Af yfirgangi valdfrekra

"Ég minnist þess einnig þegar Evrópusambandið tók sér lögregluvald  og rak fulltrúa okkar á dyr af sameiginlegum fundi strandríkja sem veiddu makríl."

Þetta er enn eitt dæmi um yfirgang Evrópusambandsins gagnvart Íslendingum. Jón Bjarnason fyrrv. sjávarútvgsáðherra, ritaði þssi orð í fróðlegri grein sem menn ættu að lesa og er hér: Svartur sjór af makríl í íslenskri lögsögu.

JVJ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband