Meirihluti fjárfesta býst við að a.m.k. eitt ríki yfirgefi evrusvæðið innan árs

Í nýrri skoðunakönnun hjá þýzka Sentix rannsóknarhópnum s.l. mánudag töldu yfir 55% aðspurðra fjárfesta, að a.m.k. eitt ríki yfirgefi evrusvæðið innan árs. 

Könnunin náði till 1.000 fjárfesta sem fylgdust með fundarhöldum ESB í Bryssel 28.-29. júní s.l. 

Þetta kemur fram á vefsíðunni euobserver.com 


mbl.is Biðlar til frönsku þjóðarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Og kemur þá ekki skriðan á eftir?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.7.2012 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband