Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012

Mario Monti, rétt eins og Angela Merkel, talar í fullri alvöru um möguleikann á úrsögn Breta úr ESB

Monti sagđi ađ ţađ vćri ... afar leiđigjarnt ţegar Bretar fćru fram á, "sem skilyrđi fyrir ţví ađ vera áfram um borđ í ţessu mikla evrópska skipi, ákveđnar undanţágur, tiltekin frávik sem gćtu orđiđ til ţess ađ göt kćmu á skipiđ, ţađ sigldi ekki eins vel eđa hreinlega sykki." (Af fréttavef brezka dagblađsins Daily Telegraph og hér á Mbl.is.)

Monto vill halda Bretum í Evrópusambandinu: "Ţađ er vandamál varđandi Bretland. Ég er einn ţeirra sem eru ţeirrar skođunar ađ viđ ţurfum ađ halda Bretum áfram í Evrópusambandinu," segir hann.

Greinilega eru raddir um allt annađ:

  • Monti sagđi ađ sumir í ESB teldu ađ ţeir hefđu minni áhyggjur ef Bretland segđi skiliđ viđ sambandiđ. „Ég held ađ sumir í Frakklandi séu ţeirrar skođunar. Ég er sannfćrđur um ađ viđ verđum ađ komast ađ málamiđlun viđ Bretana." (Mbl.is).

Svo alvarleg er stađan, ađ "hann [sagđist] hafa sagt viđ David Cameron, forsćtisráđherra Bretlands, fyrr í ţessum mánuđi ţegar ţeir hefđu hitzt ađ hann yrđi ađ koma afstöđu Breta til ESB á hreint. Spyrja yrđi brezka kjósendur hreint út hvort ţeir vildu vera áfram í ESB." Hér má minnast ţess, ađ í nýbritri skođanakönnun brezkri reyndust 65% vilja "slíta naflastrenginn viđ Brussel," eins og Hallur Hallsson blađamađur, formađur nýstofnađs Ţjóđráđs, orđar ţađ í góđri grein í Morgunblađinu sl. fimmtudag: Samsćri gegn fullveldi Íslands.

Auk ummćla Montis, forsćtisráđherra Ítalíu, hefur Angela Merkel nýlega sagt ađ "Bretland gćti einangrazt ef ţađ segđi skiliđ viđ ESB," -- talar sem sé í fullri alvöru um ţann möguleika og lćtur kannski skína í vissa hótun um leiđ.

Ekki blćs nú byrlega fyrir allri "samvinnunni" og "samstarfinu", sem átti ađ einkenna ţetta ríkjasamband. Samt halda íslenzkir innlimunarsinnar áfram eins og ekkert hafi í skorizt og bjóđa til sín Göran Persson til rćđuhalda til ađ halda ađ okkur einföldum, kólnuđum lummum til stuđnings ţessu bandalagi gamalla nýlenduríkja.

En ţiđ tókuđ eftir byrjuninni hér: Ţađ er ekki vel séđ í ţessari meintu paradís, ađ ríki séu ađ óska eftir undanţágum frá lögum og reglum ESB. Ţar eiga ađ gilda sömu lög um öll međlimaríkin, enda eru undanţágurnar bara tímabundnar rétt eins og styrkirnir sem notađir eru til ađ lokka heilu ţjóđirnar inn.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Bretar kjósi um veruna í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Járn í járn í VG

Ef Ögmundi Jónassyni verđur misdćgurt á nćsta kjörtímabili, mun Rósa Björk Brynjólfsdóttir "alţjóđasinni" (les: ESB-sinni), kona Kristjáns Guys Burgess ESB-sinna, taka ţingsćti hans. Svo naumt er biliđ milli fullveldistryggđar og ţeirra sem vilja afsal ćđsta fullveldis í löggjafarmálum o.fl. málum í ţeim flokki.

Jafnvel Ögmundur ber reyndar ekki alhreinan skjöld í ţessum fullveldismálum. Hitt hefur hann gert: ađ verja landiđ gegn jarđeigna-ásćlni Kínverja, studdur af ţeim 2. töluliđ 72. greinar stjórnarskrárinnar, sem Samfykingin vill feigan og viđhlćjendur hennar í "stjórnlagaráđi" köstuđu á glć, ţegar ţeir settu saman nýja og verri smíđ.

  • Í Reykjavík kaus 1.101 félagi í VG í forvali flokksins í mars áriđ 2009. Í forvalinu sem haldiđ var nú um helgina greiddu ađeins 639 manns atkvćđi. Ţetta er fćkkun um 462 manns eđa 42%. Í Suđvesturkjördćmi var ţađ sama uppi á teningnum. Ţar tóku 769 manns ţátt í forvali áriđ 2009 en 487 manns nú. Ţađ er fćkkun um 282 manns eđa um 37%. (Mbl.is)

Ţó er ţetta ekki eins mikil fćkkun og hjá grasrótinni, ţví ađ fylgi VG hefur helmingazt frá kosningunum 2009. Svo fer ţeim sem svíkja sína huldumey.

Jón Valur Jensson.


mbl.is VG lítur í eigin barm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Virđingarvert framferđi stjórnlagaráđs?

Ađ menn búi til fislétta stjórnarskrárheimild sem Evrópusambandiđ og áhangendur ţess á Íslandi geta notađ til ađ fá auđvelt tćkifćri til ađ afsala ćđsta fullveldi okkar í löggjafarmálum til Brussel, verđskuldar ţađ virđingu mína eđa ţína? En ţetta var partur af gjörđum stjórnlagaráđs, og ekki var viđ ţađ komandi, ađ fólkiđ fengi ađ greiđa atkvćđi um ţá tillögu sérstaklega. -- JVJ.

Vertu eins harđur viđ ESB og Thatcher!

maggie_2353616b

Orđin eru borgarstjóra Lundúnarborgar, Boris Johnsson og hann beinir ţeim til forsćtisráđherra Bretlands, David Cameron.

Ástćđan eru kröfur hinna ómettandi í Brussel, sem sífellt vilja hćkka fjárlög ađildarríkja Evrópusambandsins og heimta ţar ađ auki aukiđ fé í ofanálag til ársins í ár og nćsta ár, af ţví ađ ţeir hafa fariđ fram úr fjárlögum.

"Forsćtisráđherrann ćtti ađ geta stöđvađ allt samkomulag um meiri eyđslu Brussel jafnvel fram yfir dagsetningu samkomulags nćsta árs" segir borgarstjóri London.

Orđ Boris Johnson auka pressuna enn frekar á forsćtisráđherra Breta viđ fjárlagaumrćđur ESB, sem hefjast í Brussel á fimmtudag.

Cameron er sagđur vilja frysta upphćđ fjárlaga ESB fyrir 2014-2020 en margir íhaldsmenn telja, ađ ţađ dugi ekki heldur verđi ađ skera niđur fjárlög ESB, sem aftur á móti ýmsir ráđherrar segja ađ sé ómögulegt.

"Ţađ er kominn tími fyrir David Cameron ađ setja á sig ljósa hárkollu og dúvubláa drekt, sveifla handtöskunni fyrir ofan höfuđiđ og skella henni á borđiđ međ orđunum: 'No, non, nein'" sagđi Boris Johnson.

Bretar eru orđnir afar ţreyttir á ESB og búrókrötunum í Brussel. Meirihluti ţeirra vill yfirgefa sökkvandi skútu Evrópusambandsins.

Virđist sem allt, sem frú Thatcher sá ađ mundi gerast, hafi gerst og gott betur.  

 


mbl.is Meirihluti Breta vill úr ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

59,6% hlynnt afturköllun ESB-umsóknar, 40,4% á móti afturköllun

Ţetta kom í ljós í skođanakönnun sem Gallup gerđi fyrir Heimssýn í sept.-okt. sl., og eru hér einungis taldir ţeir, sem afstöđu tóku í könnuninni. Hlutlausir voru 9,9%, hlynntir afturköllun 53,7%, en andvígir ađeins 36,4%. Í hliđstćđri könnun sumariđ 2011 voru 51% hlynnt afturköllun, en 38,5% á móti. "Nýja könnunin sýnir ađ ţeim fjölgar sem vilja afturkalla ESB-umsóknina." (Heimssýn, á forsíđu nýútkomins 16 síđna upplýsingablađs.)

Brotlendir SAS?

Skärmavbild 2012-11-16 kl. 05.24.28Óróleikinn varđandi flugfélagiđ SAS vex. T.d. undirbýr danska ríkisstjórnin sig undir gjaldţrot félagsins, sem mundi hafa alvarleg áhrif á Kastrup flugvöllinn og atvinnulíf í Kaupmannahöfn, ef af yrđi.

Forsćtisráđherra Dana, Helle Thorning-Schmidt sósíaldemokrat, hvatti starfsmenn SAS ađ samţykkja sparnađaráćtlun SAS, ţrátt fyrir ađ um uppsagnir og launalćkkanir vćri ađ rćđa.  

"Síđasta kalliđ" frá forstjóra SAS, Rickard Gustafson, ţýđir ađ flugfélagiđ verđur gjaldţrota, ef starfsmennirnir samţykki ekki uppsagnir og launalćkkanir. Í Svíţjóđ vex óróinn á flugvöllum landsins, ţar sem SAS heldur uppi daglegum samgöngum. Margir eru alfariđ háđir flugsamgöngum viđ Stockhólm. T.d. ferđast árlega um 200 000 farţegar milli Kiruna og Stockhólms og lest tekur meira en 15 tíma í stađ klukkutíma flugs. Svipađa sögu er ađ segja um Östersund og ađra bći í Norđur-Svíţjóđ. Í Suđur-Svíţjóđ er ástandiđ betra međ fleiri flugfélög, sem veita ţjónustu.

Verkalýđsfélögin í Svíţjóđ gagnrýna hugmyndir SAS um launalćkkun starfsmanna allt niđur í 80 sek á tímann, sem yrđi međal lćgstu launa í landinu, ef gengi eftir. Formađur sćnska Alţýđusambandsins LO sagđi

"ađ stundum vćri betra ađ fyrirtćki fćru á hausinn í stađ ţess ađ vera haldiđ lifandi á skilmálum, sem brjóta alfariđ í bága viđ gerđa kjarasamninga."

Forstjóri SAS segir enga ađra lausn vera en gjaldţrot, ef starfsmenn samţykki ekki launalćkkun eđa uppsagnir.

Ţetta er okkar "finall call." 

Vandrćđi SAS koma međ fullum ţunga á sama tíma og fjöldi sćnskra stórfyrirtćkja eins og Husqvarna, Erixsson, Volvo, Stora Emso, SCA og Telia hafa lagt viđvaranir um uppsagnir starfsmanna. Bara í októbermánuđi međ 10 000 manns og 7 500 í september í Svíţjóđ . Ţunginn í uppsögnunum vex jafnt og ţétt, 45 000 manns hefur veriđ sagt upp ţađ sem af er ársins í Svíţjóđ. Starfsmađur vinnumálastofnunar Svíţjóđar segir, ađ ţótt uppsagnirnar hafi enn ekki náđ sama hrađa og 2008, ţá sé enginn atvinnuuppgangur sjáanlegur fljótlega eins og gerđist ţá. 

"Viđ megum ţví búast viđ mjög löngum og köldum vetri." 


Til hamingju međ blađiđ, Heimssýn! - og af hinum međvirku (Samfylkingu og stjórnlagaráđi) í yfirráđasókn ESB eftir íslenzkum fiskveiđiauđlindum

  • "Evrópusambandiđ krefst ţess ađ fjársterkum ađilum í ESB verđi gert leyft ađ fjárfesta óhindrađ í íslenzkum útgerđum. Íslenzk stjórnvöld mótmćla ekki kröfum ESB.
  • Össur Skarphéđinsson og Samfylkingin ćtla ađ fórna landhelginni fyrir ađild ađ Evrópusambandinu. Svo einfalt er ţađ."

Ţetta er međal ţess sem lesa má í nýútkomnu blađi, sem hefur vćntanlega fariđ í aldreifingu, frá Heimssýn, hreyfingu sjálfstćđissinna í Evrópumálum. Myndarlegt er blađiđ 16 bls., og ritstjóri ţess Páll Vilhjálmssonblađamađur, einn alvinsćlasti Moggabloggarinn. Í blađinu kennir fjölmargra grasa, og verđur minnt á fleira í ţví hér á nćstunni.

En augljós er sókn ESB-valdsins á hendur Íslandi, ekki einungis í makrílmálinu, ţar sem óbilgirni ţessa stórţjóđabandalags hefur veriđ deginum ljósari á síđari árum og umfram allt á ţessu ári, međ hreint ótrúlegum hćtti gagnvart sjálfri "umsóknarţjóđinni" eins og ţeir voga sér sumir ESB-sinnarnir ađ kalla okkur, sem aldrei höfum beđiđ um ţá "ađild" (annađ fagurmćliđ) ađ ţessu stórveldabandalagi.

Grunnregla ESB, sem auđveldlega getur veriđ notuđ til ađ feykja burt fallvaltri "reglu um hlutfallslegan stöđugleika" fiskveiđa hvers ESB-ríkis, er jafn ađgangur ađ fiskimiđunum,* en ţar til viđbótar er ekki hćgt ađ komast fram hjá ţví, ađ viđ ađild Íslands ađ ESB yrđu fjárfestingar annarra ESB borgara og fyrirtćkja í íslenskum sjávarútvegi heimilar. Ekki mćtti mismuna erlendum ađilum í óhag, enda ćttu allir ađ sitja viđ sama borđ." (FISKVEIĐISTEFNA ESB OG KVÓTAHOPP (utanríkisráđuneytiđ, ágúst 2008, bls. 9.)**

Ţó er í gildi stjórnarskrárregla, sem stendur jafn-skýrt GEGN frelsi útlendinga til uppkaupa á íslenzkum sjávarútvegsfyrirtćkjum eins og Samfylkingin er skýr á ţví ađ vilja láta undan kröfum ESB í ţessa átt.

Hitt er öllu lakara, ađ fyrirbćri sem lćtur eins og ţađ sér ađ bjarga Íslandi, "stórnlagaráđ" svo kallađ, sýndi sinn rétta lit ekki ađeins međ ósvífnu fullveldisframsals-heimildarákvćđi í 111. grein tillögudraga sinna (ţeirra sem nú hafa veriđ leiđrétt í 75 atriđum af ríkisskipuđum lögfrćđihópi!), heldur og međ ţví ađ fella niđur ţetta mikilvćga ákvćđi í eignarréttargrein stjórnarskrárinnar (ţeirrar raunverulegu!):

  • Međ lögum má takmarka rétt erlendra ađila til ađ eiga fasteignarréttindi eđa hlut í atvinnufyrirtćki hér á landi.

Eins og ţetta stjórnarskrárákvćđi hefur veriđ helzta lagastođ Ögmundar Jónassonar innanríkisráđherra í vörnum hans í ásćlni kínverskra fjárfesta í landsvćđi á stćrđ viđ Möltu í uppsveitum Ţingeyjarsýslu, ţannig er ţađ einnig grunnstođ varna okkar gegn ásćlni erlendra útgerđa í uppkaup á ţeim íslenzku.

En ţessu mikilvćga varnarákvćđi vill fyrrnefnt, umbođslaust stjórnlagaráđ*** feykja burt! Augljóst er ţađ međ öđru um skađsemisáhrif hinna allt of mörgu ESB-innlimunarsinna í ţví ríkisskipađa ráđi.

* Í tilvitnuđu riti: FISKVEIĐISTEFNA ESB OG KVÓTAHOPP (utanríkisráđuneytiđ, ágúst 2008), kom m.a. ţetta fram (auđk. hér, jvj):  

  • "Jafn ađgangur ađ hafsvćđum og auđlindum hafsins er meginregla í fiskveiđistefnu Evrópusambandsins. Meginreglan um jafnan ađgang (equal access) hefur gilt frá árinu 1970 ţegar fyrsta reglugerđ ESB um sjávarútvegsmál var samţykkt, [Nmgr.1: Reglugerđ 2141/70 um sameiginlega stefnu í uppbyggingu sjávarútvegsins, 5. gr.] en hún kemur nú fram í 1. mgr. 17. gr. grunnreglugerđar 2371/2002. [Nmgr.2: 1. mgr. 17. gr. grunnreglugerđar 2371/2002 segir: Fiskveiđiskip sambandsins skulu hafa jafnan ađgang ađ hafsvćđum og auđlindum á öllum hafsvćđum sambandsins öđrum en ţeim sem vísađ er til í 2. mgr. (sérregla sem gildir innan 12 sjómílna lögsögu ađildarríkjanna) ađ virtum ţeim reglum sem settar eru samkvćmt 2. kafla (hér er vísađ til hvers konar verndarráđstafana).] Eftir 1983 hefur meginreglan um jafnan ađgang sćtt verulegum takmörkunum en ţađ ár var heildarstefna í sjávarútvegsmálum lögfest međ ţremur reglugerđum ..." [Bls. 2, nánar ţar, en ţessar reglugerđir myndu ekki veita okkur neinn einkarétt hér, ţćr horfa ađeins til stofnverndunar og fiskveiđitakmarkana Esb. (innsk. JVJ)] 

** Sbr. einnig fyrrgreint rit, bls. 7: "Rétturinn til ađ búa, starfa og fjárfesta hvar sem er í Evrópusambandinu er grundvöllur samstarfs ađildarríkjanna og ţví gefst lítiđ svigrúm til ađ banna einstaklingum og fyrirtćkjum ađ fjárfesta í sjávarútvegsfyrirtćkjum annarra ađildarríkja."

*** Ţađ hefur ađ vísu umbođ frá 30 alţingismönnum, sem međ ţví voru reyndar ađ brjóta ţágildandi lög um stjórnlagaţing! (sjá nýja vefsíđu undirritađs).

Jón Valur Jensson. 


Mörg evruríkin stöđvast í dag

Verkalýđsfélög í ýmsum evruríkjum, Spáni, Portúgal, Grikklandi og Ítalíu bođa til allsherjarverkfalla í dag.

Allir helstu fjölmiđlar heims greina frá ţessu.

Hér eru slóđir á greinar hjá EurActiv, BBC, WSJ, Reuters

Hér er slóđ á auglýsingamynd frá spćnskum verkalýđssamtökum.


Ţrátt fyrir ađ forsćtisráđherra Spánar ţykist tímabundiđ vera ađ reyna stöđva 500 daglegar afhýsingar spánskra fjölskyldna úr húsnćđi sínu, ţá eru fjármálaöflin og bankarnir međ fallöxina á almenningi.

Nákvćmlega sama sagan og á Íslandi nema í mörgum sinnum stćrri og hrikalegri stíl.

ave_angela.jpgTónninn viđ heimsókn Angelu Merkel til Portúgal 12. nóv. er mjög harđur.

Eftir opiđ bréf 100 listamanna til Merkel, ţar sem hún var útlýst persona non grata í Portúgal, ţá birtir blađiđ I Informacao forsíđumynd af Angelu í dag ţar sem hún er ađ breytast í svín.

Ein kveđjan til hennar er:

"Hail Angela, ţeir sem munu deyja hylla ţig."

Ţetta var kveđja ţrćlabardagamanna í Rómarríki áđur en bardagar hófust á leikvanginum ađ viđstöddum keisaranum.

 


mbl.is Víđtćkar vinnustöđvanir í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfsmorđ Amaia Egana stöđvar yfir 500 daglegar afhýsingar á Spáni

vrakningar2Ađ evrukreppan krefur líf í suđur Evrópu ţykir kannski ekki fréttnćmt lengur. En líf Amaia Egana í Bilbao á Spáni stöđvar alla vega tímabundiđ um 500 daglegar afhýsingar skuldara á Spáni, sem ekki geta borgađ íbúđarlánin sín.

Á föstudaginn átti ađ reka Amaia Egana úr íbúđ sinni en hún hafđi ekki borgađ af íbúđarláninu í einhvern tíma. Bankinn lýsti hana gjaldţrota og ţegar fulltrúar yfirvalda komu til ađ láta fara fram nauđungaruppbođ á íbúđinni valdi hin 53 ára gamla Amaia Egana ađ binda endi á líf sitt međ ţví ađ hoppa út um gluggann á fjórđu hćđ. Amaia skilur eftir sig 21 árs gamla dóttur. 26. október hoppađi jafngamall mađur út um glugga íbúđar sinnar í Burjassot, ţegar hann frétti, ađ bera ćtti hann út úr íbúđinni. Hann lifđi af falliđ. Daginn áđur fannst jafnaldri hans látinn á heimili sínu í Granade eftir ađ honum barst tilkynning um nauđungaruppbođ á íbúđinni.

Spánn fylgir sama sjálfsmorđsmunstri og Ítalía og Grikkland í kjölfar evrukreppunnar međ 22 % aukningu í tíđni sjálfsmorđstilrauna 2011. Í Grikklandi jukust sjálfsmorđ međ 40% fyrri árshluta 2010. Á Ítalíu hefur sjálfsmorđstíđnin aukist međ 52% frá 2005 til 2010.

Öll sjálfsmorđ fá ţó ekki sömu afleiđingar og sjálfsmorđ Amaia Egana á Spáni. Ţúsundir manna hafa brugđist viđ harmleiknum og fariđ í mótmćli gegn ađgerđum banka og yfirvalda, sem neyđa Spánverja ađ yfirgefa heimili sín. Bankaútibú voru máluđ međ orđunum "morđingjar" og "kapítalistar." Ţessi mótmćli hafa boriđ árangur.

Forsćtisráđherrann Mariano Rajoy segir ađ núverandi lög leiđi til "ómanneskjulegra ađstćđna" og vill stöđva tímabundiđ nauđungaruppbođ og afhýsingu fólks. Sósíalistaflokkurinn, sem er í stjórnarandstöđu, er á sömu línu.

Frá upphafi kreppunnar fyrir fimm árum síđan hafa yfir 400 000 spánskar fjölskyldur misst heimili sín. Atvinnuleysiđ er yfir 25% á Spáni. 


Evrópuţingmađurinn Cecilia Wikström fćr morđhótanir eftir ađ hafa gagnrýnt Tonio Borg sem nýjan heilsuráđherra ESB

mordhot1.jpgCecilia Wikström Evrópuţingmađur sćnska Alţýđuflokksins skrifađi grein 12. nóv. í Aftonbladet, ţar sem hún gagnrýndi harđlega val Möltu á Tonio Borg sem nýjum heilsuráđherra ESB eftir John Dalli, sem varđ ađ fara úr embćtti eftir misheppnađa mútupöntun hjá Swedish Match í sumar.

Í greininni ásakar Wikström Borg fyrir ađ vera á móti hjónaskilnađi, vera opinn hómófób og fyrir ađ vilja stjórnarskrárbinda lög um bann viđ fóstureyđingum.

"2011 varđ hjónaskilnađur löglegur á Möltu eftir ţjóđaratkvćđagreiđslu. Borg greiddi atkvćđi gegn fólkinu. Konur sem gangast undir fóstureyđingar á Möltu geta fengiđ allt ađ ţriggja ára fangelsi. Á sama tíma er daginn-eftir-pillan bönnuđ, ţar sem eggiđ getur hafa frjóvgast. Borg er á móti ţví, ađ samkynhneigđir fái ađ lifa saman eđa hljóta sömu félagsréttindi og gagnkynhneigđ pör."

Cecilia Wikström telur, ađ Tonio Borg geti ekki sinnt starfi sínu, sem heilsuráđherra framkvćmdastjórnarinnar međ slíkar persónulegar skođanir, sem óhjákvćmilega muni rekast á viđ starf hans.

Gagnrýni Wikström vakti ţegar athygli bćđi í Svíţjóđ og á Möltu og hefur nú orsakađ fjölda hótana í formi tölvubréfa og símhringinga til Vikström, sem áđur gegndi embćtti sem prestur.

"Ţetta eru persónur, sem draga í efa, ađ ég sé prestur og kristin og finnst ég vera hóra, sem eigi ađ brenna í helvíti."

Cecilia Wikström hefur ekki kćrt hótanirnar til lögreglunnar en segir í viđtali viđ Sćnska Dagblađiđ, ađ henni finnist ţetta "óhuggulegt, ţví ţeir hafa komist yfir einkatölvuadressuna mína og einkasímanúmer."

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband