Baráttan gegn Ţriđja orkupakka ESB ţarf ađ verđa enn markvissari

Nokkuđ var fimb­ul­famb­ađ um hann í Kast­ljósi ţetta ţriđju­dags­kvöld, en bezt stóđ sig Frosti Sig­ur­jóns­son, fv. alţm. Ţáttar­stjórn­andi reyndi af megni nokkrar ágengar spurningar, en hefđi mátt fylgja ţeim enn harđar eftir.

Gunnar Bragi Sveins­son brást jafn­vel í svo sjálf­sögđu atriđi sem ţví, ađ ţegar talađ var um ađ Norđ­menn vildu ţennan pakka, ţá bar honum ađ geta ţess, ađ 70% Norđ­manna eru and­víg Ţriđja pakk­anum, en hann lét ţađ alveg hjá líđa. And­stađan gegn pakkanum er sízt ađ dofna.

Ennfremur skilađi Gunnar Bragi litlu til hlustenda varđandi laga­lega stöđu málsins gagnvart okkar stjórnar­skrá o.fl. og sagđi m.a. orđrétt:

"Í 1. lagi vil ég segja ţađ, ađ lögfrćđingar, sem hafa fjallađ um máliđ, ţ.á m. norski lögmađurinn sem var hér um daginn, Peter Örebech eđa hvađ hann hét nú, og íslenzk­ir lög­frćđ­ingar, eru ekki alveg sammála um ţađ, hvađ ţetta ţýđir nákvćmlega, ţegar menn lesa í gegnum EES-samn­inginn, hvađ ţađ ţýđir ađ innleiđa ţessa gerđ fyrir Ísland, um ţađ eru menn ekki sammála; mér finnst vanta skýra mynd á ţađ, áđur en, í ţađ minnsta, ađ mađur getur tekiđ nćsta skref."

Ţarna er Gunnar Bragi ađ tefla hvorum gegn öđrum: Peter Öre­bech annars vegar og "íslenzkum lögfrćđingum" hins vegar og leggja mikiđ upp úr ţví, ađ ţessir lögspek­ingar vćru ekki sammála um ţessi mál, en fráleit er sú nálgun hans og sú uppstilling hans afar röng ađ tala međ ţessum hćtti um lögfrćđingana, ţví ađ hann í 1. lagi sleppir ţar bezta sérfrćđingi okkar, próf. Stefáni Má Stefánssyni, sem einn sér er margefldur á viđ álitsgjafana Birgi Tjörva og Ólaf Jóhannes, og Stefán Már er einmitt mjög eindreginn í ţví áliti sínu, ađ Ţriđji orkupakkinn samrýmist naumast ("nćppe") stjórnarskrá Íslands, eins og hann tók fram í stuttri rćđu sinni á dönsku á fundi Heimssýnar o.fl. félaga um máliđ á Háskólatogi 28. okt. sl.

Ţađ verđur ađ segjast, ađ međ grunnristum hćtti gekk Gunnar Bragi fram hjá mjög eindregnum niđur­stöđum manna eins og próf. Peters Örebech og dr. Stefáns Más Stefáns­sonar, sem er prófessor í Evrópurétti viđ lagadeild HÍ og margra bóka höfundur um ESB-löggjafarmál, og međ ţví ađ láta ţá nánast eins og önnur lögfrćđi­álit vćru ţar ţungvćg á móti. Örebech er langreyndur sérfrćđingur í Evrópu­rétti. Ţađ á ekki viđ um Birgi Tjörva Pétursson, sem ráđfrúin Ţórdís Kolbrún Gylfadóttir kallađi til, trúlega til ađ fá hentugt álit sem klippt gćti hvassasta bitiđ úr gagnrýni hérlendis á Ţriđja orkupakkann.

Ţađ er ennfremur hlálegt ađ tefla tveggja daga rannsókn lögfrćđings (Ólafs Jóhannesar Einarssonar) fram á móti lang­tímavinnu ţaulreynds Norđmanns, sem ţekkir ESB-löggjöf eins og handar­bakiđ á sér og hefur kannađ allar hliđar á ţessum orku­pakka­málum eins og ţau snúa viđ Norđmönnum -- og hefur svo skilađ ýtarlegu áliti og hrakningu bćđi á sjö megin­atriđunum á minnis­blađi Ólafs Jóhannesar og einnig á lengri skýrslunni frá Birgi Tjörva (sjá hér í viđhengi međ ţessari grein).

Ţáttur Guđna Jóhannessonar orku­málastjóra í ţessum Kastljós­ţćtti var veigaminni en hann hefđi ţurft ađ vera og vantađi átakan­lega slagkraft sem nýtzt hefđi réttinda­baráttu okkar Íslendinga. Ţó var hann skýr um ýmsa undirstöđu­hluti, sem hafa ugglaust hjálpađ hlustendum um skilning á ţeim.

Varaformađur Íslensku ţjóđfylkingarinnar var býsna berorđur um orkumálastjórann á Facebókarsíđu flokksins í kvöld:

Ţessi embćttismađur vissi ekkert um hvađ hann var ađ tala. Er ţetta virkilega orkumálastjóri!? Hann gat ekki einu sinni svarađ ţví af hverju viđ erum ađ innleiđa enn eitt ESB-bulliđ ef viđ grćđum ekkert á ţví og ţađ skiptir ekki máli hér á landi ađ innleiđa tilskipunina. Nei, hann gat ekki svarađ ţví.

Augun standa á stilkum í viđtalinu, svo tauga­veiklađur er hann, og ég er viss um ađ ţađ er köttur ađ spila á harmonikku í hausnum á honum eins og er stađreyndin um flesta ESB-sinna.

Já, ţađ má líka hafa gaman af ţessu. En Guđni tók sérstaklega fram, ađ hann hefur enga eigin stefnu gagnvart Ţriđja orku­pakkanum; hann lítur á ţađ sem hlutverk sitt ađ fylgja stefnu Alţingis í málinu.

En ţáttur Samfylk­ingar­konunnar Albertínu Friđbjargar Elías­dóttur var ítrekađ ađ mestu leyti til óţurftar og međ svo ein­dregnum hćtti, ađ ásetningur bjó ţar augljóslega ađ baki, ţegar hún talađi ţar niđur alla viđleitni til ađ hafna ţessum Ţriđja orkupakka -- en ekki ţar međ á grunni góđs rökstuđnings, ţví ađ ţvert á móti voru rök hennar veikluleg í reynd. Kristall­ađist ţađ svo greini­legast ţegar hún ađ lokum síns máls komst svo ađ orđi, ađ viđ eigum ekki ađ beita okkur gegn framsali fullveldis­réttinda međ gagnrýni á orku­pakkanum sérstaklega. En ţar er nú einmitt um ţung­vćgasta framsals­máliđ ađ rćđa nú á seinni árum, og á ţá ekki einmitt ađ fjalla um ţađ af einurđ og međ harđri viđspyrnu gegn ásćlni Evrópus­ambandsins?!

Ennfremur hélt hún ţví fram, ađ viđ vćrum ekki ađ framselja valdiđ til ACER, viđ vćrum  ađ framselja ţađ til ESA (Eftir­lits­stofnunar EFTA), eins og viđ hefđum gert áđur og í alvarlegra máli. Ţvílík glám­skyggni! Ekki hefur hún ţá kynnt sér vel greinar­skrif Bjarna rafmagns­verk­frćđings Jóns­sonar, né álits­gerđir hins sérfróđa Peters Örebech, ţar sem skýrt kemur fram, hvílík áhrif ACER mun fá hér í gegnum Lands­reglarann, sem ekki verđur undir bođvaldi ríkis­stjórnar Íslands né Alţingis. Svo ađ vitnađ sé í grein Bjarna verkfr. Jónssonar 11. ţ.m., :

Í ţriđja liđ samantektar iđnađarráđuneytisins á minnisblađi Ólafs Jóhannesar Einarssonar [lögfr.] frá apríl 2018 kemur fram stórvarasöm glámskyggni ráđuneytisins á eđli og vald­mörk ACER hér á landi. Verđur ţá fyrst ađ nefna ţađ, ađ valda­.mesta embćtti hérlendis á orku­mála­sviđi eftir innleiđ­ingu "pakkans", verđur embćtti Landsreglara, og ţetta embćtti verđur óháđ íslenzkum yfir­völdum og fram­lengdur armur ACER á Íslandi, sem er undir stjórn fram­kvćmda­stjórnar ESB. [...] Sjá nánar ţá grein Bjarna: Valdmörk ACER.

Ađ lokum er hér viđhengi međ ţeirri rýniskýrslu sem próf. Peter Örebech samdi um greinargerđ Birgis Tjörva Péturssonar lögmanns:

Og HÉR er Kastljósţátturinn allur 13. nóv. 2018, undir ţáttarstjórn Einars Ţorsteinssonar fréttamanns:  http://www.ruv.is/spila/ruv/kastljos/20181113

Jón Valur Jensson.


mbl.is Vilja hafna ţriđja orkupakka ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţađ er skelfilegt til ţess ađ hugsa ađ stjórnmálamenn skuli láta múta sér, vera keyptir, til ađ hafa skođanir sem eru skađlegar ţjóđinni.  Viđ sjáum glöggt muninn á vilja norsku ţjóđarinnar annarsvegar og norska ţingsins hinsvegar. Ţađ er ekki ađ norskir ţingmenn séu svo miklu klárari en norskur almenningur, ţeir eru keyptir, ţeim mútađ af ESB.

Hér ţyrfti ađ setja á stofn embćtti sérstaks saksóknara, einstaklingar sem er óháđir stjórnmálum, sem hefđi ţađ hlutverk ađ rannsaka mútuţćgni sérstaklega.

Mútuţćgni er glćpsamlegt athćfi og ćttu ađ vera, kannski ţađ sé, ströng viđurlög viđ slíku. En hvers er ađ vćnta af gjörspilltu ţingi???

Tómas Ibsen Halldórsson, 14.11.2018 kl. 11:15

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ríkisútvarpiđ velur viđmćlendur vandlega vegna málsstađarins sem stofnunin vinnur greinilega fyrir og ţví sjást sjaldnast ţeir hörđustu af eindregnum andstćđingar innleiđingar Orkupakka 3.Ţó vil ég nefna Frosta en ţáttagerđarmenn ráđa jafnan ferđinni. -  

Helga Kristjánsdóttir, 15.11.2018 kl. 00:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband