Ţetta kemur fram í ítar­legu viđ­tali viđ Ólaf Ragnar í tilefni ţess ađ tíu ár eru liđin frá alţjóđlegu fjár­mála­krepp­unni og banka­hruninu á Íslandi." HÉR má sjá myndband Stöđvar 2 međ viđtali Ţorbjarnar Ţórđarsonar viđ forsetann fyrrverandi.

"Ólafur Ragnar var forseti Íslands frá 1996-2016 og var í mörg ár alţingismađur og ráđherra ţar á undan. 

Á Ísland ađ standa áfram utan viđ ESB?
„Ţađ hefur ávallt veriđ mín skođun og ţađ var ein af ástćđunum fyrir ţví ađ ég ákvađ ađ opinberlega og alţjóđlega lýsa ţeirri skođun ţrátt fyrir ađ ţáverandi ríkisstjórn hefđi samţykkt ađild ađ Evrópusambandinu.

Á fyrstu árum mínum sem forseti fékk ég margar heimsóknir frá erlendum áhrifamönnum sem sögđu ađ Ísland ţyrfti ađ ganga í Evrópusambandiđ ţá, um síđustu aldamót, til ađ vera á undan Noregi. Til ţess ađ viđ stćđum ekki uppi međ ţađ ađ Noregur vćri búinn ađ móta sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins ţegar viđ gengjum inn, ekki ef, heldur ţegar.

Núna vita auđvitađ allir ađ Noregur er ekkert á leiđ inn í Evrópu­sambandiđ og ţađ munu örugglega líđa áratugir ţangađ til, ef einhvern tímann ţađ gerist.

Tony Blair hafđi ţađ sem meginţátt í sinni efnahagsstefnu á sínu fyrsta kjörtímabili ađ á öđru kjörtímabili myndi hann hafa forystu um ţađ ađ Bretar gengju inn í evrusamstarfiđ.

Ţađ myndu allir hlćja ađ slíkri tillögu í Bretlandi núna og ţađ sem meira er ţá er Bretland á leiđinni út úr Evrópusambandinu.

Ţessar spár og ţessi umrćđa, sem ég varđ vitni ađ sjálfur á fyrstu árum mínum sem forseti, er auđvitađ dćmi um ţađ ađ ţessir spádómar um ađ Evrópusambandiđ vćri hin örugga framtíđ og vćri á beinni braut og allir yrđu ađ ganga ţar inn ef ţeir ćtluđu sér ađ eiga einhverja sómasamlega framtíđ, ţetta hefur alltsaman reynst rangt. Ţvert á móti sjáum viđ hér í Norđur-Atlantshafi ţar sem Íslendingar og Norđmenn hafa stađiđ utan, Grćnlendingar og Fćreyingar, öllum ţessum ţjóđum vegnar tiltölulega vel saman­boriđ viđ ţćr ţjóđir sem eru á meginlandi Evrópu og glíma viđ ţau gríđarlegu vandamál sem Evrópusambandiđ glímir viđ ţar.

Ţannig ađ ég á mjög bágt međ ađ sjá ţađ ađ einhver geti fćrt fram í dag einhverjar sannfćrandi röksemdir fyrir ţví ađ af hverju, út frá íslenskum hagsmunum, viđ ćttum ađ ganga í Evrópusambandiđ,“ segir Ólafur." (Visir.is)

Sjá má viđtaliđ viđ Ólaf í heild sinni HÉR