19.5.2014 | 04:28
Rekið af ykkur slyðruorðið, stjórnarþingmenn!
Gunnar Bragi Sveinsson hljómar eins og hann sé ekki nógu sterkur á svellinu í ESB-málinu, þrátt fyrir á köflum augljósan vilja hans til að fá þingsályktunartillögu sína samþykkta um að draga Össurarumsóknina til baka.
Við eigum öll, fullveldis- og sjálfstæðissinnar, og einkum þeir, sem eru í samstarfsflokki Gunnars Braga, Sjálfstæðisflokknum, að styðja við bakið á sérhverri viðleitni til að efnd verði kosningaloforð stjórnarflokkanna um "að aðildarviðæðum við ESB verði hætt og þær ekki teknar upp aftur nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu," svo að vitnað sé til ályktunar landsfundar Sjálfstæðisflokks 24. febrúar 2013.
Gunnar Bragi á ekki að þurfa að upplifa sig sem einangraðan í þessu máli. Þetta er vilji stjórnarflokkanna beggja, og enn er meirihluti þjóðarinnar andvígur því að fara inn í Evrópusambandið þrátt fyrir sleitulausan og þjóðar-sundrandi áróður ESB-aflanna og það á sama tíma og æ meira hefur komið í ljós um viðamikla ágalla á stefnu og verkum þess stórveldabandalags.
Jón Valur Jensson.
Ný ESB-tillaga kemur til greina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 04:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Fullt nafn samtakanna er: Samtök um rannsóknir á Evrópusambandinu (ESB) og tengslum þess við Ísland (smellið hér!) Athugasemdir skrifist hér, vinsamlegast, undir fullu nafni, og gæti menn fyllstu kurteisi. Rakalaust persónuníð ekki liðið hér.
Efni
Nýjustu færslur
- Boris Johnson hefst strax handa við að löggilda Brexit-niðurs...
- FÁKEPPNI í fjölmiðlun: ESB-maðurinn Helgi Magnússon, sem á Fr...
- Stórsigur Íhaldsflokksins blasir við í brezku þingkosningunum...
- Löngu tímabær þingsályktunartillaga komin fram um að draga t...
- Kolbrún Bergþórsdóttir þæfist við í sínum ESB-predikunum sem ...
- Óhjálpfús Björn Bjarnason við leitina að sannleikanum um EES
- Nú er Fréttablaðið alfarið eign Helga Magnússonar, ESB-innli...
- Endanlegur samningur um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu...
- Gott til upprifjunar: Afstaða þingmanna til umsóknar um að Ís...
- Ein EU Liebesgedicht
- Skýrslan um EES-samninginn og áhrif hans virðist í mörgu till...
- Skýrsla 3ja manna nefndar utanríkisráðherra um meinta kosti o...
- Sjálfstæðisflokkurinn á erfitt uppdráttar með ótryggan Bjarna...
- Áberandi meirihluti Breta vill að Brexit-ákvörðunin verði vir...
- Orkupakka-gróðaáform undirbúin með margra ára fyrirvara! Helm...
Færsluflokkar
- Auðlindir og orkumál
- Bloggar
- Bretland (UK)
- Dægurmál
- English, blogs in
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fiskveiðar, sjávarútvegur
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Hermál, varnarmál
- Innflytjendamál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Norræn málefni
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Spilling í stjórnmálum
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Spurt er
Tenglar
EVRÓPUSAMBANDIÐ
- NEI við ESB vefsetur samtaka gegn ESB-aðild Lítið á fróðlega vefsíðuna!
- Nei við ESB Facebókarsíða samtakanna
- EVRÓPUSTOFA - Jón Valur Jensson er ekki sáttur við Evrópustofu Viðtal við JVJ á Bylgjunni (Í Bítið) 27. jan. 2012
Mínir tenglar
- Fréttaknippi Mbl.is um ESB-mál Fjöldi frétta um fullveldismálin og hið ágenga stórveldi, sambræðslu gamalla nýlenduvelda umfram allt
- Evrópuvaktin, öflugur vefur færra manna Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson reka þessa vefsíðu, sem fylgist afar vel með öllum hræringum ESB-málefna
- ESB og almannahagur Mjög athyglisverð vefsíða Páls H. Hannessonar félagsfræðings sem hefur lengi starfað fyrir verkalýðshreyfinguna og sem blaðamaður, m.a. á danska blaðinu Notat.dk sem sérhæfir sig í skrifum um ESB.
- Heimssýn, heimasíðan
- Moggablogg Heimssýnar
- Vinstrivaktin gegn ESB Mjög góður vefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- zumann
- halldojo
- gunnlauguri
- maeglika
- hhraundal
- bassinn
- ragnhildurkolka
- asthildurcesil
- benediktae
- bjarnihardar
- westurfari
- alyfat
- eggertg
- einarbb
- ea
- vidhorf
- bofs
- falconer
- gmaria
- alit
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustaf
- halldorjonsson
- diva73
- hjorleifurg
- isleifur
- jaj
- fiski
- islandsfengur
- ksh
- krist
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
- tibsen
- viggojorgens
- postdoc
- vinstrivaktin
- thjodarheidur
- ornagir
- arnarstyr
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- diddmundur
- egill
- bjartsynisflokkurinn
- sunna2
- esbogalmannahagur
- gudjonelias
- gudjul
- hreinn23
- coke
- gustafskulason
- heimssyn
- kliddi
- thjodfylking
- johanneliasson
- jonbjarnason
- prakkarinn
- jvj
- koala
- kristjan9
- lifsrettur
- maggiraggi
- predikarinn
- ragnargeir
- undirborginni
- seinars
- thflug
- skolli
- doddidoddi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 208687
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Best væri að láta þjóðina kjósa.
Virkja lýðræðið.
"Vilt þú ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið, sem hófust með ályktun Alþingis 16. júlí 2009, eða vilt þú slíta þeim?"
fín spurning
Sleggjan og Hvellurinn, 19.5.2014 kl. 08:57
Nei Sleggja.þær voru aldrei lýðræðislegar og munu þess vegna verða með réttu slitið.
Helga Kristjánsdóttir, 19.5.2014 kl. 09:37
82% þjóðarinnar vilja kjósa um framahaldið.
Það er lýðræðið.
Sleggjan og Hvellurinn, 19.5.2014 kl. 10:31
Nei, Sleggja og Hvellur, það eru EKKI 82%. Niðurstaða meintrar skoðanakönnunar hins rammhlutdræga ESB-Fréttablaðs var 81,6%, en stuttu seinna kom skoðanakönnun trausts skoðanakönnunarfyrirtækis, og þar var niðurstaðan 72%.
Jafnvel þessi síðarnefnda niðurstaða byggðist á ótækum forsendum:
1) Þeirri útbreiddu villu, að í viðræðunum sé verið að "semja" (negotiate), Þórhallur. En ESB sjálft neitar því, að verið sé að semja í aðildarviðræðum, sjá hér: fullveldi.blog.is/blog/fullveldi/entry/1267916/, og svo getið þið kumpánar horft hér og hlustað ykkur til skemmtunar á Stefan Füle, "stækkunarstjóra" (útþenslumála-kommissar) Evrópusambandsins taka Össur á kné sér í Brussel og fræða hann um að ekki sé hægt í neinum aðildarsamningum að víkja lögum ESB að hluta til til hliðar (myndbandið lýgur ekki): fullveldi.blog.is/blog/fullveldi/entry/1359088/.
2) Þá hafði ennfremur farið fram markviss áróðursherferð með göbbelskum endurtkningahætti á Rúv (þ.e. vinnusvika-fréttamanna, eins og ég hef rökstutt áður) og í 365 fjölmiðlum (í eigu ESB-sinna), áróðursherferð sem hafði það að markmiði að spana upp óskir um "framhald viðræðna", þótt ljóst sé, að þessi ríkisstjórn getur alls ekki haldið áfram þessum aðlögunarviðræðum.
Þjóðaratkvæðagreiðslu af nefndu tagi hefði auk þess enga stjórnskipulega þýðingu hér, getur ekki þvingað Alþingi til neins og hefur ekkert bindandi gildi né vald, væri aðeins ráðgefandi og ígildi skoðanakönnunar, en fyrir henni er engin heimild í fjárlögum (að spandera kvartmilljarði í að leggja fram óskaspurningu Samfylkingar, flokksins sem fekk 1/8 atkvæða kjósenda sl. vor).
Þar að auki var þingsályktunin frá 2009, eins og hún var afgreidd út úr stjórnkerfinu og til Brussel, byggð á stjórnarskrárbroti -- sjá hér: fullveldi.blog.is/blog/fullveldi/entry/1309618/ -- og því að engu hafandi.
Jón Valur Jensson, 19.5.2014 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.