Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2018

Gćđi EES-samningsins harla lítil í reynd

"EES-samningur­inn međ öllum sínum ótelj­andi til­skip­unum núll - venju­legur frí­verzl­unar­samn­ingur einn. Ţađ er ađ sjá, ađ flestir íslenzkir hag­frćđ­ingar og stjórn­mála­menn hafi síđustu ára­tugi haft rangt fyrir sér," ritar Sig­urđ­ur Ragnars­son, félagi í Samtökum um rann­sóknir á Evrópu­sambandinu og tengslum ţess viđ Ísland, á Facebók sína um ţá frétt, ađ Kanada nýtur betri kjara en Ísland í sínum nýja frí­verzl­unar­samningi viđ Evrópusambandiđ! Og Kanada sleppur ţar, vel ađ merkja viđ ţann annmarka EES-samningsins, ađ taka ţurfi um heilu laga- og tilskip­ana­gerđ­irnar frá Brussel­valdinu á ákveđnum sviđum.

Kanadískar sjávarafurđir fá nú mun betri ađgang ađ innri markađi Evrópu­sambandsins en Íslendingar njóta í gegnum EES-samninginn. Orđ Guđlaugs Ţórs Ţórđar­sonar ut­an­rík­is­ráđherra í tilefni af frétt ţessari virđast stćrilát og út í hött, í stađ ţess ađ hann hugi ađ ótvírćđum kostum ţess ađ segja upp EES-samningnum.

Samanber ennfremur snjalla og afar íhugunar­verđa grein Bjarna Jónssonar rafmagns­verkfrćđings nýlega: EES-samningurinn verđur sífellt stórtćkari.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Kanada nýtur betri kjara en Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband