Ćtlar Bjarni Ben. ađ láta brjóta stjórnarskrána í ţjónkun viđ evrópskt stórveldi?

Hér er í dag hrikaleg frétt sem of fáir taka eftir : ruv.is/frett/samkomulag-um-samevropskt-fjarmalaeftirlit Ţetta felur í sér alls óheimilt fullveldisframsal ! Ţar ađ auki er ţetta stórhćttulegt, gćti orđiđ verra en bankakreppan! En í fréttinni segir svo:

  •  
    • Samkomulag hefur náđst um innleiđingu reglna um samevrópskt fjármálaeftirlit í EFTA-ríkjunum ţremur, Íslandi, Noregi og Liechtenstein.
    • Međ ţví verđur tryggt ađ evrópulöggjöf, sem byggir á viđbrögđum viđ alţjóđlegu fjármálakreppunni, tekur gildi í ríkjunum ţremur, ţar á međal löggjöf um ţrjár evrópskar eftirlitsstofnanir á fjármálamarkađi. Ţar sem stofnanirnar hafa međal annars vald til ađ grípa inn í rekstur fjármálafyrirtćkja fela reglurnar í sér framsal framkvćmdavalds sem stjórnarskrá Íslands heimilar ekki.
    • Fjármálaţjónusta er mikilvćg fyrir efnahag Liechtenstein, sem ţar af leiđandi hefur ţrýst mjög á um ađ reglurnar verđi innleiddar. Samkomulagiđ felur í sér ađ allar bindandi ákvarđanir gagnvart EFTA ríkjunum verđa teknar af Eftirlitsstofnun EFTA og hćgt verđur ađ bera ţćr undir EFTA dómstólinn. Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra stađfesti samkomulagiđ fyrir Íslands hönd en reglurnar verđa lögfestar hér á landi á nćstunni.

Jćja, hvernig ćtlar Bjarni Benediktsson ađ láta "lögfesta" ţessar reglur, úr ţví ađ ţćr fela í sér "framsal framkvćmdavalds sem stjórnarskrá Íslands heimilar ekki"? Ćtlar hann ađ brjóta stjórnarskrána, eins og vinstri flokkarnir voru svo ţjálfađir í á síđasta kjörtímabili? Ţar ađ auki eru ţessar skuldbindingar stórhćttulegar, gćtu leitt til verra áfalls en bankakreppan!

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband