Fylgi ESB-sinna er mjög veikt

62,3% eru and­víg inn­göngu í ESB og 37,7% hlynnt, í nýjustu könnun MMR, ţegar taldir eru ţeir sem afstöđu tóku. Enn hćrra er hlutfall ţeirra sem eru mjög and­víg­ir inn­göngu (31,7%) miđađ viđ hina sem eru mjög hlynntir henni (11,3%). Sem sé: Rúmlega helmingur ţeirra, sem eru andvígir inngöngu landsins í stórveldiđ, eru MJÖG andvígir henni, en langt innan viđ ţriđjung ţeirra, sem eru hlynntir, eru MJÖG hlynntir inngöngu.

Fleiri hafa veriđ and­víg­ir inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ en hlynnt­ir í öll­um skođana­könn­un­um sem birt­ar hafa veriđ hér á landi und­an­far­in átta ár eđa frá ţví sum­ariđ 2009, hvort sem kann­an­irn­ar hafa veriđ gerđar af Gallup, MMR, Fé­lags­vís­inda­stofn­un Há­skóla Íslands eđa öđrum [...] Ţá vek­ur at­hygli ađ ţris­var sinn­um á und­an­förn­um mánuđum hef­ur MMR mćlt ţá sem hlynnt­ir hafa veriđ ţví ađ ganga í sam­bandiđ fćrri en ţá sem ekki tekiđ af­stöđu međ eđa á móti. (Hjörtur J. Guđmundsson á Mbl.is.)

Ţrátt fyrir ţennan mikla mun er engin ástćđa til ađ láta deigan síga í baráttu fyrir ţví, ađ Alţingi lýsi formlega yfir, ađ Össurar­umsóknin svokallađa, frá 2009, verđi afturkölluđ, enda gekk hún gegn sjálfri stjórnar­skránni. Ađ hafa hana enn í skúffu hjá býró­krötunum í Brussel er okkur til hneisu, og ţótt Gunnar Bragi Sveinsson hafi stćrilátur sent bréf ţangađ, veit hann ađ ţađ er ekkert mark tekiđ á ţví. Ţađ gefur honum ekki ástćđu til stćrilćtis, ađ í ţví máli var hann af hrćđslugćđum eđa í međvirkni ađ láta undan sameinađri áróđurssókn ESB-Fréttablađsins, fréttastofu Rúv, sem vinnur í málinu gegn hagsmunum ţjóđarinnar, og ýmissa stjórnar­andstöđu­manna, ţegar ţetta mál var í umrćđu og fundađ um ţađ á Austurvelli fyrir fáeinum árum.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Fleiri á móti inngöngu í átta ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband