Bloggfćrslur mánađarins, september 2018

Enn eykst skefjalaus útaustur úr ríkissjóđi vegna EES-báknsins

Fram­lög Íslands til upp­bygg­ing­ar­sjóđs EES vegna ađild­ar Íslands ađ EES-samn­ingn­um verđa 566 millj. kr. 2019, eru 276,5 millj. 2018, verđa 899 millj. 2020 og einn millj­arđur og 26 millj­ón­ir áriđ 2021.

Ţvílík aukning, hátt í fjór­földun á ţremur árum! En hvađ kemur okkur viđ einhver upp­bygg­ing í Búlgaríu eđa Rúmeníu, Lettlandi eđa Slóveníu? Jú, millj­arđur skal ţađ verđa! En Fjölskyldu­hjálp Íslands og hennar fátćku skjólstćđingar fá engar ţrjár milljónir, hvorki úr ríkissjóđi né borgar­sjóđi, ţá skal frekar kastađ milljarđi austur fyrir gamla járntjaldiđ, handa fátćkum sem Brussel-liđiđ getur ekki annazt, og lokađ fleiri götum í Reykjavík, svo ađ hver bílstjóri fari ađ átta sig á ţví ađ hann er persona non grata, enda beri borgin meiri ábyrgđ á útlendum en innlendum borgarbúum.

Ţá stendur til "ađ veita 162 millj­.kr. auka­lega til sendi­ráđs Íslands í Brus­sel á nćsta ári til ţess ađ styrkja starf­semi ţess og fjölga full­trú­um fagráđuneyta ţar vegna ađild­ar Íslands ađ samn­ingn­um um Evr­ópska efna­hags­svćđiđ (EES)" (mbl.is).

Já, ţetta verđur Gósentíđ hvítflibbanna í ráđuneytunum, ESB-ţotuliđsins:

Enn­frem­ur seg­ir í fjár­laga­frum­varp­inu ađ und­ir­bún­ing­ur sé ţegar haf­inn ađ ţví ađ efla sendi­ráđiđ í Brus­sel og fjölga full­trú­um fagráđuneyta inn­an ţess.

Ţetta fer ađ minna á ljóđ Steins Steinarr:

... Húsameistari ríkisins, ekki meir, ekki meir!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Hundruđum milljóna meira vegna EES
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bragđ er ađ ţá barniđ finnur: jafnvel Baldur Ţórhallsson sér ţetta!

Á sama tíma og ć fleiri sjá annmarkana á ţví ađ halda áfram í EES vegna yfirgangs ESB sem ţvingar upp á okkur ţungbćrum lagaklöfum,* kemur í ljós, ađ jafnvel ţađ ađ neyđa okkur til refsiađgerđa gegn Rússum er enn einn anginn af EES-"samstarfinu"! En Baldur ţessi er einn mesti ESB-mađur á norđurhveli jarđar, hefur lengi mćlt međ innlimun landsins í Evrópusambandiđ, enda árum  saman veriđ margmilljóna-styrkţegi ţess.

En í áđurnefndum refsiađgerđum hefur ţjóđin veriđ neydd til ađ taka ţátt, sér til skađrćđis, af međvirkri stjórnmálaelítu, sem gćti nú fariđ ađ syngja sitt síđasta, ef hún áttar sig ekki á ţví, ađ hún er alveg ađ klofna frá ţjóđinni.

* Persónuverndarlögunum, sem koma sér afar illa fyrir sveitarfélög og fyrirtćki, og Ţriđja ESB-orkumálapakkanum.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Tökum ţátt vegna EES-samningsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband