Sjálfstćđisflokkurinn á erfitt uppdráttar međ ótryggan Bjarna sem formann, hallan fyrr og síđar undir evrópska stórveldiđ

Fylgishrun flokksins hefur blasađ viđ og nokkuđ ljóst ađ ţađ tengist formanninum, sem tvívegis gekk ţvert gegn stefnu landsfunda, fyrst í Icesave-máli, svo orkupakkans. Skođi menn áhuga BB á ESB-ađild 2008, rennur kannski upp ljós fyrir mörgum, ađ í raun slái hjarta hans međ Brussel-elítunni og útópíum hennar fremur en kappsamri ţjóđ ţessa harđbýla lands.

Í Vísisgreininni Bjarni og Illugi vilja ađildarviđrćđur viđ ESB kemur ţessi mikli áhugi hans og samherjans Illuga Gunnarssonar nćsta skýrt í ljós. 13. desember 2008 lýstu ţeir í Fréttablađinu yfir ţeim vilja sínum "ađ Ísland hefji ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ [!!!] og ađ innganga í sambandiđ [!!!] verđi borin undir ţjóđina í ţjóđaratkvćđagreiđslu."

Ţetta er alls ekki stefna Sjálfstćđisflokksins og hefur aldrei veriđ! En Bjarna hefur tekizt ađ koma sér ţar svo ţćgilega fyrir, ađ hann hefur ţar greinilega öll tögl og hagldir og getur brotiđ niđur mótstöđu međ ţví augljóslega ađ kúga samflokksmenn sína á ţingi til ađ beygja sig jafnan fyrir stefnu hans, hver sem hún er.

Sem betur fer tókst, međ miklu grasrótarstarfi međal almennings og međ órofa samstöđu ţáverandi forseta Íslands, ađ hrinda Icesave-atlögu vinstri stjórnar Jóhönnu og bandamanna hennar í leiđitömum fylgishópi Bjarna Ben. í Sjálfstćđisflokknum 2009-2011. En ţegar komiđ var fram á áriđ 2019 var fylgispektin viđ Bjarna í ţingflokknum orđin nćr alger í orkupakkamálinu, og hafa margir flokksmenn greinlega kosiđ fremur ađ styđja Miđflokkinn.

En undir kraumar bullandi óánćgja. Ţađ eru ađeins örfáir dagar síđan Jón Gunnarsson alţm. undirstrikađi óánćgju sína svo skýrt, ađ hann kvađst jafnvel reiđubúinn ađ hćtta ađ verja ríkisstjórnina vegna einhliđa ofverndunar hins umbođslausa umhverfisráđherra á stórum hlutum landsins. En vitađ er einnig, ađ Jón hefur veriđ međal fleiri óánćgđra ţingmanna međ áberandi forrćđishyggju Bjarna Ben. í málefnum flokks og ríkisstjórnar.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Segir fylgi Sjálfstćđisflokksins óásćttanlegt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jón nei! Hann hefur alltaf fylgt Bjarna Ben á ţeim fundum sem ég hef sótt í Kópavogi og annarsstađar

 hefđi viljađ sjá hann gera alvöru í ţví ađ styđja ekki stjňrnina vegna stjňrnvaldsađgerđa umhverfisrŕđherra; nei ţađ get ég hengt mig upp á ađ gerist aldrei,ţeir mala endalaust Ómark.

Helga Kristjánsdóttir, 17.9.2019 kl. 01:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband