Sendiherra ESB ber ađ víkja héđan eftir afskipti af innanlandsmálum okkar

Međ hlutdrćgum afskiptum og einhliđa mál­flutn­ingi um 3. orku­pakkann er sendi­herra Evr­ópu­sam­bands­ins ađ brjóta landslög og alţjóđ­legan samn­ing um rétt­indi og skyldur sendi­ráđa. (Ţađ hefur áđur gerzt međ sendi­herra ESB hér á landi, Timo Summa, finnskan mann, sem varđ ţá fljótt ađ víkja, eftir snarpa gagnrýni Tómasar Inga Olrich, fv. ráđherra og sendi­herra, á framferđi hans.*)

Í lögum um ađild Íslands ađ alţjóđa­samningi um stjórn­mála­samband nr.16/1971 -- https://www.althingi.is/lagas/nuna/1971016.html -- segir í 41. gr., 1.töluliđ, og takiđ sérstaklega eftir seinni setningunni, feit­letrađri hér: "Ţađ er skylda allra ţeirra, sem njóta forréttinda og friđhelgi, ađ virđa lög og reglur móttöku­ríkisins, en ţó ţannig ađ forrétt­indi ţeirra eđa friđhelgi skerđist eigi. Á ţeim hvílir einnig sú skylda ađ skipta sér ekki af innan­lands­málum ţess ríkis."
 
En ţetta hefur sendiherra ţessi gert, ađ skipta sér af innan­lands­málum Íslands, ţ.e. međ hlut­drćgri umrćđu á Visir.is í ţögg­unar­átt um laga­frumvarp, sem bođađ er ađ komi fyrir Alţingi í febrúar -- um málefni sem okkur varđar í raun ekkert um og viđ, sem smátt ríki, vćrum í afar veikri ađstöđu til ađ verjast skuld­bind­ingum slíkrar löggjafar og afsali yfirráđa okkar yfir íslenzkum orkuverum, dreifingu raforku, verđlagningu raforku, ćđstu stjórn ţeirra mála (sem fćri til Lands­reglarans á vegum ACER og dómsvaldiđ úr landi).
 
Ţetta mál varđar sjálft fullveldi Íslands og er alls ekki vettvangur fyrir afskipti sendiherra erlendra ríkja. Ţađ er okkar mál ađ fjalla um lagafrumvörp hér, ekki sendifulltrúa annarra ríkja sem eiga ţar annarlegra hagsmuna ađ gćta!
 
Sendiherrann á ađ biđjast afsökunar á lagabroti sínu og hverfa viđ svo búiđ heim á leiđ og má ţakka fyrir, ef hann ţarf ekki ađ sćta vítum gistilandsins.
 
Sendiherrann skaut sig raunar illilega í fótinn strax međ ţessum afskiptum, ţví ađ almennt mćtti hann harkalegum viđbrögđum lesenda á umrćđuslóđ Vísis.is!
 
VIĐAUKI. Morgunblađiđ er komiđ út, međ frakkri áróđursgrein sama sendiherra, Michaels Mann!
Hann gerir ţađ ekki endasleppt međ atlögu sína ađ íslenzku fullveldi og skrautmćli sín um Ţriđja orkupakkann! Ţarna lýgur hann m.a. um "ađ enginn í Brussel er ađ velta ţessu fyrir sér" međ sćstreng til Íslans, í tengslum viđ orkupakkann. En sá sćstrengur er ţó ţegar kominn inn í ESB-skjöl og áćtlanir frá fyrra ári! Öll er ţessi grein hans viđleitni til ađ gera sem minnst úr hćttulegum áhrifum 3. orkupakkans og ţeim skuldbindingum sem í honum felast. Og hér liggur mikiđ viđ (og mikiđ lagt í greinina, ekki af ţessum karli einum, heldur hálaunuđum áróđursţjónum stórveldis), annars vćri ekki af stađ fariđ međ ţessa gagnsókn gegn sérfrćđingum íslenzkum og norskum sem hafa greint og gagnrýnt ţetta flókna lagavirki, en sendiherrann, ţvert gegn skyldum sínum, sem nefndar voru hér ofar, lćtur sér sćma ađ gera lítiđ úr ţeim sérfrćđingum og talar niđur til ţeirra sem "hrćđsluáróđursmeistara"!
 
En Íslendingar eru hćttir ađ trúa hvađa fagurgala sem er frá Brussel-valdinu, viđ höfum nú ţegar upplifađ fjandsamleg viđbrögđ og árásir ESB í Icesave-málinu (frá fyrsta degi til hins síđasta í ţví máli, á 5. ár, 2008-2013) og í makrílmálinu, ţegar ESB ćtlađi okkur ađ fá ađeins örfá prósent fiskveiđikvóta í NA-Atlantshafi (sem ESB hafđi ţó engin yfirráđ yfir!) og gagnvart Fćreyingum í sama máli (löndunarbann ESB á ţá) og međ ţví ađ svipta sjómenn og sauđfjárbćndur verulegum útflutn­ings­tekjum vegna Rússlands­markađar (á sama tíma og ađal­stjórn­endur ESB í Berlín standa í risa­vöxnum kaupum af Rússum á jarđgasi!). Og af hverju heldur ţessi brezkfćddi sendiherra ESB, ađ ein mesta jarđýtan fyrir ESB-tengslum Íslands, Jón Baldvin Hannibalssn, vari mjög alvarlega viđ Ţriđja orku­pakkanum? Hann ćtti ađ hlusta á ţýđingu á ţví viđtali viđ JBH (Ísland á ekkert erindi viđ orku­markađ Evrópu er yfirskrift ţess), ţar sem ennfremur kemur fram, hve hart suđlćg­ari ţjóđ­irnar ţar eru leiknar af Ţjóđverjum í Evrópu­samband­inu (ţýzkum bönkum og Merkel-stjórninni). Og burt međ ţennan lögbrjót frá Íslandi!
 
* Sjá hér: Lögleysu-athćfi sendiherra (8. maí 2012). Sbr. ennfremur um ummćli yf­ir­manns sendi­nefnd­ar Evr­ópu­sam­bands­ins á Íslandi, Matt­hi­asar Brinkmann: Ţessum sendiherra er ekki stćtt á ađ vera hér áfram ... (27.11.2015)
 
Jón Valur Jensson. Höf. er formađur Samtaka um rannsóknir á Evrópu­sambandinu og tengslum ţess viđ Ísland.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

GÓĐIR  ERU  STAKSTEINAR  Í  DAG :

 

"Hroki sendiherra ESB á Íslandi

Föstudagur, 16. nóvember 2018

Fjórir af hverjum fimm landsmönnum eru á móti ţví ađ frekara vald yfir orkumálum hér á landi verđi fćrt til stofnana Evrópusambandsins. Ţess vegna ţarf ekki ađ koma á óvart ađ mikil og yfirleitt neikvćđ umrćđa hefur fariđ fram um ţriđja orkupakka ESB. Efasemdir Íslendinga til aukinnar ásćlni ESB hér á landi, ekki síst ţegar kemur ađ náttúruauđlindum eins og orku og sjávarfangi, eru einfaldlega miklar.

 

Í ţessu sambandi var umhugsunarvert ađ lesa grein Michaels Manns, sendiherra ESB hér á landi, um ţriđja orkupakkann. Sú grein sýnir vel yfirlćtiđ og hrokann sem yfirţjóđlegar stofnanir međ ósnertanlega embćttismenn geta sýnt almenningi og heilum ríkjum.

 

Sendiherrann skrifađi til ađ "leiđrétta ýkjurnar og slá á múgćsinginn". Hann talar um "hrćđsluáróđu" garđyrkjubćnda, sem óttast sinn hag undir hćl ESB.

Sendiherrann segir ađ í Brussel sé enginn ađ velta fyrir sér sćstreng til Íslands og ţar séu menn ekki međvitađir um umrćđur um hann. Honum finnst bersýnilega hlćgilegt ađ svo léttvćgt mál smáríkisins trufli stórmennin í Brussel.

Sendiherrann talar líka um "hrćđsluáróđursmeistara" og "skáldskap samsćriskenningarmanna".

Er nokkur furđa ađ Íslendingar vilji halda sig fjarri sambandi hinna hrokafullu embćttismanna?"

  

Jón Valur Jensson, 16.11.2018 kl. 07:55

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Í grein sendiherrans má ćtla ađ ţađ sé alger óţarfi af ESB ađ krefja okkur um upptöku ţessa orkupakka, hann muni hvort sem er ekki hafa neitt ađ segja hér.  Hver er ţá tilgangurinn????  Ef hin EFTA ríkin vilja endilega vera međ í pakkanum mega ţau ţađ okkar vegna, ţađ er ţá bara ţeirra mál, en af hverju ađ hengja okkur viđ pakkann ef hann hefur ekkert ađ segja fyrir okkur????? Ţessi málflutningur sendiherrans er ótrúverđugur.

Tómas Ibsen Halldórsson, 16.11.2018 kl. 23:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband