Fćrsluflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál

Ófćrt ađ ţvinga ţjóđir til ađ búa saman, sbr. Júgóslavíu!

Söngvarinn frćgi Chris Rea gagn­rýnir ráđa­menn í Bret­landi og ESB, fjar­lćga al­ţýđu, og dreg­ur í efa sam­ein­ingu Evrópu: "you cannot force diff­er­ent people to live to­geth­er [when] they simply do not want to", og minnir á hrun Júgó­slavíu.[60]

Allir eiga ađ vita, hvernig fór í Júgó­slavíu. Eftir ađ sex ţjóđum og ţjóđabrotum líka hafđi veriđ haldiđ saman undir einni stjórn Josips Bros Tito frá stríđslokum, hlutađist ríkiđ sundur í mikilli borgara­styrjöld eftir 1990, ţar sem áćtlađ er, ađ 130-140.000 manns hafi farizt. Svo stutt er síđan Balkanlöndin voru stríđsvöllur, og ekki stóđ Evrópusambandiđ sig vel viđ ađ hefta framgang stríđsins; friđar­gćzlu­liđar á vegum Hollendinga brugđust ţar yfir 5.000 múslimum, sem myrtir voru án ţess ađ ţeir hollenzku hreyfđu legg né liđ.

Á tenglinum syngur Chris Rea lag til eldri dóttur sinnar, Josephine, og varđ frćgt. Um yngri dóttur sína, sem ţá var fjögurra ára, samdi hann lagiđ Julia. Ţarna eru falleg myndbönd, sem sýna ávexti friđar í stađ sundrungar og stríđs vegna stefnu misviturra stjórnvalda, sem ţvinga ţjóđir sínar gegn ţeirra vilja.

JVJ.


Boris Johnson segir af sér

Ţađ eru mikil tíđindi ađ Boris Johnson hefur sagt af sér sem utan­ríkis­ráđ­herra Bretlands, daginn eftir ađ Brexit-ráđherrann gerđi ţađ sama. Theresa May er í miklum vanda stödd og glímir viđ ţann vanda í mikilvćgri ţingrćđu í dag. Hafa samflokksmenn hennar ýmist viljađ ganga harđar fram í Brexit-málinu eđa hćgar, og er frú May međ ţeim linari í málinu, en Johnson međ ţeim harđari. Upplausn kann ađ blasa viđ, en forsćtis­ráđherrann hefur ţó ţingslita­valdiđ á hendi sinni og ađ bođa til nýrra kosninga; en stađa hennar er veik og erfitt ađ sjá fram á, ađ hún geti styrkt hana međ nýjum utanríkisráđherra.

Hér er nýjasta frétt The Times af málinu:  May vows to fight on amid cabinet crisis -- Johnson and Davis quit over PM’s soft Brexit plan ...

JVJ.

Sbr. og: http://www.ruv.is/frett/boris-johnson-segir-af-ser


mbl.is Boris Johnson segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íhlutun ESB í innanríkismál Póllands sýnir í hnotskurn valdhrokann í Brussel

Evrópusambandiđ sýnir nú hug sinn í verki gagn­vart sjálf­stćđ­um ákvörđ­un­um ađ­ild­ar­ríkja í lög­gjaf­ar­málum: breytt­um starf­stíma hćsta­réttar­dóm­ara í Pól­landi hafnar ESB og fer í mál viđ Pólverja fremur en ađ láta ţá um sína eigin stjórn á málum! Ađ baki býr svo sú hótun ađ svipta Pólland atkvćđisrétti sínum í Evrópu­sambandinu, verđi ekki látiđ undan forrćđishyggjunni ţar!

Ţetta sýnir ESB-ríkjum sem öđrum, ađ jafnvel svo stórt land sem Pólland getur ekki taliđ sér óhćtt ađ gera ráđ fyrir ađ halda fullveldi sínu ţar ađ meira eđa minna leyti óskertu.

Jón Valur Jensson.


mbl.is ESB höfđar mál gegn Póllandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Persónuverndarlögin frá ESB eru "fordćmalaust framsal valdheimilda"

Dr. Stefán Már Stefánsson pró­fessor, okkar helzti sér­frćđ­ingur í Evrópu­sam­bands­lögum, "var stjórn­völd­um til ráđ­gjafar um upp­töku gerđar­inn­ar í samn­ing­inn. Í álits­gerđ hans segir ađ sú leiđ sem far­in sé feli í sér ađ fram­kvćmd­ar­vald og dóms­vald yrđi fram­selt til stofn­ana ESB međ mjög ein­hliđa hćtti. Stefán réđ stjórn­völdum frá ţví ađ fara ţessa leiđ og taldi hana skapa afleitt fordćmi. Ţá sé gert ráđ fyrir ađ bókun 34 viđ EES-samninginn verđi virkjuđ í fyrsta sinn í sögu samnings­ins en hún gerir ráđ fyrir ţví ađ dómstólar EFTA-ríkjanna geti fariđ fram á ađ Evrópu­dómstóll­inn taki ákvörđun um túlkun EESreglna sem samsvara ESB-reglum. Stefán segir fáa hafa trúađ ţví ţegar EES-samning­urinn var samţykktur ađ bókunin um Evrópu­dómstól­inn yrđi einhvern tíma virkjuđ. Ađ mati Stefáns er ţví um fordćma­laust framsal vald­heimilda ađ rćđa."

(Fréttablađiđ, 13. júní 2018, https://www.frettabladid.is/frettir/framsal-valds-til-stofnana-esb-a-moerkum-stjornarskrarinnar)

Ţví ber öllum ađ taka ţátt í áskorun á forseta Íslands ađ synja ţessari ESB-löggjöf stađfestingar!

JVJ.


Ný ríkisstjórn Ítalíu tekst á viđ Evrópusambandiđ strax frá fyrsta degi

Margir hafa undrazt hvernig ESB-stór­veld­iđ neyddi í raun meiri­hluta­flokka Ítal­íu til ađ falla frá skipan Paolos Sa­vona sem fjár­mála­ráđherra (forsetinn Mattar­ella hafn­ađi honum, í ţćgđ viđ Evrópu­sam­bandiđ). En ţađ er verđ­ugur mót­leikur ţegar nýr forsćtis­ráđherra landsins, Giuseppe Conte, skipar nú hinn sama Savona sem ráđherra Evr­ópu­mála, "en hann er harđur efa­semda­mađur um Evr­ópu­sam­starfiđ" (mbl.is)! Hér er fullt tilefni til ađ vitna í styttri leiđara Morgun­blađsins ţennan föstudag:

"Breytt í ţágu Brussel

Ţriđja stćrsta hagkerfi evrusvćđisins gćti ţrátt fyrir allt fengiđ ađ mynda ríkisstjórn sem hefur efasemdir um evruna. Forseti Ítalíu hafđi, eftir mikla andstöđu í Brussel og Berlín, hafnađ fjármála­ráđherraefni flokkanna sem sigruđu í ítölsku ţingkosningunum og mynda meirihluta á ţingi. Fjármálaráđherraefniđ ţótti of gagnrýniđ á evruna til ađ hćgt vćri ađ leyfa lýđrćđinu ađ hafa sinn gang.

Í gćrkvöld var greint frá ţví ađ meirihlutaflokkarnir hefđu ákveđiđ ađ gefa eftir og velja nýtt fjármálaráđherraefni. Ţetta var gert undir hótunum um utanţingsstjórn ţóknan­lega ESB og nýjar kosningar til ađ lagfćra ţćr sem elítan í ESB taldi hafa gefiđ ranga niđurstöđu.

Ţegar ţetta er skrifađ er búist viđ ađ ný stjórn á Ítalíu taki viđ í dag, föstudag. Sú stjórn verđur ekki eins og meiri­hlutinn á ítalska ţinginu vildi helst hafa hana, en hún gćti engu ađ síđur ruggađ báti Evrópu­sambandsins og evrunnar verulega. Fróđlegt verđur ađ sjá hver nćstu viđbrögđ elítunnar í Brussel og áhangenda hennar verđa ef ríkis­stjórnin fylgir ţeim málum eftir sem ítalskir kjósendur ćtlast til." (Tilvitnun lýkur.)

Ekki hafa ţessir atburđir aukiđ traust manna á lýđrćđisást Brusselmanna og leiđtoga Evrópusambandsins, svo sem hinna valdamestu, Frakklandsforseta og Ţýzkalandskanzlara. Greinilega vilja ţau, eins og í tilfelli Grikklands, Ungverjalands og Póllands áđur, takmarka frelsi ţjóđa og ţjóđţinga til ađ ráđa málum sínum sjálf.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Conte nýr forsćtisráđherra Ítalíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gćđi EES-samningsins harla lítil í reynd

"EES-samningur­inn međ öllum sínum ótelj­andi til­skip­unum núll - venju­legur frí­verzl­unar­samn­ingur einn. Ţađ er ađ sjá, ađ flestir íslenzkir hag­frćđ­ingar og stjórn­mála­menn hafi síđustu ára­tugi haft rangt fyrir sér," ritar Sig­urđ­ur Ragnars­son, félagi í Samtökum um rann­sóknir á Evrópu­sambandinu og tengslum ţess viđ Ísland, á Facebók sína um ţá frétt, ađ Kanada nýtur betri kjara en Ísland í sínum nýja frí­verzl­unar­samningi viđ Evrópusambandiđ! Og Kanada sleppur ţar, vel ađ merkja viđ ţann annmarka EES-samningsins, ađ taka ţurfi um heilu laga- og tilskip­ana­gerđ­irnar frá Brussel­valdinu á ákveđnum sviđum.

Kanadískar sjávarafurđir fá nú mun betri ađgang ađ innri markađi Evrópu­sambandsins en Íslendingar njóta í gegnum EES-samninginn. Orđ Guđlaugs Ţórs Ţórđar­sonar ut­an­rík­is­ráđherra í tilefni af frétt ţessari virđast stćrilát og út í hött, í stađ ţess ađ hann hugi ađ ótvírćđum kostum ţess ađ segja upp EES-samningnum.

Samanber ennfremur snjalla og afar íhugunar­verđa grein Bjarna Jónssonar rafmagns­verkfrćđings nýlega: EES-samningurinn verđur sífellt stórtćkari.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Kanada nýtur betri kjara en Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Juncker karlinn lentur í vand­rćđum vegna síma­hlerana, efsta frétt The Times

The Times (of London) segir frá ţessu í morgun: 

Jean-Claude Juncker, the president of the European Commission, faces allegations his officials while under oath presented inaccurate information during an illegal wiretap case. A criminal inquiry was launched last week as Mr Juncker met Theresa May for Brexit talks in Brussels.
Judge drags Juncker into scandal over wiretapping [símahlerun]
The president of the European Commission is embroiled in [flćktur í] a new criminal investigation into claims that "tampered" evidence [gögn sem átt hefur veriđ viđ] misled an inquiry into phone-tapping
Read the full story >

jvj skráđi


Snjall er Björn í greiningunni; Ţorgerđur Katrín lćtur á sér skilja ađ kúvent sé ESB-stefnu Viđreisnar

En ekki er mikiđ ađ marka ţađ; öll forystusveit Viđreisnar (sjá nöfnin) hefur frá upphafi haft Evrópu­sambandiđ fyrir augum sem sínar ćr og kýr, sína Útópíu og himn­esku Je­rúsalem!

Komum rétt strax aftur ađ Ţorgerđi, en fyrst er ađ nefna, ađ Björn Bjarna­son rekur í frábćrlega skýru yfirliti* ESB-umfjöllun Sjálfstćđisflokksins frá ţví haustiđ 2008 og fram undir ţetta. Ţađ er lćrdómsríkt mörgum og áminning um ađ taka ekki mikiđ mark á áróđri ESB-kröfugerđar­fólks á Austurvelli um áriđ.

Ađspurđ um ţađ af fréttamanni Rúv, hvort Viđreisn, ef henni er bođiđ ađ stjórnar­myndunar­borđi, mundi setja ţađ sem skilyrđi ađ gengiđ verđi til atkvćđa­greiđslu um áfram­haldandi viđrćđur viđ ESB á nćsta kjör­tímabili, svarađi Ţorgerđur:

"Á ţessu stigi tel ég rétt ađ flokkar setji ekki fram nein skilyrđi."

Um ţetta segir Björn á vef sínum, bjorn.is*:

Í ljósi sögunnar markar ţetta svar tímamót. Viđreisn setur ekki atkvćđa­greiđslu um framhald ESB-ađildar­viđrćđna sem skilyrđi fyrir myndun ríkisstjórnar. 

En hann bćtir líka viđ:

Eftir yfirlýsingu Ţorgerđar Katrínar sem vitnađ er til hér ađ ofan vaknar spurning um hvort Viđreisnarfólk á samleiđ međ Viđreisn. Hafi flokkurinn veriđ stofnađur um eitthvert málefni, sneri ţađ ađ ţjóđaratkvćđagreiđslunni um framhald ESB-viđrćđna. Nú bođar flokksformađurinn ađ ekki verđi stađiđ viđ ţađ loforđ bjóđist ráđherrastólar.

Ólíklegt er ađ ţessi yfirlýsing flokks­formannsins um hvarf frá meginstefnu flokksins breyti nokkru um ađdráttarafl hans viđ stjórnarmyndun.

Já, ekki er ţađ traustsverđugt ađ stinga stefnu sinni niđur í skúffu, ţegar ráđ­herrasćtin bjóđast. Ţetta gerđi ţó Steingrímur J. međ hrikalegum afleiđingum áriđ 2009, eins og öllum á ađ vera kunnugt. Nú fer Ţorgerđur Katrín í hina áttina, en ţó verđur Viđreisnar-flokkurinn ávallt grunađur um grćsku í okkar fullveldis­málum. Og ţó ađ bćđi Samfylking og "Viđreisn" verđi ađ kyngja ţví, ađ ţeirra heittelskađa ESB verđur ekki á dagskrá hér nćstu fjögur árin, ţá er hćtt viđ ţví, ađ ţau reyni í millitíđinni ađ fara Fjalla­baksleiđ ađ ţví langtíma-markmiđi, međ ţví ađ vinna ađ ţví á ţingi ađ spilla fyrir fullveldi­sákvćđum gildandi stjórnarskrár, en Logi Einarsson, formađur Sf., vill einmitt gera stjórnar­skrárbreyt­ingar ađ skilyrđi fyrir ţví, ađ flokkur hans fáist til ađ taka ţátt í stjórnarmyndun.

Hér er ţví full ţörf á ađ vera áfram á verđi, ţótt sannfćring sumra sé kannski tíma­bundiđ til sölu fyrir völd og áhrif ráđherrastóla.

* Formađur Viđreisnar afneitar flokksstefnunni.

Jón Valur Jensson.


Enn tefla Samfylkingarmenn fram ESB-liđi sínu, GAT í SV!

Allan tímann sem Guđm. Andri Thors­son hefur skrifađ í Frétta­blađiđ (viku­lega í fjölda ára!) hefur hann stutt Sam­fylk­ing­una leynt og ljóst. Ekki kvart­ađi hann yfir svik­inni "skjald­borg" né ţrćls­lund Sf. gagnvart Evrópu­samband­inu, hikstađi ađeins eftirá á Ice­save, ţegar rangur mál­stađur og lög­leysa VG og Samfóista var augljós orđin, en aumlega ósann­fćrandi var ţó hans afsök­unar­beiđni.

En verđur ekki ađ óska Jóni Ásgeiri til hamingju međ frambjóđ­andann? Og verđur GAT nú enn ein ESB-moldvarpan á Alţingi?

PS. Í heiđurssćtiđ (neđsta) í Suđvestur­kjördćmi setur Samfylk­ingin Árna Pál Árna­son lög­frćđing, fv. alţings­mann og ráđherra, sjálfan höfund Árna Páls-laganna og virkan stuđningsmann "ESB-ađildar"! Ţađ er engin iđrunar­merki ađ sjá á Samfylkingunni ţrátt fyrir ađ henni hafi veriđ hegnt tvívegis og ţađ eftirminnilega í tveimur ţingkosningum!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Guđmundur Andri leiđir listann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vilja ađ Pólverjum verđi ekki refsađ af ESB

Ungversk yfirvöld ćtla ekki ađ líđa ţađ ađ Evrópusambandiđ beiti Pólverja ţving­unum vegna breyt­ingar á lögum ţar í dóms­mál­um. Viktor Orban, for­sćt­is­ráđ­herra Ungverja­lands, heitir ţví ađ koma Pólverjum til varnar gegn íhlutun Evrópu­sam­bands­ins. Pólverjar telja sig vera ađ vinna gegn spillingu sem veriđ hafi í dómskerfinu, og öldungadeild ţingsins ţar hefur samţykkt laga­frum­varpiđ sem felur í sér ađ allir núverandi dómarar verđi settir af og ađ dóms­mála­ráđherra velji dómara í ţeirra stađ. Vitaskuld er máliđ umdeilt, en Ungverjar vilja ţó ekki, ađ Pólverjum verđi refsađ međ ţví ađ svipta ţá atkvćđis­rétti í ESB.

„Ţađ er í hag Evr­óp­u og í anda vina­banda Pól­lands og Ung­verja­lands ađ her­ferđin gegn Póllandi gangi ekki eft­ir [...] Ung­verj­ar munu beita öll­um mögu­leg­um laga­úr­rćđum til ţess ađ sýna sam­stöđu međ Pól­verj­um.“ (Mbl.is, úr rćđu Or­bans sem hann flutti viđ há­skóla í Trans­sylvan­íu.)

Nánar má lesa um ţetta í frétt Mbl.is hér fyrir neđan.

JVJ.


mbl.is Orban kemur Pólverjum til varnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband