Raunsćtt mat: ESB og evran eru hér ekki á dagskrá!

Jafnvel Benedikt Jóhannesson viđur­kennir á Kjarnanum, ađ ţađ sé "ekki pólit­ískt ger­legt ađ ganga í Evrópu­sambandiđ og taka upp evru". Fylgi ESB-flokka er hverf­andi; ţví er ţetta raun­sćtt mat. En hann segir ađ "alţekkt sé ađ hann hafi ţá skođun ađ Íslandi yrđi best borgiđ međ ţví ađ ganga í Evrópu­sambandiđ og taka upp evru. Hinn pólitíski raun­veruleiki sé ţó sá ađ ţađ er ekki gerlegt sem stendur."

Eins gott ađ menn viđurkenni stađreyndir, en svíkist samt ekki aftan ađ ţjóđ­inni undir lok kjörtíma­bilsins, ef ţessi veika stjórn, sem lafir á einum ţingmanni, lifir svo lengi.

Svo lítils trausts nýtur ţessi ţriggja flokka ríkisstjórnar­samvinna, ađ lćgđin í fylgi er orđin ţvílík, ađ stjórnmálafrćđi-prófessorinn Ólafur Ţ. Harđarson kveđur upp úr um, ađ ţess séu „engin dćmi um ađ ríkisstjórn sé komin niđur í ţriđjungs fylgi eftir hálft ár"!

Í nýjustu skođanakönnun MMR mćlist ríkisstjórnin međ 30,3% fylgi. Og ţar er fylgiđ einmitt einna lélegast í ESB-flokkunum Viđreisn međ 5,5% og Bjartri framtíđ sem á sér naumast bjarta framtíđ međ sín 2,9%. Samt ţykist Óttarr Proppé enn geta talađ eins og hann hafi umbođ ţjóđarinnar, ţegar hann ţennan nýliđna sunnudag bođar lokun Reykja­víkur­flugvallar, ţrátt fyrir yfirgnćfandi fylgi bćđi ţjóđarinnar og höfuđ­borgar­búa viđ ađ flug­völl­urinn verđi hér til frambúđar. Hve blindir geta menn orđiđ á valdastóli?

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband