Í öllum skoðanakönnunum frá Össurar-umsókninni hefur yfirgnæfandi meirihluti verið á móti því að Ísland gangi í Evrópusambandið

Beztu menn eins og brezki ­leik­ar­inn Michael Caine vilja úrsögn Bret­a úr ESB, hann gagn­rýnir harðlega "and­lits­lausa emb­ætt­is­mennnsku" þar, sem tekur ákvarð­anir fyr­ir Bret­land. Eins er um meiri­hluta Íslendinga: þeir vilja EKKI "aðild" að þessu valdfreka stórveldasambandi og hafa aldrei viljað! Samt sitjum við uppi með stjórnmálamenn sem hafa hvorki döngun né dug til að fylgja eftir þessum vilja þjóðarinnar!

Lítið bara á niðurstöður skoðanakannana allt frá því að Össurar-umsóknin ólögmæta fór í gegnum Alþingi (en svikizt var um að leita stjórnarskrár-fyrirskipaðs samsinnis forsetans!). Takið eftir: andstaðan VEX með tímanum:

Gallup, 4.8.2009: 34,7% vildu inngöngu í Evrópusambandið, 48,5% á móti, 16,9% hlutlaus.

Gallup, 15.9.2009: 32,7% vildu inngöngu í Evrópusambandið, 50,2% á móti, 17% hlutlaus.

Sama könnun: Ef þjóðaratkvæði núna, hvernig myndirðu kjósa?  38,5% með, 61,5% á móti.

Hásk. á Bifröst, 5.11.2009: 29,0% vildu inngöngu í Evrópusambandið, 54% á móti, 17% hlutlaus.

Gallup, 28.2.2010: 33,3% vildu inngöngu í Evrópusambandið, 55,9% á móti, 10,8% hlutlaus.

Gallup, 5.3.2010: 24,4% vildu inngöngu í Evrópusambandið, 60% á móti, 15,5% hlutlaus.

Sama könnun: Ef þjóðaratkvæði núna, hvernig myndirðu kjósa?  30,5% með, 69,4% á móti.

Gallup, 6.7.2010: 26% vildu inngöngu í Evrópusambandið, 60% á móti, 14% hlutlaus.

Gallup, 10.3.2011: 31,4% vildu inngöngu í Evrópusambandið, 50,5% á móti, 18% hlutlaus.

Sama könnun: Ef þjóðaratkvæði núna, hvernig myndirðu kjósa?  38,9% með, 61,1% á móti.

MMR, 17.3.2011: 30% vildu inngöngu í Evrópusambandið, 55,7% á móti, 14,2% hlutlaus.

Gallup, 16.6.2011: 37,3% vildu inngöngu í Evrópusambandið, 50,1% á móti, 12,6% hlutlaus.

Gallup, 11.8.2011: 35,5% vildu inngöngu í Evrópusambandið, 64,5% á móti.

Gallup, 19.1.2012: 31,5% vildu inngöngu í Evrópusambandið, 53,5% á móti, 15% hlutlaus.

Gallup, 22.2.2012: 26,3% vildu inngöngu í Evrópusambandið, 56,2% á móti, 17,5% hlutlaus.

Sama könnun: Ef þjóðaratkvæði núna, hvernig myndirðu kjósa?  32,6% með, 67,4% á móti.

Hásk.Ísl., 27.4.2012: 27,5% vildu inngöngu í Evrópusambandið, 53,8% á móti, 18,7% hlutlaus.

Gallup, 15.10.2012: 27,3% vildu inngöngu í Evrópusambandið, 57,6% á móti, 15% hlutlaus.

MMR, 13.2.2013: 24,2% vildu inngöngu í Evrópusambandið, 63,3% á móti, 12,5% hlutlaus.

Gallup, 6.3.2013: 25,1% vildu inngöngu í Evrópusambandið, 58,5% á móti, 16,5% hlutlaus.

Sama könnun: Ef þjóðaratkvæði núna, hvernig myndirðu kjósa?  30% með, 70% á móti.   

Jón Valur Jensson.


mbl.is Michael Caine vill úr Evrópusambandinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón Valur. Þetta er deginum ljósara og það er undarlegt hvernig þessar kannanir/könnuðir fá fólk til að segja að þeir vilji inn í ESB eins og mál hafa verið undanfarin ár.

Valdimar Samúelsson, 30.1.2016 kl. 10:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband