Bloggfrslur mnaarins, jl 2017

Vilja a Plverjum veri ekki refsa af ESB

Ungversk yfirvld tla ekki a la a a Evrpusambandi beiti Plverja vingunum vegna breytingar lgum ar dmsmlum. Viktor Orban, forstisrherra Ungverjalands, heitir v a koma Plverjum til varnar gegn hlutun Evrpusambandsins. Plverjar telja sig vera a vinna gegn spillingu sem veri hafi dmskerfinu, og ldungadeild ingsins ar hefur samykkt lagafrumvarpi sem felur sr a allir nverandi dmarar veri settir af og a dmsmlarherra velji dmara eirra sta. Vitaskuld er mli umdeilt, en Ungverjar vilja ekki, a Plverjum veri refsa me v a svipta atkvisrtti ESB.

a er hag Evrpu og anda vinabanda Pllands og Ungverjalands a herferin gegn Pllandi gangi ekki eftir [...] Ungverjar munu beita llum mgulegum lagarrum til ess a sna samstu me Plverjum. (Mbl.is, r ru Orbans sem hann flutti vi hskla Transsylvanu.)

Nnar m lesa um etta frtt Mbl.is hr fyrir nean.

JVJ.


mbl.is Orban kemur Plverjum til varnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fylgi ESB-sinna er mjg veikt

62,3% eru andvg inngngu ESB og 37,7% hlynnt, njustu knnun MMR, egar taldir eru eir sem afstu tku. Enn hrra er hlutfall eirra semeru mjg andvgir inngngu (31,7%) mia vi hina sem eru mjg hlynntir henni (11,3%). Sem s: Rmlega helmingur eirra, sem eru andvgir inngngu landsins strveldi, eru MJG andvgir henni, en langt innan virijung eirra, sem eru hlynntir, eru MJG hlynntir inngngu.

Fleiri hafa veri andvgir inngngu Evrpusambandi en hlynntir llum skoanaknnunum sem birtar hafa veri hr landi undanfarin tta r ea fr v sumari 2009,hvort sem kannanirnar hafa veri gerar af Gallup, MMR, Flagsvsindastofnun Hskla slands ea rum[...] vekur athygli a risvar sinnum undanfrnum mnuum hefur MMR mlt sem hlynntir hafa veri v a ganga sambandi frri en sem ekki teki afstu me ea mti. (Hjrtur J. Gumundsson Mbl.is.)

rtt fyrir ennan mikla mun er engin sta til a lta deigan sga barttu fyrir v, a Alingi lsi formlega yfir, a ssurarumsknin svokallaa, fr 2009, veri afturkllu, enda gekk hn gegn sjlfri stjrnarskrnni. A hafa hana enn skffu hj brkrtunum Brussel er okkur til hneisu, og tt Gunnar Bragi Sveinsson hafi striltur sent brf anga, veit hann a a er ekkert mark teki v. a gefur honum ekki stu til striltis, a v mli var hann af hrslugum ea mevirkni a lta undan sameinari rursskn ESB-Frttablasins, frttastofu Rv, sem vinnur mlinu gegn hagsmunum jarinnar, og missa stjrnarandstumanna, egar etta ml var umru og funda um a Austurvelli fyrir feinum rum.

Jn Valur Jensson.


mbl.is Fleiri mti inngngu tta r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frttablai me Evrpusambands-rur, vsar til meintra mistaka me Brexit, sama tma og Trump vntir strkostlegs samnings USA vi UK!

2. sinn stuttum tma er aalritstjri Frttablasins, Kristn orsteinsdttir, me eindreginn rur fyrir Evrpusambandi og aild slands a v; ruvsi vera or hennar undir lok leiara dag naumast skilin.

t fr einni skoanaknnun:"a 60% kjsenda vilji endurskoa afstuna sem birtist atkvagreislunni fyrrasumar" (nokku sem felur ekki sjlfkrafa sr eindreginn vilja til a vera fram ESB) leyfir hn sr a fullyra, a "langflestir" su "sannfrir um a Brexit s Bretum ekki hag." etta er of djrf stahfing, og skoanakannanir eiga a lka til a breytast skjtt eftir rkjandi vindum hverju sinni, fjlmilum og stjrnmlum

Ekki ber Kristn a vi a lta neitt til umrunnar um ann jkva vinning sem blasir vi Bretum aendurheimta a fullu sna fiskveiilgsgueftir rsgnina. Hefi ritstjrinn vitaskuld tt a minnast a, r v a hn er a nota arna tkifri til a predika yfir slendingum a tmabrt s a athuga meinta kosti ESB-aildar. En s aild myndi rsta fullveldisrttindum okkar hafinu og gera okkur skylt a metaka ALLA Evrpusambandslggjf hr eftir sem bindandi.Vill Kristn a alvru?

ar a auki er unnur hljmur evru-memlum hennar vegna sterkrar krnu. Frari menn mla eindregi gegn upptku evru hr.

Svo hefur ritstjrinn naumast heyrt njustu frttir egar hn skilai af sr leiaranum, v a ar, hennar eigin Vsi.is, er essi frtt dag:Trump segir strkostlegan viskiptasamning vi Breta bger. (Sj einnig Mbl.is-tengil hr fyrir nean.) Varla hefur etta au hrif a veikja stu Bretlands efnahagslfi heimsins!

Theresa May og Donald Trump takast hr  hendur  fundinum  dag.Theresa May og Donald Trump takast hr hendur fundinum dag.

* Sj einnig blogg Heimssnar:ESB leiddi hrmungar fyrir fiskina Bretlandi. N n Bretar aftur miunum

Jn Valur Jensson.


mbl.is Trump von mjg flugum samningi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband