Röddum sem krefjast úrsagnar úr EES fjölgar

Umrćđan um orkupakka ESB og ískyggileg niđurstađan (ráđamenn jafnvel ađ spá í ţann 4.) hefur auk­iđ efasemdir um EES-samn­inginn.

Skođana­könnun á vef Útvarps Sögu virđist benda í ţessa átt. Ţar var spurt í gćr og til há­deg­is í dag: "Á Ísland ađ ganga úr EES?"

Svörin voru mjög ein­dregin:

79,69% Já   

18,32% Nei    

1,99%  Hlutlaus

Andinn međal hlustenda stöđvarinnnar hefur mjög veriđ gegn 3.orkupakkanum, yfir 90% í nýlegri könnun.*

En ađ mati undirritađs, sem hann er ekki einn um, hefur fátt á seinni árum aukiđ jafnmikiđ tortryggni gagnvart EES-samningnum eins og orkupakkamáliđ allt á ţessu ári. Ekki hefur veriđ sýnt fram á neina gagnsemi innihalds ţessa pakka fremur en ţess fyrsta og annars fyrir okkur Íslendinga. Einţykkni ađstandenda ţriđja pakkans og viljaleysiđ til ađ fresta málinu um nokkrar vikur, sem og fréttir um undirbúning sćstrengsmála og afar kostnađar­samra vind­myllu­garđa, sem munu ekki borga sig nema til komi sala rafmagns úr landi, allt eykur ţetta tor­tryggni varfćrinna manna, sem eins og heiđurs­mađurinn Ásmundur Friđriksson alţm. vilja ekki taka neina áhćttu međ fullveldi Íslands og fulla stjórn okkar á náttúruauđlindum okkar fagra lands.

En orkupakkamenn geta eignađ sér drjúgan hlut í ástćđum ţess, ađ menn skođa nú uppsögn EES-samningsins međ vaxandi áhuga! Ţau mál má einnig skođa í samhengi viđ ađra ţróun heimsviđskipta, sem átt hefur sér stađ og nánar verđur fjallađ um hér í nýrri grein.

* Sbr. HÉR 

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Icexit hlýtur ađ vera nćst á dagskrá.

Tómas Ibsen Halldórsson, 3.9.2019 kl. 20:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband