Fćrsluflokkur: Samgöngur

Raunsćtt mat: ESB og evran eru hér ekki á dagskrá!

Jafnvel Benedikt Jóhannesson viđur­kennir á Kjarnanum, ađ ţađ sé "ekki pólit­ískt ger­legt ađ ganga í Evrópu­sambandiđ og taka upp evru". Fylgi ESB-flokka er hverf­andi; ţví er ţetta raun­sćtt mat. En hann segir ađ "alţekkt sé ađ hann hafi ţá skođun ađ Íslandi yrđi best borgiđ međ ţví ađ ganga í Evrópu­sambandiđ og taka upp evru. Hinn pólitíski raun­veruleiki sé ţó sá ađ ţađ er ekki gerlegt sem stendur."

Eins gott ađ menn viđurkenni stađreyndir, en svíkist samt ekki aftan ađ ţjóđ­inni undir lok kjörtíma­bilsins, ef ţessi veika stjórn, sem lafir á einum ţingmanni, lifir svo lengi.

Svo lítils trausts nýtur ţessi ţriggja flokka ríkisstjórnar­samvinna, ađ lćgđin í fylgi er orđin ţvílík, ađ stjórnmálafrćđi-prófessorinn Ólafur Ţ. Harđarson kveđur upp úr um, ađ ţess séu „engin dćmi um ađ ríkisstjórn sé komin niđur í ţriđjungs fylgi eftir hálft ár"!

Í nýjustu skođanakönnun MMR mćlist ríkisstjórnin međ 30,3% fylgi. Og ţar er fylgiđ einmitt einna lélegast í ESB-flokkunum Viđreisn međ 5,5% og Bjartri framtíđ sem á sér naumast bjarta framtíđ međ sín 2,9%. Samt ţykist Óttarr Proppé enn geta talađ eins og hann hafi umbođ ţjóđarinnar, ţegar hann ţennan nýliđna sunnudag bođar lokun Reykja­víkur­flugvallar, ţrátt fyrir yfirgnćfandi fylgi bćđi ţjóđarinnar og höfuđ­borgar­búa viđ ađ flug­völl­urinn verđi hér til frambúđar. Hve blindir geta menn orđiđ á valdastóli?

Jón Valur Jensson.


Ekki ţurftum viđ á Evrópusambandinu ađ halda til ađ fá allan ţennan fjölda ferđamanna

Áriđ 2012 fjölgađi ferđamönnum hingađ um 20%, áriđ 2013 um 21%, fyrra um 24%, en eft­ir fyrstu 10 mán. ţessa árs­ins er aukn­ingin 30% milli ára, var 1.109.000 manns (855 ţús. á sama tíma­bili í fyrra).

Ekki hefđi ţetta gerzt í ţvílíkum mćli, ef viđ hefđum veriđ í Evrópusambandinu, ţegar bankakreppan reiđ yfir. Viđ hefđum lent í sömu súpunni og Írar, sem búa viđ talsvert atvinnuleysi og miklu rýrari hagvöxt en viđ, enda ţrćlbundnir evrunni, sem gaf ţeim engan sveigjanleika til ađ taka áfallinu 2008.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ferđamannafjöldinn umfram allar spár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband