Eru Píratar orđnir ESB-viđhengi?

Píratar standa ekki undir nafni nema sem flokkur sem ađhyllist rán á hugverkum höfunda og á öryggis- og persónuupplýsingum frá leyniţjónustum. Rán eru ein­mitt ein iđja Sikileyjar-mafí­unn­ar, en hví vill ţá Birgitta líkja Skagfirđ­ing­um eđa skagfirzkum framsóknarmönnum viđ lög­brjóta á Sikiley? Stunda Skagfirđingar glćpastarfsemi? Ţađ er ţá eitthvađ nýtt eđa bara í höfđinu á henni Birgittu.

Öllu alvarlegra en allt ţetta er sú stefna Pírata, sem nú virđist uppi á borđum, ađ beita sér gegn ţví, ađ hćtt verđi umsóknarferlinu ađ Evrópusambandinu, og ţar grípur Birgitta enn einu sinni til billegra međala eins og ţeirra ađ klína ţví á ríkisstjórnina, ađ hún sé bara ađ ţjóna hagsmunum Skagfirđinga og Kaupfélags Skagfirđinga.

Lágt er risiđ á ţessum málflutningi Birgittu. Og hvernig er međ hana sjálfa: Vill hún ekki standa međ sjálfstćđi og fullveldi Íslands? Eru Píratar orđnir enn einn undirlćgjuflokkurinn undir erlent vad?

Jón Valur Jensson.


mbl.is Segir Skagafjörđ „Sikiley Íslands“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Já Jón Valur, ţessi flokkur Píratar ef flokk skyldi kalla er ekki allur ţar sem hann er séđur og sorglegt eiginlega hvernig ţetta er ađ ţróast vegna ţess ađ ţađ er ekki auđvelt ađ stofna nýjan flokk og hvađ ţá ađ láta hann lifa.

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 17.5.2015 kl. 19:33

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gott innlegg frá ţér, Ingibjörg Guđrún smile

Jón Valur Jensson, 18.5.2015 kl. 00:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband