23.3.2014 | 02:18
Ekki eiga sér stað eiginlegar samningaviðræður!
Úr ESB-skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands:
"Fram kemur í sérstökum leiðarvísi sem stækkunarstjóri Evrópusambandsins gefur út, og af hálfu Evrópusambandsins hefur það verið ítrekað, að ekki eigi sér stað eiginlegar samningaviðræður.
Varasamt sé að nota það orðalag vegna þess að það gefi til kynna að menn séu að semja um eitthvað. Viðræður við Evrópusambandið snúist ekki um að semja, heldur snúist þær um það með hvaða hætti umsóknarríkið ætli að aðlaga sig reglum sambandsins.
"Fram kemur í sérstökum leiðarvísi sem stækkunarstjóri Evrópusambandsins gefur út, og af hálfu Evrópusambandsins hefur það verið ítrekað, að ekki eigi sér stað eiginlegar samningaviðræður.
Varasamt sé að nota það orðalag vegna þess að það gefi til kynna að menn séu að semja um eitthvað. Viðræður við Evrópusambandið snúist ekki um að semja, heldur snúist þær um það með hvaða hætti umsóknarríkið ætli að aðlaga sig reglum sambandsins.
- "Hugtakið samningaviðræður getur verið blekkjandi. Aðildarviðræður snúast um skilyrði og tímasetningar umsækjandans fyrir samþykki, innleiðingu og beitingu ESB-reglna um það bil 100.000 blaðsíðna af þeim. Þessar reglur (einnig þekktar sem acquis, sem er franska og þýðir það sem hefur verið samþykkt) eru aftur á móti ekki umsemjanlegar [NOT NEGOTIABLE]. Fyrir umsækjendur snýst þetta einfaldlega um að samþykkja hvernig og hvenær þeir taki upp og innleiði reglur og málsmeðferðarreglur ESB. Hvað ESB varðar er mikilvægt að það fái tryggingu fyrir dagsetningu og skilvirkni innleiðingar reglnanna hjá hverjum umsækjanda." (Úr opinberri yfirlýsingu framkvæmdastjórnar ESB 27.7. 2011 hér er hún: http://ec.europa.eu/enlargement/pdf/publication/)
Flokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 02:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Samtök um rannsóknir á ESB ...
Fullt nafn samtakanna er: Samtök um rannsóknir á Evrópusambandinu (ESB) og tengslum þess við Ísland (smellið hér!) Athugasemdir skrifist hér, vinsamlegast, undir fullu nafni, og gæti menn fyllstu kurteisi. Rakalaust persónuníð ekki liðið hér.
Efni
Nýjustu færslur
- Boris Johnson hefst strax handa við að löggilda Brexit-niðurs...
- FÁKEPPNI í fjölmiðlun: ESB-maðurinn Helgi Magnússon, sem á Fr...
- Stórsigur Íhaldsflokksins blasir við í brezku þingkosningunum...
- Löngu tímabær þingsályktunartillaga komin fram um að draga t...
- Kolbrún Bergþórsdóttir þæfist við í sínum ESB-predikunum sem ...
- Óhjálpfús Björn Bjarnason við leitina að sannleikanum um EES
- Nú er Fréttablaðið alfarið eign Helga Magnússonar, ESB-innli...
- Endanlegur samningur um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu...
- Gott til upprifjunar: Afstaða þingmanna til umsóknar um að Ís...
- Ein EU Liebesgedicht
- Skýrslan um EES-samninginn og áhrif hans virðist í mörgu till...
- Skýrsla 3ja manna nefndar utanríkisráðherra um meinta kosti o...
- Sjálfstæðisflokkurinn á erfitt uppdráttar með ótryggan Bjarna...
- Áberandi meirihluti Breta vill að Brexit-ákvörðunin verði vir...
- Orkupakka-gróðaáform undirbúin með margra ára fyrirvara! Helm...
Færsluflokkar
- Auðlindir og orkumál
- Bloggar
- Bretland (UK)
- Dægurmál
- English, blogs in
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fiskveiðar, sjávarútvegur
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Hermál, varnarmál
- Innflytjendamál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Norræn málefni
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Spilling í stjórnmálum
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Spurt er
Eigum við að HÆTTA VIÐ ESB-inngöngu-umsóknina?
JÁ 61.1%
NEI 24.1%
Óákveðin(n) 14.8%
108 hafa svarað
Tenglar
EVRÓPUSAMBANDIÐ
- NEI við ESB vefsetur samtaka gegn ESB-aðild Lítið á fróðlega vefsíðuna!
- Nei við ESB Facebókarsíða samtakanna
- EVRÓPUSTOFA - Jón Valur Jensson er ekki sáttur við Evrópustofu Viðtal við JVJ á Bylgjunni (Í Bítið) 27. jan. 2012
Mínir tenglar
- Fréttaknippi Mbl.is um ESB-mál Fjöldi frétta um fullveldismálin og hið ágenga stórveldi, sambræðslu gamalla nýlenduvelda umfram allt
- Evrópuvaktin, öflugur vefur færra manna Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson reka þessa vefsíðu, sem fylgist afar vel með öllum hræringum ESB-málefna
- ESB og almannahagur Mjög athyglisverð vefsíða Páls H. Hannessonar félagsfræðings sem hefur lengi starfað fyrir verkalýðshreyfinguna og sem blaðamaður, m.a. á danska blaðinu Notat.dk sem sérhæfir sig í skrifum um ESB.
- Heimssýn, heimasíðan
- Moggablogg Heimssýnar
- Vinstrivaktin gegn ESB Mjög góður vefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- zumann
- halldojo
- gunnlauguri
- maeglika
- hhraundal
- bassinn
- ragnhildurkolka
- asthildurcesil
- benediktae
- bjarnihardar
- westurfari
- alyfat
- eggertg
- einarbb
- ea
- vidhorf
- bofs
- falconer
- gmaria
- alit
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustaf
- halldorjonsson
- diva73
- hjorleifurg
- isleifur
- jaj
- fiski
- islandsfengur
- ksh
- krist
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
- tibsen
- viggojorgens
- postdoc
- vinstrivaktin
- thjodarheidur
- ornagir
- arnarstyr
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- diddmundur
- egill
- bjartsynisflokkurinn
- sunna2
- esbogalmannahagur
- gudjonelias
- gudjul
- hreinn23
- coke
- gustafskulason
- heimssyn
- kliddi
- thjodfylking
- johanneliasson
- jonbjarnason
- prakkarinn
- jvj
- koala
- kristjan9
- lifsrettur
- maggiraggi
- predikarinn
- ragnargeir
- undirborginni
- seinars
- thflug
- skolli
- doddidoddi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hefur verið vita svo til frá upphafi að svona læi í þessu en sumt fólk er og vill ekki viðurkenna staðreindir og slá hausnum við steinin og virðast vera alveg sama um Íslenska hagsmuni og er það miður.
Jón Sveinsson, 23.3.2014 kl. 09:36
Forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, tók Sigurjón Egilsson útvarpsmann alveg í bakaríið í þætti þess síðarnefnda á Bylgjunni nú í morgun, í ESB-málinu og raunar fleiri málum eins og varðandi hans Kanadaferð.
Jón Valur Jensson, 23.3.2014 kl. 19:36
Nytsamir sakleysingjar virðast trúa því, að Íslands bíði af einhverjum ástæðum sérmeðhöndlun, af því að ESB sækist eftir okkur. Svo er alls ekki, valdamikil aðildarríki eru ekki á þeim buxunum að finna "sérlausnir" fyrir Ísland, t.d. Frakkland. Það er fullreynt. Allt árið 2011 og ár drekans rembdist Össur, eins og rjúpan við staurinn, við þetta án árangurs. Það, sem Össuri tókst ekki, er ekki unnt að ætlast til af Gunnari Braga né öðrum. Össur kostaði öllu til og gafst upp, en neitar að viðurkenna það. Það er ómerkilegt af honum og Þorsteini Pálssyni.
Bjarni Jónsson, 23.3.2014 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.