Sigur ESB-skeptíkera í Danmörku

Danir höfnuðu nú í þjóðaratkvæði (53,1:46,9%) sífellt ágengara ESB um valdheimildir til Brussel. Þetta er sigur fyrir Danska þjóðar­flokk­inn og sjálfstæðis-viðleitn­ina, ósigur fyrir ESB-með­virkan forsæt­isráðherrann Rasmussen.

Danir vilja með sinni ákvörðun halda undanþágu sinni frá þátttöku í samstarfi ríkja Evrópusambandsins á sviði lögreglu- og dómsmála, undanþágu sem þeir fengu fyrir rúmum tveimur áratugum, eftir að þeir höfnuðu Maastricht-sáttmálanum.

JVJ.


mbl.is Danir segja nei
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband