Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, vill aukin völd til stofnana Evrópusambandsins, meiri samruna og MEIRA FULLVELDISFRAMSAL frá þjóðríkjunum

Þetta er nú hans helzti hjálpræðisboðskapur fyrir ESB, eftir að hafa lagt heilann í bleyti í sumarleyfinu: MEIRA FULVELDISFRAMSAL TIL ESB, MEIRI SAMLÖGUN OG SAMRUNA ESB-ríkjanna.

Þetta lagði hann skýra og þunga áherzlu á fyrir örfáum dögum í 1. ræðu sinni eftir fríið.

Um þetta er fjallað í frétt frá Eurobserver, sem frá er sagt í frétt á Mbl.is nú í kvöld (sjá tengil hér neðar).

  • Barroso ... vill að Lissabon-sáttmáli Evrópusambandsins verði endurskoðaður í því ljósi,

sem ræddi um hér í upphafi, og áfram segir m.a. í Mbl.is-fréttinni:

  • „Yfirstandandi erfiðleikar hafa fært heim sönnur um takmörk sjálfstæðra aðgerða þjóðríkjanna. Endurnýja þarf Evrópusambandið og grundvallaratriði sáttmálans,“ sagði Barroso samkvæmt fréttavefnum Euobserver.com.

Sjá einnig hér í frétt á viðskiptafréttasíðu frá 1. þessa mánaðar:

  • "MarketWatch, BRUSSELS--European Commission President Jose Manuel Barroso made his clearest call yet for fundamental change to the European Union treaties, saying Saturday the region needs "a leap in quality" in terms of integration.
  • In a speech at a Yale Law School conference in The Hague, Mr. Barroso said the EU was facing a "make-or-br
  • "Europe and the principles of the Treaty need to be renewed. We need more integration [samlögun, samruna Esb-ríkjanna], ... This European renewal must represent a leap in quality and enable Europe to rise to the challenges of the world today," he said.
  • Mr. Barroso, European Council President Herman Van Rompuy, European Central Bank President Mario Draghi and Jean-Claude Juncker, president of the euro-zone finance ministers grouping, have been charged with developing a blueprint for deeper regional integration by the end of the year.

  • However until now, many in Brussels, including at the EU's executive, were reluctant to dive into a contentious debate about changing the EU's basic treaties. Previous attempts at treaty changes, which need approval by each of the EU's 27 member states, have taken years and proven a distraction from efforts to improve the region's economy.

  • However, in his first major speech since returning from the summer break, Mr. Barroso said it was clear that the monetary union can only be protected if member states agree to a much greater pooling of sovereignty.

  • "The crisis has made it clear that we must not only complete the economic and monetary union, but also pursue greater economic integration and deeper political and democratic union with appropriate mechanisms of accountability," he said ..."

  • Sjá hér á MarketWatch:

  • http://www.marketwatch.com/story/barroso-signals-need-for-eu-treaty-changes-2012-09-01 (Leturbr. og hornklofa-aths. frá mér, JVJ.)

Hvað ætli Evrópusambandsinnlimunarsinnar segi nú við þessu öllu? Verður áfram haldið í einskærri afneitun eða héralegum feluleik í kringum staðreyndir um miðstýringarþróunina í ESB?

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Vill að stofnanir ESB fái aukin völd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Þetta hefur alla tíð verið ljóst. Samt hefur stjórnmála-elítan á Íslandi haldið því fram að þessar staðreyndir hafi einungis verið lygaáróður andstæðinga ESB?

Er ekki kominn tími til að horfast í augu við staðreyndirnar?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.9.2012 kl. 22:16

2 Smámynd: Samtök um rannsóknir á ESB ...

Jú, svo sannarlega, Anna Sigríður!

B. kv. - JVJ.

Samtök um rannsóknir á ESB ..., 4.9.2012 kl. 22:46

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já það eru fáir að skilja þetta áframhald og eins og ESB er að þróast þá á almenningur þaðan eða skattgreiðendur eftir að verða þrælar peningavaldhafa sem koma inn til hjálpar á þeirri forsendu að hjálpa en setja í ánauð til að geta grætt meiri pening...

Við Þjóðin  Ísland erum þá betur stödd með því að vera Sjálfstæð og fullvalda og geta byrjað upp á nýtt út frá þeim grunni...

Þjóðin öll er ekki sú sem olli þessu hruni hér og það verður að horfa til þess...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 5.9.2012 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband