10.000 manns mótmæla við Seðlabanka Evrópu (ESB) í Frankfurt. Bankinn grýttur og kveikt í lögreglubílum

Þetta er nú sælubanki evrusinna á Íslandi, bankinn sem sendi fulltrúa sinn í gerðardóm til að dæma Ísland sekt og greiðsluskylt í Icesave-máli! En sjáið þetta:

News for Frankfurt Central Bank


BBC News
Germany riot targets new ECB headquarters in Frankfurt
BBC News - 5 hours ago
Police cars were set alight and stones were thrown in a protest against the 
opening of a new base for the European Central Bank (ECB).

Þetta gera að vísu uppivöðslusamir vinstri menn, þýzkir og úr öðrum löndum, en margir þeirra reiðir vegna meðferðar ECB á Grikklandi. Vinstri menn á Íslandi mættu skoða betur gagnrýni þeirra, í það minnsta fremur en að slefa yfir evrunni og bankanum hennar. --PS. Fregnum ber ekki alveg saman um mannfjöldann; Reuters er með mun lægri tölur (smellið á þá frétt, enda margt "grafískt" þar!). --JVJ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Moneytary union eða Fiscal union, það er spurningin. Talandi um að forsendur umsoknar hafi breyst. Nú er útseð að Evran stendur ekki nema með sameinuðu miðstýrðu evrópuriki undir hæl þjóðverja. 

Ekkert elsku mamma.

http://youtu.be/C8xAXJx9WJ8

Jón Steinar Ragnarsson, 19.3.2015 kl. 05:03

2 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Góð athugasemd hjá Jóni Steinari.  Með aðild yrðum við hjáleigubændur þjóðverja, eins og stefnt hefur verið að ansi lengi.  

Hrólfur Þ Hraundal, 19.3.2015 kl. 20:04

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jón Steinar er mjög öflugur í sínum athugunum og skrifum.

Jón Valur Jensson, 19.3.2015 kl. 20:12

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Sá þetta í dag og keyrði myndbandið.Setti það á Facebook. Var búin að sjá það áður,eitt það allra besta og skýrlegast sem maður hefur séð.
     Já strákar tek undir ath.semd ykkar,sá væri góður í pólitískri framvarðasveit Íslands. 
     

Helga Kristjánsdóttir, 19.3.2015 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband