Austurrískur lögfræðingur: Framkvæmdastjórn ESB myndi líklega ÓGILDA tvíhliða viðskiptasamninga Íslands við lönd utan ESB

Þetta kom fram í erindi hans, Niklas Maydell, á opnum fundi Lagastofnunar Háskóla Íslands á fimmtudag. Fréttablaðið sagði frá (sjá hér).

  • Maydell benti á að með gildistöku Lissabon-sáttmálans 2009 hefði vald yfir gerð tvíhliða viðskiptasamninga færst frá aðildarríkjunum til leiðtogaráðs ESB. Íslensk stjórnvöld gætu því eftir inngöngu ekki gert slíka samninga við önnur ríki nema í gegnum ESB ...
  • Þar sem Ísland hefði ... ekki verið í ESB fyrir gildistöku Lissabon-sáttmálans væri líklegt að framkvæmdastjórn ESB myndi ógilda viðskiptasamninga Íslands eftir aðild nema samið yrði um annað í aðildarviðræðunum.

Það er eins gott að menn hafi þetta á hreinu.  --JVJ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband