Til hamingju međ 17. júní, íslenzka ţjóđ ... en

... ótrúlega frakkur er Fréttablađsleiđarinn á 70 ára afmćli lýđveldisins. Ţar gildir sú "sjálfsblekking neikvćđninnar" sem forseti Íslands talar um í dag í frábćru viđtali viđ sagnfrćđing í Mbl.* En allt er gert til ađ draga úr ágćti og frábćrri frammistöđu og framţróun lýđveldisins í ţessum leiđara hjá Óla Kristjáni Ármannssyni, helzt undir yfirskini ţess, ađ honum mislíki EES-samningurinn, sem er einmitt eitt helzta uppáhald ESB-innlimunarsinna (ţrátt fyrir ađ hann hafi leitt til "útrásarinnar" stórhćttulegu) og óspart notađur sem "rök" fyrir ţví ađ "fara alla leiđ inn", enda "vanti svo lítiđ upp á", eins og ţeir ljúga endalaust ađ almenningi í ţessu Fréttablađi og víđar.

Ţađ eiga innlimunarsinnar sammerkt, ađ ţeir geta ómögulega fengiđ ţađ af sér ađ vera sammála Jóni forseta Sigurđssyni, ađ viđ Íslendingar "eigum ađ réttu lagi fullkomin löggjafarréttindi skiliđ," eins og hann ritađi um í Nýjum félagsritum, XVIII. árgangi (1858), s. 109.

ESB-innlimunarsinnar vilja láta flytja ekki ađeins ćđsta, heldur og RÁĐANDI löggjafarvald yfir landinu út til Brussel og Strassborgar. Öll lög, sem ţađan kćmu, yrđu samstundis ađ lögum hér og yrđu aldrei lögđ fyrir Alţingi, forsetann né ţjóđina. ŢETTA vilja ţeir og skammast sín ekki einu sinni á sjálfum afmćlisdegi Jóns Sigurđssonar og 70 ára afmćli lýđveldisins Íslands!

* Urđum ađ treysta á okkur sjálf – trúa á eigin málstađ, nefnist viđtalsgrein Stefáns Gunnars Sveinssonar sagnfrćđings viđ herra Ólaf Ragnar Grímsson. Ţrjár blađsíđur eru helgađar ţessu efni í Morgunblađinu í dag. Á međan halda Fréttablađsţjónar ESB-sinnans Jóns Ásgeirs Jóhannessonar áfram ađ ţjóna stórveldinu á meginlandinu.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Lýđveldiđ var ekki sjálfgefiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband