Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2018

Hafa ţarf auga međ ţví ađ stjórnarskrárvinna fari ekki á villugötur vinstri manna

Nú vill ríkisstjórnin endurskođa stjórnar­skrána í heild á ţessu og nćsta kjör­tímabili. Í 1. lagi er engin ţörf á heildar­endur­skođun. Í 2. lagi er vísađ í fyrri vinnu, sem sum hver var ófarsćl. Í 3. lagi verđur ekki séđ, ađ gćtt verđi ţess umfram allt ađ tryggja mikil­vćgustu stođir lýđveldisins međ ţví ađ setja ţetta fram sem markmiđiđ:

"Mark­miđiđ er ađ ţegar yf­ir­ferđinni verđi lokiđ end­ur­spegli ís­lenska stjórn­ar­skrá­in sem best sam­eig­in­leg grunn­gildi ţjóđar­inn­ar og renni traust­um stođum und­ir lýđrćđis­legt rétt­ar­ríki ţar sem vernd mann­rétt­inda er tryggđ, ađ ţví er seg­ir í til­kynn­ingu frá Stjórn­ar­ráđi Íslands."

Ţessi mannréttindi eru ţegar tryggđ í gildandi stjórnarskrá! Hitt mćtti raunar lagfćra: skekkjuna í lýđrćđis­legum réttindum hreyfinga og flokka til ađ fá menn kjörna á Alţingi og ađ afnema forrétt­indi stóru flokkanna til ađ fá ómćlt fé frá skatt­greiđendum til flokks­skrifstofa sinna.

Stćrsta mál stjórnarskrárinnar (eins og jafnvel Ţjóđfundurinn viđurkenndi) er ađ tryggja fullveldi og sjálfstćđi lýđveldisins, en í hinu ólöglega skipađa "stjórn­laga­ráđi" var unniđ ađ ţví af undirferli ađ koma ţví svo fyrir ađ afnema ýmis trygg­inga­ákvćđi núgildandi stjórnarskrár, en setja í stađinn inn nýtt ákvćđi, 111. gr., sem bauđ upp á snögga og billega ađferđ til ađ afsala fullveldis­réttindum ríkisins í hendur erlends stórveldis (Evrópu­sambandsins); og ţar ađ auki var í nýrri 67. gr. komiđ í veg fyrir, ađ ţjóđin fengi ađ krefjast ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um ađ segja upp ţví ósjálfstćđa sambandi viđ stórveldiđ!

Snakk um, ađ unniđ verđi međ opnum, gagnsćjum hćtti verđur ekki til bjargar nú fremur en fyrri daginn.

Í 22-fréttum Sjónvarpsins í kvöld var rćtt um máliđ viđ Katrínu Jakobsdóttur. Skv. henni sé ţađ fyrst og fremst auđlinda­ákvćđi og annađ um ţjóđaratkvćđa­greiđslur, sem flokkur hennar, Vinstri grćn, leggi áherzlu á. Ekki er ţó vitađ til ţess, ađ flokkur hennar hafi sett sig á móti hinni ófyrir­leitnu tillögu "stjórnlaga­ráđs" um ađ eftir innlimun landsins í Evrópusambandiđ fái ţjóđin alls ekki ađ krefjast ţjóđar­atkvćđagreiđslu til ađ fá fćri á ţví ađ losa sig úr ţessu stórveldi!

Eins og fyrr er full ástćđa til ađ menn fylgist gjörla međ ţví, hvađ stjórnmála­flokkar landsins, sem lítt hefur veriđ treystandi, eru ađ bralla međ ţessi fullveldis­mál Íslands. Áróđrinum er ennfremur haldiđ sleitulaust áfram fyrir "nýrri stjórn­ar­skrá", ESB-vćnni og landsölu-miđađri, í greinum í Fréttablađinu, manna eins og Ţorvaldar Gylfasonar, Ole Bildvedt og sérlegra vina Ţorvaldar í Vesturheimi, sem eiga ađ ljá ţessari hreyfingu ţeirra trúverđugleika!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Stjórnarskráin verđi endurskođuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband