Brezk heimili yrđu betur sett utan Evrópusambandsins

Ţau myndu spara 200.000 kr. á ári ef landiđ segđi sig úr ESB. Matvćli fengjust ódýrari frá ríkjum utan ESB (nú ókleift vegna tollmúra), auk ţess sem kostnađarsamt regluverk ESB yrđi lagt til hliđar, en ţađ er "til ţess falliđ ađ hćkka verđ til neytenda." Hugveitan Business for Britain fann ţetta út, og birzt hefur ţađ í Daily Telegraph og á mbl.is

Tollmúrar Evrópusambandsins bitna mjög á ţriđja heiminum, t.d. er reynt ađ níđast á sykurframleiđslu ţeirra ríkja međ styrkjum og verndartollum fyrir sykurrófuframleiđslu Ítala. En hrámeti og matvćli eru ekki ađeins ódýrari í Suđur-Ameríku og Asíu en í ESB, heldur eru ţau langtum ódýrari í Bandaríkj­unum en í Vestur- og Norđur-Evrópu og úrvaliđ og gćđin ekki síđri.

Viđ Íslendingar ţurfum ađ ganga miklu lengra í ţá átt ađ lćkka eđa fella niđur tolla og vörugjöld á vörum frá Bandaríkjunum, ţ.m.t. á bílum og tćknivörum -- og skođa ţađ einnig, frá ţjóđhagslegu sjónarmiđi og međ traustum útreikn­ingum, hvort rétt gćti veriđ ađ ganga í NAFTA-viđskiptasambandiđ, ef viđ nytum ţá velvildar til ţess -- en alls ekki í hiđ valdfreka Evrópusamband, sem heimtar af okkur ćđsta og ráđandi löggjafarvald og önnur fullveldisréttindi!

Sigríđur Á. Andersen alţm. hefur sérstaklega beitt sér í ţessu máli, ţ.e.a.s. fyrir lćkkun/niđurfellingu tolla og vörugjalda, og er skynsöm kona í ţessu sem ýmsu öđru (var t.d. ein á móti ţví í ţinginu ađ kasta 500M kr. út um gluggann í femínismafrćđinga och dylika).

Jón Valur Jensson.


mbl.is Heimilin betur sett utan ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband