Bjarni Ben.: "Að sjálfsögðu myndi ég gera það" - styðja tillöguna um að draga aðildarumsóknina til baka

Þetta voru góð tíðindi í hádegisútvarpi Rúv, þótt ekki væru höfð með í fréttayfirlitinu og Gunnari Braga gefinn forgangur í þar og á vefnum. Mun skörulegri var Bjarni í máli sínu (í lok fréttarinnar) og fagnaðarefni að heyra hann tala fyrir þessu máli með svo skýrum og öflugum hætti (menn hlusti á fréttina!).

Það spillir ekki fyrir ánægjunni, að auk þessara orða formanns Sjálfstæðisflokksins hefur varaformaðurinn, Hanna Birna Kristjánsdóttir, nú í vikunni lýst yfir sömu eindregnu afstöðunni (sjá HÉR!).

Nú er þess að vænta, að tekið verði föstum tökum á þessu máli með formlegri afgreiðslu þess fyrir áramót.

JVJ. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þetta var veigamesta málið í mínum huga,þess vegna kaus ég og nokkrir af minum þann flokk.

Helga Kristjánsdóttir, 4.10.2014 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband