Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2017

Eftirminnileg orđ leiđtoga Grćnlendinga

Jonathan Motzfeldt, leiđ­togi grćn­lenzku land­stjórn­ar­inn­ar, sagđi ţetta um mögu­leikann á ţví, ađ Grćn­land fćri aftur í ESB: "Haldiđ ţiđ ađ ég ćtli ađ fara ađ láta eitthvert ítalskt möppu­dýr segja mér til um ţađ, hvort ég megi fara út á minni trillu ađ veiđa ţorsk í sođiđ?!"

Ţađ er ágćtt ađ minna á ţetta nú, ţegar ritstjóri Fréttablađsins gleymir í leiđara sínum í dag, ađ Grćnland gekk úr Evrópusambandinu eins fljótt og mögulegt var eftir ađ ţjóđin fekk ráđin yfir eigin málum í hendur. "Margt er óljóst," skrifar ritstjóri Fréttablađsins um Brexit-máliđ og útgöngu Breta, "enda hefur engin ţjóđ gengiđ úr Evrópusambandinu áđur." En ţetta er rangt. Grćnlendingar gengu úr Evrópubandalaginu 1985, en höfđu fariđ inn í ţađ nauđugir 1973, sem hluti af danska ríkinu ...

"ţrátt fyrir ađ um 70% ţjóđarinnar greiddu atkvćđi gegn ţví. Grćnlendingar sóttu fast ađ fá forsjá eigin mála. Ţeir fengu heimastjórn 1979 og ţá var jafnframt hafin formleg grasrótarbarátta fyrir ţví ađ segja Grćnland úr Efnahagsbandalaginu. Eftir ađ góđur meirihluti Grćnlendinga hafđi samţykkt í ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđslu 1982 ađ segja sig úr Efnahagsbandalaginu, hófust samningar um úrsögn sem lauk 1985 međ formlegri útgöngu Grćnlendinga.

Grćnlendingar urđu ţó ađ láta Efnahagsbandalaginu eftir tiltekin réttindi svo sem til veiđa í grćnlensku lögsögunni og ýmsar ađrar skuldbindingar sem sambandsríkin gáfu ekki eftir ..."

-- Jón Bjarnason, fv. sjávarútvegsráđherra (http://vinstrivaktin.blog.is/blog/vinstrivaktin/entry/1366342/)

Á breytilegu korti hér geta menn séđ útţenslu/minnkun ESB á árunum 1957 til 2013:  http://fullveldi.blog.is/blog/fullveldi/entry/1359071/
Ţar sést Grćnland koma inn 1973 og hverfa út af kortinu 1986.
 Og innan fárra missera dettur Stóra-Bretland út!

Hér er svo góđ mynd af Jonathan Motzfeldt međ sinni íslenzku konu, Kristjönu Guđrúnu Guđmundsdóttur:

Jónatan Motzfeldt ásamt Kristjönu Guđrúnu Guđmundsdóttur, eiginkonu sinni. Mynd: Morten Juhl

Jón Valur Jensson.


Eitt sinn ágjarnt ESB ávallt ágjarnt - vill halda öllum veiđirétti viđ Bretland!

Kröfur ESB til Breta vegna Brexit sanna hve vara­samt er ađ gefa ţessu stór­veldi nokkuđ eftir af fullveldi. ÖLL veiđi­rétt­indi, sem Bretar urđu nauđ­ugir* jafnt sem vilj­ugir** ađ gefa ESB-ríkjum, vill ESB halda í ţrátt fyrir Brexit!

Ţetta er ljóst af minn­is­blađi frá ESB-ţing­inu sem lekiđ var til fjöl­miđla.

Von­ir breskra sjó­manna um ađ Bret­land gćti end­ur­heimt fiski­miđin í kring­um landiđ í kjöl­far út­göngu lands­ins úr Evr­ópu­sam­band­inu gćtu orđiđ ađ engu í kjöl­fariđ. (Mbl.is)

En ţetta hafđi einmitt veriđ eitt af ţví, sem mćlti međ úrsögn: ađ ţá myndu brezkir sjómenn end­ur­heimta miđin ađ fullu til sín, í stađ ţess ađ deila ţeim međ Spánverjum, Hollendingum o.fl. ţjóđum.

Frá ţessu er greint á frétta­vef breska dag­blađsins Guar­di­an en minn­is­blađiđ, sem blađiđ hef­ur und­ir hönd­um, inni­held­ur upp­kast ađ sjö ákvćđum sem ţing­menn á Evr­ópuţing­inu vilja ađ verđi í fyr­ir­huguđum samn­ingi á milli Bret­lands og Evr­ópu­sam­bands­ins um út­göngu lands­ins. Stefnt er ađ ţví ađ viđrćđur um út­göng­una hefj­ist síđar á ţessu ári.

Fram kem­ur í minn­is­blađinu „ekki verđi um ađ rćđa aukn­ingu í hlut­deild Bret­lands í afla­heim­ild­um í sam­eig­in­leg­um fiski­stofn­um (nú­ver­andi skipt­ing afla­heim­ilda verđi óbreytt í lög­sögu Evr­ópu­sam­bands­ins og Bret­lands)“. Enn­frem­ur ađ međ til­liti til skuld­bind­inga á vett­vangi Sam­einuđu ţjóđanna um sjálf­bćr­ar veiđar sé „erfitt ađ sjá nokk­urn ann­an val­kost en áfram­hald­andi notk­un á sam­eig­in­legri sjáv­ar­út­vegs­stefnu sam­bands­ins“. (Mbl.is)

Ţetta eru stóralvarlegar fréttir fyrir brezkan sjávarútveg, ef Brussel­mönnum tekst ađ ţjösnast á Bretum í ţessu efni. En hvađa trompspili getur Evrópu­sam­bandiđ spilađ út í ţví reiptogi? Jú, sam­kvćmt minn­is­blađinu vill sjáv­ar­út­vegs­nefnd Evr­ópuţings­ins ađ ađgang­ur Bret­lands ađ innri markađi sam­bands­ins verđi háđur ţví skil­yrđi ađ Bret­ar "haldi áfram í heiđri rétt­indi og skyld­ur sam­kvćmt sam­eig­in­legu sjáv­ar­út­vegs­stefn­unni"!

Ţarna stendur sem sé til ađ nota ađgang ađ innri markađnum sem ţumal­skrúfu á Breta ađ gefa áfram eftir fisk­veiđi­réttindi sem ESB-ríki höfđu fengiđ í brezkri fiskveiđilögsögu vegna ESB-ađildar Breta! Nú vill Evrópusambandiđ í ágirnd sinni múra ţađ inn sem óbreytanlegt, en kannski međfram til ađ fćla önnur međlimaríki frá ţví ađ endurtaka Brexit-leikinn. Frexit yrđi, fá Frakkar hér međ ađ vita, ţeim ekki ađ kostnađarlausu né til ađ endurheimta frelsi sitt ađ fullu.

Svo eru sumir hér á Íslandi sem ímynda sér, ađ veiđi­réttur hér viđ land sé eđa öllu heldur yrđi ekki mikils virđi fyrir Evrópu­sambands­ríki! Samt er árlegur afli hér viđ land margfaldur á viđ ţađ sem veiđist í brezkri lögsögu! Og vitnisburđur spćnskra ráđherra*** var t.d. órćkt vitni um ţađ, hversu mikill ávinning Spán­verjar sáu í Össurar-umsókninni 2009 fyrir sinn eigin sjávarútveg.

Bresk­ir sjó­menn hafa lengi veriđ gagn­rýn­ir á sam­eig­in­lega sjáv­ar­út­vegs­stefnu Evr­ópu­sam­bands­ins. (Mbl.is) Ekki er viđ ţađ komandi hjá sjáv­ar­út­vegs­nefnd ESB-ţings­ins ađ ţessir brezku sjómenn hafi sitt fram; ađgang­ur ađ innri mark­ađi sam­bands­ins á áfram ađ vera háđur ţessu skil­yrđi: ađ Bret­ar beygi sig fyrir sam­eig­in­legu sjáv­ar­út­vegs­stefn­unni, en ekki ađeins ţađ, heldur ţetta ađ auki:

Sjáv­ar­út­vegs­nefnd­in vill enn­frem­ur ađ fiski­skip frá ríkj­um Evr­ópu­sam­bands­ins geti áfram siglt und­ir bresk­um fána, en greint hef­ur veriđ frá ţví ađ hol­lenska út­gerđarfé­lagiđ Cornel­is Vr­olijk veiđi 23% afla­heim­ilda í enskri lög­sögu ađ ţví er seg­ir í frétt­inni. Enn­frem­ur ađ fiski­skip frá Evr­ópu­sam­band­inu verđi ađ njóta sömu rétt­inda í Bretlandi og bresk fiski­skip. Ekki verđi heim­ilt ađ setja skil­yrđi sem gćtu hindrađ starf­semi ţeirra inn­an Bret­lands. (Sama frétt, leturbr. JVJ.)

Og ţađ er hnykkt á öllu ţessu í minn­is­blađi ESB-ţingnefndarinnar, ţ.e.

ađ framtíđartengsl Bret­lands og Evr­ópu­sam­bands­ins á sviđi sjáv­ar­út­vegs­mála verđi ađ skođa í sam­hengi viđ vilja Breta til ţess ađ halda nán­um tengsl­um viđ sam­starfs­ríki inn­an sam­bands­ins og innri markađ ţess. „Sér­hver samn­ing­ur sem trygg­ir ađgang Bret­lands ađ innri mark­ađi Evr­ópu­sam­bands­ins verđur ađ tryggja ađgang ađ fiski­miđum Bret­lands fyr­ir fiski­skip sam­bands­ins. (Mbl.is)

Og nú geta ESB-innlimunarsinnarnir bariđ sér á brjóst í hugmóđi yfir ţví, hvílíkt sé sjálfstraust og stćrilćti Brusselmanna gagnvart gamla brezka ljóninu, sem ţeir vilja gjarnan ađ lyppist niđur í búri sínu og hími ţar áfram undirgefiđ viđ svipuhöggin frá Brussel og Strassborg. En brezkir sjómenn eiga örugglega eftir ađ láta í sér heyra vegna ţessa yfirgangs.

Jón Valur Jensson.

* Í dómsmálum, ţar sem ESB-dómstóllinn í Lúxemborg hafđi úrslitavaldiđ, ESB-ríkjum í hag. Sjá nánar: Tengsl Íslands og Evrópusambandsins. Skýrsla Evrópunefndar. Forsćtisráđuneytiđ, Rv. 2007, bls. 99-100, sbr. einnig hér: ESB tekur sér alrćđisvald yfir fiskveiđilögsögu milli 12 og 200 mílna!
** Í inntökusáttmála Stóra-Bretlands.
LESIĐ ennfremur:

mbl.is ESB vill veiđa áfram viđ Bretland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Meiri­hluti Breta hlynnt­ur stefnu rík­is­stjórnar Th­eresu May um Brexit

Í skođanakönnun (2.058 manna úr­tak) 3.-5. ţ.m. eru 53% brezkra kjós­enda sátt viđ áherzl­ur rík­is­stjórn­ar Theresu May um Brexit, en 47% ósátt. Ţá telja 47%, "ađ May tak­ist ađ landa hag­stćđ­um samn­ingi viđ Evr­ópu­sam­bandiđ í tengsl­um viđ út­göng­una, en 29% eru ţví ósam­mála. Í janú­ar voru 35% á hvorri skođun" (Mbl.is).

  • Ţetta kem­ur fram í niđur­stöđum nýrr­ar skođana­könn­un­ar fyr­ir­tćk­is­ins ORB sam­kvćmt frétt Reu­ters. ... May kynnti á dög­un­um međ hvađa hćtti hún hyggst segja skiliđ viđ Evr­ópu­sam­bandiđ en í ţví felst ađ yf­ir­gefa um leiđ innri markađ ţess.

Útgangan úr Evrópu­samband­inu var samţykkt međ óvćnt yfir­gnćf­andi meiri­hluta í neđri deild brezka ţingsins 8. ţ.m., ţ.e.a.s. samţykkt međ 494 at­kvćđ­um gegn 122 ađ heim­ila rík­is­stjórn­inni ađ hrinda af stađ úr­sögn Bret­lands úr Evr­ópu­sam­band­inu (sjá hér: Neđri deild­in samţykk­ir Brex­it).

Hinn 20. ţ.m. verđur máliđ tekiđ fyrir í lávarđa­deildinni. Viđ óskum Bretum allra heilla á ţessari vegferđ sinni. Eins og fyrir Íslend­inga, ţannig einnig fyrir Breta, mun ţađ reynast sjálfstćđi ţessara ţjóđa affara­sćlast ađ standa utan ţessa vald­freka bandalags og Bretum ađ endur­heimta sín skertu fullveldis­réttindi.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Meirihlutinn hlynntur Brexit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband