Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2017

Vilja ađ Pólverjum verđi ekki refsađ af ESB

Ungversk yfirvöld ćtla ekki ađ líđa ţađ ađ Evrópusambandiđ beiti Pólverja ţving­unum vegna breyt­ingar á lögum ţar í dóms­mál­um. Viktor Orban, for­sćt­is­ráđ­herra Ungverja­lands, heitir ţví ađ koma Pólverjum til varnar gegn íhlutun Evrópu­sam­bands­ins. Pólverjar telja sig vera ađ vinna gegn spillingu sem veriđ hafi í dómskerfinu, og öldungadeild ţingsins ţar hefur samţykkt laga­frum­varpiđ sem felur í sér ađ allir núverandi dómarar verđi settir af og ađ dóms­mála­ráđherra velji dómara í ţeirra stađ. Vitaskuld er máliđ umdeilt, en Ungverjar vilja ţó ekki, ađ Pólverjum verđi refsađ međ ţví ađ svipta ţá atkvćđis­rétti í ESB.

„Ţađ er í hag Evr­óp­u og í anda vina­banda Pól­lands og Ung­verja­lands ađ her­ferđin gegn Póllandi gangi ekki eft­ir [...] Ung­verj­ar munu beita öll­um mögu­leg­um laga­úr­rćđum til ţess ađ sýna sam­stöđu međ Pól­verj­um.“ (Mbl.is, úr rćđu Or­bans sem hann flutti viđ há­skóla í Trans­sylvan­íu.)

Nánar má lesa um ţetta í frétt Mbl.is hér fyrir neđan.

JVJ.


mbl.is Orban kemur Pólverjum til varnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fylgi ESB-sinna er mjög veikt

62,3% eru and­víg inn­göngu í ESB og 37,7% hlynnt, í nýjustu könnun MMR, ţegar taldir eru ţeir sem afstöđu tóku. Enn hćrra er hlutfall ţeirra sem eru mjög and­víg­ir inn­göngu (31,7%) miđađ viđ hina sem eru mjög hlynntir henni (11,3%). Sem sé: Rúmlega helmingur ţeirra, sem eru andvígir inngöngu landsins í stórveldiđ, eru MJÖG andvígir henni, en langt innan viđ ţriđjung ţeirra, sem eru hlynntir, eru MJÖG hlynntir inngöngu.

Fleiri hafa veriđ and­víg­ir inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ en hlynnt­ir í öll­um skođana­könn­un­um sem birt­ar hafa veriđ hér á landi und­an­far­in átta ár eđa frá ţví sum­ariđ 2009, hvort sem kann­an­irn­ar hafa veriđ gerđar af Gallup, MMR, Fé­lags­vís­inda­stofn­un Há­skóla Íslands eđa öđrum [...] Ţá vek­ur at­hygli ađ ţris­var sinn­um á und­an­förn­um mánuđum hef­ur MMR mćlt ţá sem hlynnt­ir hafa veriđ ţví ađ ganga í sam­bandiđ fćrri en ţá sem ekki tekiđ af­stöđu međ eđa á móti. (Hjörtur J. Guđmundsson á Mbl.is.)

Ţrátt fyrir ţennan mikla mun er engin ástćđa til ađ láta deigan síga í baráttu fyrir ţví, ađ Alţingi lýsi formlega yfir, ađ Össurar­umsóknin svokallađa, frá 2009, verđi afturkölluđ, enda gekk hún gegn sjálfri stjórnar­skránni. Ađ hafa hana enn í skúffu hjá býró­krötunum í Brussel er okkur til hneisu, og ţótt Gunnar Bragi Sveinsson hafi stćrilátur sent bréf ţangađ, veit hann ađ ţađ er ekkert mark tekiđ á ţví. Ţađ gefur honum ekki ástćđu til stćrilćtis, ađ í ţví máli var hann af hrćđslugćđum eđa í međvirkni ađ láta undan sameinađri áróđurssókn ESB-Fréttablađsins, fréttastofu Rúv, sem vinnur í málinu gegn hagsmunum ţjóđarinnar, og ýmissa stjórnar­andstöđu­manna, ţegar ţetta mál var í umrćđu og fundađ um ţađ á Austurvelli fyrir fáeinum árum.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Fleiri á móti inngöngu í átta ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fréttablađiđ međ Evrópusambands-áróđur, vísar til meintra mistaka međ Brexit, á sama tíma og Trump vćntir stórkostlegs samnings USA viđ UK!

Í 2. sinn á stuttum tíma er ađal­ritstjóri Fréttablađsins, Kristín Ţor­steins­dóttir, međ eindreginn áróđur fyrir Evrópu­sam­band­iđ og ađild Íslands ađ ţví; öđru­vísi verđa orđ hennar undir lok leiđara í dag naumast skilin.

Út frá einni skođana­könnun: "ađ 60% kjós­enda vilji endur­skođa afstöđ­una sem birtist í atkvćđa­greiđslunni í fyrrasumar" (nokkuđ sem felur ţó ekki sjálfkrafa í sér eindreginn vilja til ađ verđa áfram í ESB) leyfir hún sér ađ fullyrđa, ađ "langflestir" séu "sannfćrđir um ađ Brexit sé Bretum ekki í hag." Ţetta er of djörf stađhćfing, og skođana­kannanir eiga ţađ líka til ađ breytast skjótt eftir ríkjandi vindum hverju sinni, í fjölmiđlum og stjórnmálum

Ekki ber Kristín ţađ viđ ađ líta neitt til umrćđunnar um ţann jákvćđa ávinning sem blasir viđ Bretum ađ endurheimta ađ fullu sína fiskveiđilögsögu eftir úrsögnina. Hefđi ritstjórinn ţó vitaskuld átt ađ minnast á ţađ, úr ţví ađ hún er ađ nota ţarna tćkifćriđ til ađ predika yfir Íslendingum ađ tímabćrt sé ađ athuga meinta kosti ESB-ađildar. En sú ađild myndi rústa fullveldis­réttindum okkar á hafinu og gera okkur skylt ađ međtaka ALLA Evrópu­sambands­löggjöf hér eftir sem bindandi. Vill Kristín ţađ í alvöru?

Ţar ađ auki er ţunnur hljómur í evru-međmćlum hennar vegna sterkrar krónu. Fróđari menn mćla eindregiđ gegn upptöku evru hér.

Svo hefur ritstjórinn naumast heyrt nýjustu fréttir ţegar hún skilađi af sér leiđaranum, ţví ađ ţar, á hennar eigin Vísi.is, er ţessi frétt í dag: Trump segir stórkostlegan viđskiptasamning viđ Breta í bígerđ. (Sjá einnig Mbl.is-tengil hér fyrir neđan.) Varla hefur ţetta ţau áhrif ađ veikja stöđu Bretlands í efna­hags­lífi heimsins!

Theresa May og Donald Trump takast hér í hendur á fundinum í dag.Theresa May og Donald Trump takast hér í hendur á fundinum í dag. 

* Sjá einnig blogg Heimssýnar: ESB leiddi hörmungar fyrir fiskiđnađ í Bretlandi. Nú ná Bretar aftur miđunum 

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Trump á von á mjög öflugum samningi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband