ESB er út úr öllu korti, ef Framsóknarflokkurinn fer í ríkisstjórn

Lilja Alfređsdótt­ir, fv. utan­rík­is­ráđherra, bráđ­skýr og snörp, eins og al­ţjóđ veit, lćtur ekk­ert rugla sig um nauđ­syn­leg megin­atriđi stjórn­mála fram und­an. Ţar er t.d. Evrópu­sam­band­iđ alls ekki uppi á borđ­um, ekki frekar en ađ skipt­ast á sendi­herrum viđ plánetuna Mars.

„Viđ för­um bara í ţetta á grund­velli mál­efn­anna og hvađ hćgt er ađ gera og hvađ er ekki hćgt ađ gera,“ seg­ir hún í sam­tali viđ Hjört J. Guđmundsson á mbl.is, spurđ um mögu­leg­ar stjórn­ar­mynd­un­ar­viđrćđur. Hún hafi ekki í hyggju ađ segja neitt af­ger­andi í ţeim efn­um fyrr en fyr­ir liggi nokkuđ skýr­ar lín­ur. (Mbl.is, nánar ţar)

Lilja hefur ţegar sagt í sam­tali viđ Morg­unút­varp Rás­ar 2 í gćr, ađ niđurstađa ţing­kosn­ing­anna á laug­ar­dag­inn sé ekki vís­bend­ing um ađ kjós­end­ur vilji ađ Evr­ópu­mál­in verđi sett á dag­skrá, ţ.m.t. ţjóđar­at­kvćđi um hvort taka ćtti frek­ari skref í átt ađ inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ. Mörg önn­ur mál vćru miklu brýnni.

Benti hún á ađ rík­is­stjórn í út­varpsţćtt­in­um ađ Evr­ópu­sam­bands­máliđ hefđi leikiđ vinstri­stjórn­ina 2009-2013 grátt, ekki síst ţar sem hún hafi ekki veriđ skipuđ flokk­um sem hafi veriđ ein­huga um ađ ganga í sam­bandiđ. Í sam­tali viđ mbl.is seg­ir hún ađ önn­ur lexía frá ţeirri rík­is­stjórn vćri ađ fćr­ast ekki of mikiđ í fang. Ţađ er ein­fald­lega óţarfi ađ flćkja lífiđ ađ óţörfu." (Mbl.is)

Enginn ágreiningur er milli formanns og varaformanns Framsóknarflokksins um ţessa stefnu, eins og heyra mátti á viđtali viđ Sigurđ Inga í kvöldfréttum Sjónvarps í gćr. Ţótt hann slćgi ekki 4-6 flokka stjórn út af borđinu sem hugsanlega, tók hann skýrt fram, ađ sú stjórn yrđi ađ vera sammála um ţau mál sem hún hefđi á sínum verkefnalista. 

Ţetta útilokar vitaskuld, ađ ESB-máliđ geti orđiđ ţar á međal.

VIĐAUKI um evrumál

Mjög er athyglisverđur leiđari Ţorbjarnar Ţórđarsonar í Fréttablađinu í dag: Engin töfralausn. Ţar segir hann m.a. um evrumálin:

Lengi vel hafa Íslendingar kvartađ undan háum vöxtum og óstöđugleika sem fylgifiskum íslensku krónunnar. Ókostirnir sem fylgja myntsamstarfinu um evruna eru síst skárri. Međ ađild ađ myntsamstarfinu vćru Íslendingar ađ fćra yfirstjórn peningamála í hendurnar á Evrópska seđlabankanum og Eurogroup, hóps fjármálaráđherra evruríkjanna, ţar sem ákvarđanir eru teknar međ mjög ólýđrćđislegum hćtti eins og kom bersýnilega í ljós ţegar skuldakreppan í Grikklandi var í hámćli. Ţá er engin leiđ ađ spá fyrir um hvađa áhrif evran hefđi á vinnumarkađinn á Íslandi og fremur líklegt en hitt ađ atvinnuleysi muni aukast mikiđ. Ţá myndi íslenska ríkiđ missa forrćđi á peningastefnunni og ekki geta notađ gjaldmiđilinn sem sveiflujöfnunartćki. Ţađ er mikilvćgt ađ hafa hugfast ađ íslenska krónan er í senn upphaf flestra okkar vandamála í hagstjórn en lausnin á ţeim á sama tíma.

Ţađ mun taka mörg ár fyrir evruríkin ađ koma sér saman um breytingar á myntsamstarfinu til ađ tryggja stöđugleika til framtíđar. Ađ ţessu virtu er erfitt ađ sjá hvers vegna ESB og ađild ađ myntsamstarfinu um evruna ćttu ađ vera á dagskrá íslenskra stjórnmála í dag enda er evran engin töfralausn.

Jón Valur Jensson.


mbl.is „Kemur í ljós hverjir ná saman“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Lilja vill ekki flćkja málin ađ óţörfu og hún greinir tímabiliđ sem vinstri stjórnin sat frá 2009,međ svo mikilli ţekkingu og nćmni.

Viđ; alla vega ég hef aldrei á ţví tímabili,séđ einhvern málsmetandi mann frá andstćđingum ađildar ESB.koma fram í Rúv og fá ađ tala,hvađ ţá mótmćla međförum hreinu vinstri -ríkisstjórnar      á umsókninni í ríkjabandalagiđ. Ef eittvađ ţurfti ađ rćđa kom páfagaukur eins og út úr klukku og galađi; gúlli,gúllí-- Er mál ađ fara ađ gera allt klammaríiđ upp.

Helga Kristjánsdóttir, 1.11.2017 kl. 21:42

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, vel athugađ, Helga, og ţessi mál ţarf ađ gera upp.

Ennfremur ţarf ađ úthýsa héđan "Evrópustofu" = Evrópusambands-áróđursstofu, sem á ekki ađ komast upp međ ţađ öllu lengur ađ reyna ađ véla menn til fylgis viđ innlimun í stórveldiđ; nógan skađa gera ţau međ styrkveitingum sínum margvíslegum á mörgum sviđum (einnig ţau mál ţarf ađ gera upp) og utanferđabođum sem ótrúlega miklu fé er eytt til; já, eftir miklu er ađ slćgjast hjá nytsömum sakleysingjum íslenzkum!

Ađ minnsta kosti einn ţáttur enn var virkur í starfi stórveldisins ađ ţví ađ hafa áhrif á fólk hér: bođunarferđir sendiherra ESB um landiđ, finnskur var hann, en Tómas Ingi Olrich, fyrrv. sendiherra, sá glögglega réttarbrotin og nánast gekk frá honum međ nokkrum blađagreinum í Morgunblađinu.

Jón Valur Jensson, 1.11.2017 kl. 23:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband