benti hún á ađ rík­is­stjórn í út­varpsţćtt­in­um ađ Evr­ópu­sam­bands­máliđ hefđi leikiđ vinstri­stjórn­ina 2009-2013 grátt, ekki síst ţar sem hún hafi ekki veriđ skipuđ flokk­um sem hafi veriđ ein­huga um ađ ganga í sam­bandiđ. Í sam­tali viđ mbl.is seg­ir hún ađ önn­ur lexía frá ţeirri rík­is­stjórn vćri ađ fćr­ast ekki of mikiđ í fang. Ţađ er ein­fald­lega óţarfi ađ flćkja lífiđ ađ óţörfu." (Mbl.is)

Enginn ágreiningur er milli formanns og varaformanns Framsóknarflokksins um ţessa stefnu, eins og heyra mátti á viđtali viđ Sigurđ Inga í kvöldfréttum Sjónvarps í gćr. Ţótt hann slćgi ekki 4-6 flokka stjórn út af borđinu sem hugsanlega, tók hann skýrt fram, ađ sú stjórn yrđi ađ vera sammála um ţau mál sem hún hefđi á sínum verkefnalista. 

Ţetta útilokar vitaskuld, ađ ESB-máliđ geti orđiđ ţar á međal.

VIĐAUKI um evrumál

Mjög er athyglisverđur leiđari Ţorbjarnar Ţórđarsonar í Fréttablađinu í dag: Engin töfralausn. Ţar segir hann m.a. um evrumálin:

Lengi vel hafa Íslendingar kvartađ undan háum vöxtum og óstöđugleika sem fylgifiskum íslensku krónunnar. Ókostirnir sem fylgja myntsamstarfinu um evruna eru síst skárri. Međ ađild ađ myntsamstarfinu vćru Íslendingar ađ fćra yfirstjórn peningamála í hendurnar á Evrópska seđlabankanum og Eurogroup, hóps fjármálaráđherra evruríkjanna, ţar sem ákvarđanir eru teknar međ mjög ólýđrćđislegum hćtti eins og kom bersýnilega í ljós ţegar skuldakreppan í Grikklandi var í hámćli. Ţá er engin leiđ ađ spá fyrir um hvađa áhrif evran hefđi á vinnumarkađinn á Íslandi og fremur líklegt en hitt ađ atvinnuleysi muni aukast mikiđ. Ţá myndi íslenska ríkiđ missa forrćđi á peningastefnunni og ekki geta notađ gjaldmiđilinn sem sveiflujöfnunartćki. Ţađ er mikilvćgt ađ hafa hugfast ađ íslenska krónan er í senn upphaf flestra okkar vandamála í hagstjórn en lausnin á ţeim á sama tíma.

Ţađ mun taka mörg ár fyrir evruríkin ađ koma sér saman um breytingar á myntsamstarfinu til ađ tryggja stöđugleika til framtíđar. Ađ ţessu virtu er erfitt ađ sjá hvers vegna ESB og ađild ađ myntsamstarfinu um evruna ćttu ađ vera á dagskrá íslenskra stjórnmála í dag enda er evran engin töfralausn.

Jón Valur Jensson.


mbl.is „Kemur í ljós hverjir ná saman“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband