Gott til upprifjunar: Afstađa ţingmanna til umsóknar um ađ Ísland gangi í ESB

Hér sést niđurstađa loka­at­kvćđa­greiđslu 16. júlí 2009 um ţings­álykt­un­ar­tillögu á Al­ţingi um um­sókn um inn­göngu í Evr­ópu­sam­band­iđ (heimild: althingi.is); áđur birt á Krist.bloggi, en bćtt viđ uppl. hér um núv. ţingmenn:

Atkvćđa­greiđsla

Alţingi 137. lög­gjaf­ar­ţing. 45. fundur. At­kvćđa­greiđsla 41080 
38. mál. ađild­ar­umsókn ađ Evrópu­samband­inu
Ţskj. 38. , svo breytt,
16.07.2009 14:00
Samţykkt

Atkvćđi féllu ţannig: Já 33, nei 28, greiddu ekki atkv. 2
 fjarvist 0, fjarverandi 0

AtlG: nei, ÁI: já, ÁPÁ: já, ÁJ: nei, ÁŢS: já, ÁsbÓ: nei, ÁsmD: nei, ÁRJ: já, BÁ: nei, BirgJ: nei, BJJ: já, BjG: já, BjarnB: nei, BjörgvS: já, EKG: nei, EyH: nei, GuđbH: já, GLG: sat hjá, GŢŢ: nei, GStein: já, GBS: nei, HHj: já, HöskŢ: nei, IllG: nei, JóhS: já, JBjarn: nei, JónG: nei, JRG: já, KJak: já, KaJúl: já, KŢJ: nei, KLM: já, LRM: nei, LMós: já, MSch: já, MT: nei, OH: já, ÓŢ: já, ÓN: nei, PHB: nei, REÁ: nei, RR: já, RM: já, SDG: nei, SER: já, SII: já, SIJ: nei, SF: já, SkH: já, SJS: já, SVÓ: já, SSv: já, TŢH: nei, UBK: nei, VBj: já, VigH: nei, ŢKG: sat hjá, ŢSa: nei, ŢSveinb: já, ŢrB: já, ŢBack: nei, ÖJ: já, ÖS: já

 

Á nafnalistunum hér á eftir eru ţeir ţingmenn feitletrađir, sem eru alţingismenn nú í haust, 2019 (varaţingmenn, sem setiđ hafa, eins og Álfheiđur Ingadóttir, eru ekki feitletrađir):

já:
Álfheiđur Ingadóttir, Árni Páll Árnason, Árni Ţór Sigurđsson, Ásta R. Jóhannesdóttir, Birkir Jón Jónsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Björgvin G. Sigurđsson, Guđbjartur Hannesson, Guđmundur Steingrímsson, Helgi Hjörvar, Jóhanna Sigurđardóttir, Jónína Rós Guđmundsdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Katrín Júlíusdóttir, Kristján L. Möller, Lilja Mósesdóttir, Magnús Orri Schram, Oddný G. Harđardóttir, Ólína Ţorvarđardóttir, Ragnheiđur Ríkharđsdóttir, Róbert Marshall, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir, Siv Friđleifsdóttir, Skúli Helgason, Steingrímur J. Sigfússon, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Valgerđur Bjarnadóttir, Ţórunn Sveinbjarnardóttir, Ţráinn Bertelsson, Ögmundur Jónasson, Össur Skarphéđinsson.

nei:
Atli Gíslason, Árni Johnsen, Ásbjörn Óttarsson, Ásmundur Einar Dađason, Birgir Ármannsson, Birgitta Jónsdóttir, Bjarni Benediktsson, Einar K. Guđfinnsson, Eygló Harđardóttir, Guđlaugur Ţór Ţórđarson, Gunnar Bragi Sveinsson, Höskuldur Ţórhallsson, Illugi Gunnarsson, Jón Bjarnason, Jón Gunnarsson, Kristján Ţór Júlíusson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Margrét Tryggvadóttir, Ólöf Nordal, Pétur H. Blöndal, Ragnheiđur E. Árnadóttir, Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, Sigurđur Ingi Jóhannsson, Tryggvi Ţór Herbertsson, Unnur Brá Konráđsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Ţór Saari, Ţuríđur Backman.

sat hjá:
Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Ţorgerđur K. Gunnarsdóttir.

Ţađ er athyglisvert, ađ einungis 16 af ţeim ţingmönnum í júlí 2009, sem tóku ţátt í atkvćđagreiđslunni, eru enn sitjandi alţingismenn, ţar af 5 já-menn gagnvart tillögunni, 10 nei-menn og ein kona sem sat hjá (en gerđist reyndar síđar formađur helzta ESB-flokksins í landinu). Af ţeim 33 ţingmönnum, sem greiddu ESB-tillögunni atkvćđi sitt 2009, hefur 27 ekki haldizt vel á ţingsćti sínu, en einn er látinn; fimm sitja hins vegar enn á Alţingi. En af ţeim 28, sem greiddu atkvćđi á móti, eru tveir ţingmenn látnir, tíu enn á ţingi, en 16 viknir ţađan.

PS. (jvj): Á ţessu sést, ađ Jón Bjarnason, ţáverandi sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, greiddi atkvćđi gegn ţessari umsókn, sem Samfylkingin átti allt frumkvćđi ađ. Jóni var síđar bolađ út úr ríkisstjórninni. Ţjáningarbróđir hans, Ögmundur Jónasson, greiddi hins vegar atkvćđi međ ESB-umsókninni, ţeirri sem hér hefur löngum veriđ kennd viđ Össur Skarphéđinsson, sem ţarna sést viđ hliđ hans á listanum. Hvorugur ţeirra er lengur á ţingi, og naumast eiga ţeir heldur erindi á Bessastađi! 

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón Valur ţađ er rétt og gott ađ rifja svona upp. Össur ţegir og segir ekkert lengur hvađ ţá Jóhanna. Ţetta verđur ađ birta á Alţingi is eđa pósta á ţingmennina og ef ég má ţá skal ég geta ţađ.  

Valdimar Samúelsson, 17.10.2019 kl. 19:55

2 Smámynd: Samtök um rannsóknir á ESB ...

Ţér er velkomiđ ađ miđla ţessu til ţingmanna sem annarra, Valdimar!

JVJ.

Samtök um rannsóknir á ESB ..., 26.10.2019 kl. 19:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband