Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir Bloomberg frá áhugaleysi Íslendinga um Evrópusambandið

Spyrjandi: Let's talk about the EU. You've abandoned EU entry talks. Has appetite completely diminished within Iceland for the European project?

Svar Sigmundar: "Well, we, of course, have some people interested in the European Union but, in general, the Icelandic public has never been very keen on the European Union or European integration. During the hight of the crisis, the government of the time applied for membership, even though only one of the two coalition parties was in favour of joining. Usually, only one Icelandic political party has been in favour of joining. And the general public hasn't been too excited about Europe, then we see things developing as they are in the Eurozone, with unemployment reaching new highs of, I think, 12% or something, no GDP growth, and at the same time Iceland is getting back on track, unemployment down to 4.5%, GDP growth increasing, government finances doing better, hopefully, with the new government. So, it's difficult for those that favour EU membership to explain to Icelanders what they would get out of it."

Þetta voru lokaorð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í viðtali á Boomberg-fréttaþjónustunni á nýliðnum degi (þessi hluti var á 5:45-ca.7:00 mín. á myndbandinu). Viðmælandi hans var Mark Barton í þættinum "On the Move" í Bloomberg-sjónvarpinu.

Sigmundur Davíð er augljóslega mjög fær að ræða efnahagsmál Íslands við brezka fréttamenn.

J.V.J.


mbl.is Ísland gangi aldrei í Evrópusambandið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

miðað við hvernig sdg talar þarna skil ég ekki hvað framsókn er hrædd við að spurja þjóðina um þessi esb mál

Rafn Guðmundsson, 21.9.2013 kl. 14:15

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

"Hrædd við"?! Hefur Framsókn einhverja SKYLDU til að gera þetta? NEI.

Menn gera þetta ekki að gamni sínu.

Í fréttum dagsins var rætt um, að 300 milljónir vantar úr ríkissjóði til Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi, til að byggja þar verkmenntahús. Framlag sveitarfélaganna sunnanlands er tilbúið, en jafnvel þótt fjárlög þessa árs hafi gert ráð fyrir 300 milljónum frá ríkinu til þessa verks, stendur á því, að ríkið geti borgað það!

Svo vantar gríðarlegt fé í heilbrigðiskerfið.

Og þú vilt kasta 200 milljónum í óþarfa atkvæðagreiðslu!!!

Þjóðin kaus EKKI-ESB-flokka í vor.

Eini eindregni ESB-flokkurinn hrapaði niður í 12,9%.

Svo yrði aldrei kosið um einhverjar villandi spurningar að vali evrókrata!

Hættu að gera þér grillur, farðu nú að sofa á þessu, a.m.k. til næstu fjögurra ára. :)

Jón Valur Jensson, 21.9.2013 kl. 19:40

3 Smámynd: Rafn Guðmundsson

að fara að sofa á þessu næstu 4 árin

nei

"All that is necessary for the triumph of evil is that good men do nothing." (Edmund Burke)

Rafn Guðmundsson, 21.9.2013 kl. 22:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband