Fram­fara­flokk­ur­inn í Nor­egi snýst alfariđ gegn inngöngu í ESB

Evr­ópu­sam­bandiđ hefur fjar­lćgzt upp­haf­legt mark­miđ sitt ađ stuđla ađ friđi, frelsi og sam­vinnu í Evr­ópu, en verđur sí­fellt meira skriffinnsku­bákn, segir í álykt­un flokks­ins. Tillaga  ut­an­rík­is­mála­nefndar ­flokks­ins, ađ hann leggist form­lega gegn inn­göngu í Evr­ópu­sam­bandiđ, var samţykkt. Áđur hefur Fram­fara­flokk­ur­inn haft ţá stefnu (líkt og ýmsir tvístígandi flokkar hér á landi), ađ máliđ yrđi út­kljáđ í ţjóđar­at­kvćđagreiđslu.

Frá ţessari nýju stefnu, sem samţykkt var á flokks­ţingi um helg­ina, segir á frétta­vef norska rík­is­út­varps­ins, NRK.

947750 2

Fyr­ir lands­fund­inn, und­an­farna mánuđi, höfđu Siv Jensen fjármálaráđherra og ađrir forystumenn flokksins talađ á ţessum nót­um, en vax­andi andstađa hefur veriđ inn­an hans viđ inn­göngu í Evrópusam­bandiđ, sbr. frétt mbl.is: „Í dag myndi ég kjósa nei“, og pistil hér: "Ég mundi segja nei!" - Hressandi andblćr af ESB-höfnun norska fjármálaráđherrans.

Fram­fara­flokk­ur­inn mynd­ar nú­ver­andi rík­is­stjórn Nor­egs ásamt Hćgri­flokkn­um en ţing­kosn­ing­ar verđa í land­inu í haust.

Fram­fara­flokk­ur­inn vill einnig semja um end­ur­bćt­ur á samn­ingn­um um Evr­ópska efna­hags­svćđiđ (EES) sem Nor­eg­ur er ađili ađ ásamt Íslandi, Liechten­stein og öll­um ríkj­um Evr­ópu­sam­bands­ins. Vill flokk­ur­inn ađ samn­ing­ur­inn verđi túlkađur međ ţrengri hćtti til ţess ađ standa bet­ur vörđ um full­veldi Nor­egs og ţjóđar­hags­muni. (Mbl.is)

Fagna ber ţví, ađ línurnar verđa hér skýrari eftir en áđur og Noregur enn fjćr ţví en fyrr ađ geta hugsađ sér ađ ganga inn í Evrópusambandiđ.

Vegna hliđ­stćđrar hagsmunastöđu Íslands gagnvart ESB má ţetta verđa okkur ágćt fyrirmynd.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Hafnar inngöngu í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband