Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2014

Öfugsnúinn áróđur Fréttablađsins

Reyniđ ekki, Fréttablađs- og ESB-menn, ađ láta sem ţiđ viljiđ efla fullveldisréttindi Íslands. Grein Jónu Sólveigar Elínardóttur í Frbl. í dag er dćmigerđ um rangtúlkun ţeirra. Hvergi er ţar vikiđ ađ ţeim áhrifum sem íslenzk yfirvöld geta haft á gerđ EES-reglna, t.d. fengiđ vökulögum bílstjóra breytt eftir á, og fyrir fram er einnig hćgt ađ hafa áhrif á gerđ ţeirra, bćđi í ráđuneytunum, í nefnd Íslendinga, Norđmanna og Liechtensteina og í Alţingi. Allt um ţađ líta margir á EES-samninginn sem ţungan bagga á okkur, og hvar er sönnunin, töluleg, fyrir gagnsemi hans?

En Fréttablađsmenn stefna markvisst ađ innlimun Íslands í ESB, ţađ sama á viđ um ţennan nýja skriffinn blađsins, eins og sést á ráđleggingunum í grein hennar ţar í dag. Ţar hefđum viđ svo 0,06% áhrif í ráđherraráđinu til ákvarđana um ráđandi löggjöf, sem rutt getur hvađa íslenzkum lagaákvćđum sem er úr vegi, ef ţau rekast á einhver atriđi í lagaverki Evrópusambandsins!

Jón Valur Jensson. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband