Bloggfćrslur mánađarins, september 2017

Styrmir Gunnarsson: Ţess vegna skal enn spurt:

Voru ţađ hótanir af hálfu ESB, sem urđu til ţess ađ fyrr­ver­andi ríkis­stjórn Fram­sóknar­flokks og Sjálf­stćđis­flokks gafst upp viđ ađ aftur­kalla međ form­legum hćtti ađildar­umsókn Íslands ađ ESB?

Ţessi orđ Styrmis er ađ finna í grein hans Katalónía: Ótrúlegt framferđi Madrid-stjórnarinnar - Hvađ ţýđir ţögn ESB?


Ingibjörg Sólrún afhjúpađi tengslin milli óskastefnu Samfylkingarinnar ađ keyra okkur inn í ESB og stefnu hennar á stjórnarskrár­breytingar

Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson  Jón Steinar Ragnarsson, klár ţjóđfélags­rýnir sem skrifađ hefur um ESB-málefni, bendir enn á rótina ađ stjórn­ar­skrár­hugmynd Sam­fylk­ing­ar­innar, vísar á frétt frá 2009 til ađ "rifja upp hvenćr og hvers­vegna ţessi stjórn­ar­skrár­sirkus byrjađi".

Sannarlega er ţađ nánast opinberun ađ lesa ţessa átta ára Vísisfrétt:

Stjórnarskrá breytt fyrir ESB-ađild

 4. febrúar 2009 13:28Ingibjörg Sólrún.
Ingibjörg Sólrún. 

Áttatíu daga stjórnin hyggst breyta stjórnarskrá á ţann veg ađ Ísland getur á nćsta kjörtímabili gengiđ í Evrópusambandiđ ađ undangenginni ţjóđaratkvćđagreiđslu. Mikilvćg breyting, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formađur Samfylkingarinnar. Vara­for­mađurinn segir stjórnina vera ađ tryggja ađ Evrópumálin lćsist ekki inni á nćsta kjörtímabili. 

Evrópusambandsađild er hvergi nefnd í verkefnaskrá 80 daga stjórnarinnar og eina tilvísunin til ţessa mikla hitamáls er ađ Evrópunefnd skuli ljúka störfum viđ úttekt á viđhorfum hagsmuna­ađila til Evrópu­sambandsins og skila skýrslu 10 dögum fyrir kosningar. Í ţeirri skýrslu eigi ađ vera mat á stöđu og horfum Íslands gagnvart samstarfi viđ Evrópuţjóđir og framtíđar­horfum í gjaldmiđlamálum.

En ţótt lítiđ fari fyrir ţví í verkefnaskránni ţá mun núverandi ríkisstjórn engu ađ síđur gera mikilvćgar breytingar á stjórnar­skrá sem leiđa til ţess ađ ef ţjóđ og alţingi kýs, ţá getur Ísland sótt um ađild ađ Evrópusambandinu á nćsta kjörtímabili.

Eins og stađan er núna ţarf tvö ţing međ kosningum á milli til ađ breyta stjórnarskrá. 80 daga stjórnin ćtlar hins vegar ađ breyta ţví svo ađ hćgt verđi ađ breyta stjórnarskrá međ ţjóđar­atkvćđa­greiđslu. Og ţađ ţarf stjórnarskrár­breytingu til ađ ganga í ESB. Ţađ ţýđir ađ ef nćsta ríkisstjórn hefur hug á ađ fara í ađildar­viđrćđur, ţá ţarf hún ekki ađ senda sjálfa sig heim og bođa til kosninga, heldur getur einfaldlega lagt ađild ađ Evrópu­sambandinu í ţjóđaratkvćđi.

Ingibjörg telur mikilvćgt ađ sett verđi ákvćđi í stjórnarskrána fyrir komandi ţingkosningar svo ţjóđin geti hvenćr sem er gert breytingar á stjórnarskránni međ ţjóđar­atkvćđa­greiđslu. „Ţađ ţýđir ađ ţjóđin getur ákveđiđ ađ deila fullveldi sínu međ öđrum ţjóđum á nćsta kjörtímabili ef hún svo kýs án ţess ađ bođađ sé til kosninga í millitíđinni."

Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformađur Samfylkingar og annar tveggja formanna Evrópunefndarinnar, segir mikilvćgt ađ breyta stjórnarskránni nú til ađ lćsa Evrópumálin ekki inni nćstu fjögur ár. 

Já, augljóst er hér, til hvers refirnir voru skornir! Megintilgangur ţessara leiđandi Samfylkingar­manna 2009 međ hugmyndum um uppstokkun stjórnar­skrárinnar var sá ađ koma okkur inn í Evrópu­sambandiđ, ţađ liggur ljóst fyrir í ţessum afhjúpandi orđum formanns og vara­formanns Samfylk­ingar­innar í ađdrag­anda ţessara stjórnar­skrár­mála. Allt masiđ um nauđsyn ţjóđar­atkvćđa­greiđslna og ákvćđa um ţjóđareign á auđlindum og ađ skýra betur stöđu forseta­embćtt­isins í stjórnkerfinu var svo í áróđri ţessara afla fyrir "nýrri stjórnar­skrá" fyrst og fremst til ţess ćtlađ ađ ţjóna ţessum megintilgangi ţeirra: ađ innlima Ísland í Evrópu­sambandiđ og undir forrćđi ţess í löggjafarmálum.

Menn geta lćrt af ţessu hvernig Samfylkingin er innrćtt og hvađ hún í raun setur á oddinn, eins og sýndi sig líka í Icesave-málinu, ţegar flokkurinn hlýddi í ţrćlslegri auđmýkt ţví sem Brussel-valdiđ lagđi hér ađ stjórnvöldum. Merkilegt hve flokknum tókst vel ađ fela svo ţennan beina tilgang sinn, ţegar á leiđ, en ţađ afsakar ekki ađ margir, fyrst og fremst Rúv-fréttamenn í Efstasleiti, 365 miđlar og fjöldi álitsgjafa unnu eins og jarđýtur ađ ţessum málum sem m.a. tóku ţá mynd á sig ađ leggja til billega ađferđ í 111. gr. tillagna hins ólöglega "stjórnlaga­ráđs" um framsal ríkisvalds til erlends valds (les: til Evrópu­sam­bands­ins) og svo annađ ákvćđi í 67. gr. sem koma átti beinlínis í veg fyrir, ađ ţćr "ţjóđréttar­skuldbindingar" mćtti endurskođa eđa ţeim hafna í ţjóđaratkvćđagreiđslu!

Merkilegt er ađ uppgötva, ađ á nćstsíđasta kjörtímabili hafđi Inga Sćland, núverandi formađur Flokks fólksins, veriđ fylgismađur Samfylkingarinnar. Nýlega hefur hún ţó í Útvarpi Sögu svariđ af sér, ađ hún vilji koma Íslandi í ESB, en var hún ţá í alvöru svona illa áttuđ um stefnu síns gamla flokks, Samfylkingarinnar, ţegar veldi hans var sem mest? Vart verđur ţví trúađ um ţvílíka áhugamanneskju um stjórnmál, ađ hún hafi ekki vitađ ţetta. Gott og vel, kjaramálin hafa eflaust tekiđ huga hennar, en var fullveldi landsins ekki merkilegra í hennar huga en svo, ađ hún hafi ţá veriđ reiđubúin ađ vinna gegn ţví međ ţví ađ greiđa Samfylkingunni atkvćđi sitt?

http://www.visir.is/g/200938564492

PS. Vegna lokaorđa ţessarar greinar (sem skrifuđ var 22. september) skal ţess getiđ, ađ Flokkur fólksins hefur nú lýst yfir ótvírćđri andstöđu sinni viđ Evrópusambandsađild Íslands. Ţađ sama á einnig viđ um Framsóknarflokkinn og Miđflokkinn.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Tillaga Bjarna „óásćttanleg“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekkert verđur af ađildarviđrćđum ESB viđ Tyrki (og minnt hér á nauđsyn brýnnar ađgerđar Alţingis)

Leiđtogi vold­ug­asta rík­isins í Evrópu­sam­band­inu, Angela Merkel, var ađ lýsa vilja sín­um til ţess ađ sam­bandiđ slíti ađild­ar­viđrćđum viđ Tyrki.

Spenna hafđi ađ undan­förnu aukizt milli Ţýzkalands og Tyrklands. Erdogan, forseti Tyrklands, hvatti landsmenn sína, sem búsettir eru í Ţýzkalandi til ađ kjósa gegn Kristilegum demókrötum, flokki Merkel, í komandi kosningum, 24. ţessa mánađar, sem og gegn  öđrum stjórn­ar­flokk­um lands­ins. Og nú segir Merkel sjálf:

„Ég sé ekki fyrir mér ađ ţeir gangi nokkurn tímann í sambandiđ og ég trúđi aldrei ađ svo yrđi.“

Hún bćtti ţví viđ ađ hún ćtlađi ađ rćđa viđ stjórn­mála­leiđtoga Evr­ópu­sam­bands­ríkj­anna um ađ „slíta ţess­um ađild­ar­viđrćđum“. Ţessi orđ féllu í sjón­varps­kapprćđum hennar í kvöld viđ mótframbjóđandann Martin Schulz, fulltrúa sósíaldemókrata. Ţjóđverjar ganga til kosninga 24. september. (Rúv.is, Mbl.is (tengill neđar), međ myndum leiđtoganna).

Já, ţetta hljómar auđveldlega, „ađ slíta ţess­um ađild­ar­viđrćđum“. Hvađ um ađ hr. Bjarni Benediktsson fari nú loksins ađ vinda ađ ţví bráđan bug ađ láta Alţingi afturkalla formlega umsóknina ólögmćtu, sem kennd er viđ Össur Skarđhéđ­insson, um inngöngu Íslands í Evrópu­sambandiđ? Getur Bjarni ekki komiđ sér ađ ţví verki án frekari tafa? Eđa hvađ heldur aftur af honum? Er hann eitthvađ tvöfaldur í rođinu? Eđa ímyndar hann sér, ađ ţađ sé ekki ţing­meirihluti fyrir ţví, ţótt ESB-Samfylkingin hafi kvarnazt niđur í ađ verđa ţriggja manna ţingflokkur?!

Sjálfstćđisflokkurinn stendur illa undir nafni, ef hann ćtlar ekki ađ verđa viđ ţessari kröfu. Og hún kemur međal annars frá góđum og gegnum međlimum flokksins eins og Styrmi Gunnarssyni, fv. ritstjóra Morgun­blađsins, Halldóri Jónssyni verk­frćđingi og Jóni Magnússyni hrl.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Merkel vill slíta viđrćđum viđ Tyrki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband