Sendiherra brýtur gegn skyldum sínum međ áróđursgrein fyrir innlimun Íslands í stór­veldi sitt!

Ófyrirleitiđ er af sendi­herra Evr­ópu­sam­bands­ins ađ endur­taka sinn fyrri leik ađ brjóta Vínar­samţykkt um skyldur sendiráđa, međ ein­hliđa gyll­ingar­grein um evrópska stór­veldiđ, í raun međ áróđri fyrir ţví, ađ Íslend­ingar láti innlimast í Evrópu­sambandiđ.

Ţetta samrýmist ekki skyldum hans sem sendiherra, ekki frekar en ađ Evrópu­sambandiđ dćli styrkjum og mútufé í fyrir­tćki, samtök og einstak­linga hér á landi.

Vísa ber manninum úr landi, eins og ćtla má, ađ gert hafi veriđ viđ fyrir­rennara hans Timo Summa 2012, ef hann var ţá ekki beinlínis kallađur til baka af yfir­mönnum sínum í Brussel, eftir ađ hitna tók undir honum eftir skelegga gagnrýni Tómasar Inga Olrich (fyrrv. ráđherra og sendiherra í París) á framferđi hans, m.a. međ áróđurs­ferđum hans um landiđ. Sjá einnig hér (15.11. 2018): https://fullveldi.blog.is/blog/fullveldi/entry/2225873/

Er ekki eitthvađ brogađ viđ fullyrđingar Michaels Mann um "frelsi og velmegun" í borgum eins og Ríga, Aţenu og Lissabon? -- eru ţađ vel valin dćmi, eftir ađ ţýzkir og franskir bankar fengu ađ leika ţjóđarhag Grikkja grátt í bođi ESB og Evrópubanka ţess? Litlu skárra er ástandiđ í Portúgal, en fólksflótti hefur veriđ ţađan frá atvinnu­leysi og ţó um enn lengri tíđ frá Lettlandi, og ekki er fćđ­ingar­tíđnin ţar í landi til ađ hrópa húrra yfir: 1,52 börn á hver hjón! -- örugg leiđ til útţurrkunar ţjóđar á 6-7 kynslóđum!

Mann ţessi geipar af ţví, ađ hinn verđandi forseti fram­kvćmda­stjórn­ar ESB, Ursula von der Leyen, hafi "sett fram metnađar­fulla og hvetj­andi áćtlun til nćstu fimm ára," en "gleymir" alveg ađ nefna, ađ ţessi fráfarandi varnar­mála­ráđherra Ţýzkalands hefur af elju og hörku hvatt til ţess (rétt eins og herra Macron Frakk­lands­forseti), ađ uppfyllt verđi fyrir­heiti Lissabon­sáttmálans um stofnun öflugs Evrópu­sambands­hers, til ađ ESB verđi síđur háđ Banda­ríkj­unum um liđveizlu. Af hverju sleppir hr. Mann ađ nefna ţađ, en kemur svo međ smjör­klípuna um ađ "NATO verđi ávallt hornsteinn varna Evrópu"? Mátti sannleik­urinn ekki koma skýrar í ljós, eđa hentađi ţađ ekki ađ upplýsa Íslendinga um, ađ ef ţeir láta narrast inn í Evrópu­sambandiđ, ţá bíđur ungmenna landsins hugsanlega her­skylda og ríkissjóđs okkar óefađ ţađ hlutverk ađ leggja um ţađ bil 2% af lands­framleiđslunni í her­apparat og hergögn handa ESB-bossum og generálum ađ leika sér viđ, til dćmis til ađ fara út í áhćttu­samar ögranir viđ Rússa.

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Sćll Jón Valur

Ţegar Macron lýsti sinni skođun á Evrópuher gaf hann sterklega í skyn til hvers hann vćri ćtlađur og gera má ráđ fyrir ađ skilningur Ursulu á slíkum her sé sá sami. Ţessum her er ekki ćtlađ ađ verjast utanađkomandi ógn, enda hefđi hann enga burđi til ţess. Honum er ćtlađ ađ verjast eigin ţegnum sambandsins, styrkja stöđu ESB og berjast gegn ţeim ţegnum sem ekki vilja hlýđa bođvaldinu frá Brussel.

Ţess vegna er kannski von ađ Mann telji NATO áfram verđa helsta vörn ESB gegn utanađkomandi ógn.

Kveđja

Gunnar Heiđarsson, 1.8.2019 kl. 07:06

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Takk fyrir ţetta, Gunnar, en sjáum til. Lissabonsáttmálann ţarf ađ kryfja.

En Halldór Jónsson verkfrćđingur er međ eitt viđbótaratriđi, sem ég ćtlađi reyndar ađ hafa međ, en ég vitna nú bara beint í hann: 

HÉR! 

"Herra Mann [...] nefnir ekki ađ sambandiđ er ađ rýrna um meira en 60 milljónir viđ útgöngu Breta innan tíđar og er ţví ekki 500 milljónir manna lengur."!!! 

Jón Valur Jensson, 1.8.2019 kl. 07:53

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og Brexit er vitaskuld til marks um megna óánćgju međ ţróun Evrópusambandsins, óánćgju sem gćtir og hefur gćtt miklu víđar, í Grikklandi, Ungverjalandi, Póllandi, jafnvel Austurríki sem hefur lokađ landamćrunum fyrir hćlisleitenda-straumi, og nú síđast í Portúgal og á Spáni!

Hr. Mann ţegir alveg um ţađ ađ svar Brussel-bossanna og alveg sérstaklega forseta ţeirra, Ursulu von der Layen, er ađ herđa á samrunaferlinu til ađ Evrópusambandiđ verđi eitt voldugt ríki, ţćgt og ţjált í međförum ţeirra (og ţá vitaskuld međ eigin HER).

Jón Valur Jensson, 1.8.2019 kl. 13:18

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Af fleiri lítt auglýstum ágöllum "Evrópusamstarfsins"

frćđir Halldór Jónsson okkur um ţetta m.a. (vegna einhćfs áróđursbulls Loga Einarssonar í ESB-blađinu í morgun):

"Hver getur fullyrt ađ viđ hefđum ekki fengiđ öll ţessi réttindi međ frjálsum samningum viđ önnur ríki um leiđ og viđ hefđum losnađ viđ alla delluna sem viđ erum búnir ađ láta yfir okkur ganga međ EES ađildinni eins og ađskilnađ orkusölu og dreifingu og allskyns vitleysu sem ekkert hefur gert annađ en ađ auka kostnađ og skriffinnsku?

Til  hvers höfum viđ fullveldi ef ţađ nćr ekki til ađ semja viđ önnur ríki? Stunda Íslendingar ekki viđskipti og nám um alla heimsbyggđina og viđ gerum sífellt betri samninga út um allt?

En viđ höfum samt ekki enn ekki fengiđ EES fullgiltan gagnvart okkur tollalega ţó aldarfjórđungur sé liđinn frá gerđ hans. [En Kanada fekk betri samning! -- viđb. JVJ.]

Hún er hvimleiđ ţessi órökstudda fullyrđing um ágćti EES samningsins ....

Síđustu fullyrđingu  Loga geta menn svo boriđ saman viđ ástandiđ í Grikklandi og Spáni ţar sem atvinnuleysi ungs fólks er 40 % og alger efnahagsleg stöđnun."

Jón Valur Jensson, 1.8.2019 kl. 23:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband