Bloggfćrslur mánađarins, desember 2016

Vonandi veit ţađ ekki á illt á nýju ári, ađ Bjarni, studdur ESB-flokkum, er mćtt­ur á Bessastađi

Ótvírćđir ESB-hvolpar eru flokk­arn­ir "Viđreisn" og "Björt framtíđ". Ađeins á eftir ađ koma í ljós, hvort Bjarni Bene­dikts­son reynist hafa bein í nefinu til ađ banda frá sér, í krafti lands­fundar­samţykkta, öllu land­sölu­gelti ţessara tveggja sorg­legu flokka. En kominn er hann nú međ stjórnar­mynd­unar­umbođiđ frá forseta Íslands.

Ţađ er svolítil bót í máli, ađ hin óţjóđholla "Viđreisn" hrapar í fylgi í nýbirtum Ţjóđarpúlsi Gallup, fćr ţar ađeins 7,4%, en Sjálfstćđisflokkurinn 29%. Ef eitthvađ verđur af stjórnarmyndun ţessara ţriggja flokka, ţá er ţess fyrst ađ geta, ađ hún nyti ađeins eins ţingmanns meirihluta, en í 2. lagi hafa ţessir flokkar einungis 45,1% fylgi.

Fullveldisvaktin og Samtök um rannsóknir á Evrópusambandinu og tengslum ţess viđ Ísland ţakka lesendum sínum samfylgdina ţađ sem af er ţessu ári og óska ţjóđinni allri velfarnađar á nýju ári.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Bjarni kominn aftur međ umbođiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Víst er friđarhugur í Trump!

Hvers lags "frétt" er ţetta á Mbl.is: "Enginn friđar­hugur í Trump"?*

Víst er friđar­hugur í honum! Hann vill ađ

  1. Banda­ríkin hćtti ađ hafa frum­kvćđi ađ stríđum úti um allan heim međ inn­rás­um og íhlut­unum í innan­ríkis­mál ríkja,
  2. og hann vill draga úr kaupum á rán­dýrum vopna­búnađi til bandar­íska hersins. Einmitt ţess vegna hafa hlutabréf lćkkađ í bandaríska hergagna­iđnađinum.

Gleymum svo ekki, ađ haukarnir í hermálum Banda­ríkjanna sl. 8 ár hafa veriđ Barack Obama og Hillary Clinton, sem studdu loftárásir á Líbýu og ófarsćlan stuđning viđ uppreisnaröfl gegn Assad-stjórninni í Sýrlandi, auk ţess ađ skipta sér af rússneskum innanlands­málum vegna Krímskagans, ţar sem fólkiđ kaus ađ endurnýja langtíma rússnesk yfirráđ allt frá frelsun hans undan Tyrkjasoldán á 18. öld.

Og í ţessum freklega Obama-Clinton-Evrópusambands-yfirgangi taka íslenzk stjórnvöld ţátt međ viđskiptahöftum á Rússland!

Fréttamenn eiga ekki ađ snúa viđ stađreyndum.

* Ţannig var frétt Mbl.is upphaflega. 20 mín. seinna hefur hún breytzt í: Enginn friđarhugur í Trump gagnvart Kína. Kannski sumir fréttamenn vilji, ađ Kína leggi ekki ađeins undir sig Suđur-Kínahaf, heldur einnig eyríkiđ Formósu (Taíwan), en um ţađ land hefur allt frá stríđslokum 1945 helzt veriđ ágreiningur milli stefnu kommúnista í Peking og Bandaríkjanna. Nú vilja sumir "friđar­sinnar", ađ Bandaríkja­stjórn hćtti ađ ábyrgjast öryggi Taíwans!

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Enginn friđarhugur í Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband