Fćrsluflokkur: Vefurinn

Góđ samkoma Heimssýnarfólks

Góđur var fundurinn í Heimssýn, samtökum sjálfstćđissinna í Evrópumálum, ađ kveldi 1. desember, og er full ástćđa til ađ hvetja sem flesta til ađ sćkja ţćr öflugu samkomur. Dr. Atli Harđarson flutti ađalerindi kvöldsins, einnig töluđu Jón Bjarnason og Halldóra Hjaltadóttir, auk ţriggja söngsveita sem héldu uppi afar góđri stemmingu sem endađi loks međ fjöldasöng. Fríar veitingar voru á stađnum ađ vanda. Ţollý Rósmundsdóttir var fundarstjóri og ađalskipuleggjandi ţessarar samkomu sem tókst međ ţvílíkum ágćtum.  ––jvj.


Vilja Danir Ísland í Evrópusambandiđ?

Frú Helle Thorning-Schmidt, forsćtisráđherra Danmerkur, talar ekki fyrir munn danskra ţegna, ţegar hún segir "ţađ alltaf [hafa] veriđ ósk Danmerkur ađ Ísland gangi í ESB," en ţau orđ lét hún falla eftir fund međ Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni, forsćtisráđherra okkar, í dag. Máliđ hefur aldrei veriđ boriđ undir dönsku ţjóđina.

Sigmundur kvađst sjálfur "ánćgđur međ heimsóknina. „Viđ rćddum Evrópusambandiđ og stöđu Íslands ţar,“ sagđi hann. Ţau rćddu međal annars aukna áherslu á norđurslóđamál, norrćna samvinnu og vest-norrćnt samstarf." (Mbl.is / Ritzau.)

Mörg innfjálg orđ eru látin falla á fundum ţjóđaleiđtoga. Hér ber ađ greina hismiđ frá kjarnanum. Ríkisapparatiđ er ekki ţjóđin. Kjörnir pólitíkusar eru ekki ţjóđin. Ţjóđin ein er ţjóđin.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Danir vilja Ísland í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ólaf Ragnar eđa Ţóru?

Er ekki sjálfsagt mál fyrir frambjóđendur ađ upplýsa um afstöđu sína til mest umdeilda málefnis samtímans, málefnis sem varđar sjálfa stjórnskipun okkar og grundvöll lýđveldisins? Hér er vitaskuld átt viđ Evrópusambands-máliđ. Um ţetta mál var fjallađ í grein hér í morgun (smelliđ!): Afstađa forsetaframbjóđenda til ESB sýnir afstöđu ţeirra til lýđveldisins og fullveldisákvćđa stjórnarskrár. Lítiđ á ţetta, og veltiđ líka fyrir ykkur ástćđu ţess ađ nú vill Ţóra Arnórsdóttir ekki upplýsa um afstöđu sína til Evrópusambandsins og inntöku Íslands í ţađ mikla efnahagsveldi. Er hún skođanalaus í ţví mikla máli, eđa ţykir henni ekki hentugt ađ upplýsa um afstöđu sína, af ţví ađ einungis um 27,5% ađspurđra í nýjustu skođanakönnun vilja ađ Ísland gangi í ţetta valdfreka ríkjasamband?

JVJ. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband