Eindreginn meirihluti vill Ísland utan Evrópusambandsins

Enn ein skođanakönnun (allar frá júlí 2009) sýnir mikinn meiri­hluta lands­manna and­vígan ţví ađ Ísland gangi í Evr­ópu­sam­bandiđ. 59,8% eru and­víg, en 40,2% hlynnt, en langt­um ákveđnari er ţó nei-hópurinn: „ör­ugg­lega“ á móti inn­göngu eru 41,1%, en ađeins segjast 15,6% ör­ugg­lega hlynnt inn­göngu, sam­kvćmt niđur­stöđum skođana­könn­unar­ sem nú var birt og Gallup gerđi ţó fyr­ir sam­tök­in "Já Ísland" (!) sem berjast fyrir inn­göngu í Evrópusam­bandiđ og hafa notiđ stuđn­ings ţessa tröllslega bandalags í ţeirri baráttu.

Sjálft nafn samtakanna er öfugmćli -- ţađ eru ekki samtök sem munu fagna 100 ára fullveldi Íslands 1. desember 1918, heldur vilja ţađ feigt. Og leiđtogar ţeirra samtaka (hver eftir annan) sitja nú í ríkisstjórn Íslands og bíđa ţess, vonandi, ađ ţjóđin skipti ţeim út eftir 12 daga!

Nánar síđar. -JVJ.


mbl.is Mikill meirihluti vill ekki í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband