Vitræn svör gegn illa rökstuddum málatilbúnaði um þjóðaratkvæðagreiðslu

Snilldarlegir eru ýmsir leiðarar Mbl. um ESB-málið, m.a. yfirstandandi þjóðaratkvæðugreiðslu-umræðu, t.d. leiðarinn í gær og annar nýlega. Glæsilegt er líka andsvar Hjartar J. Guðmundssonar gegn skrifum Þorsteins Pálssonar um málið, m.m., en sá pistill Hjartar er á leiðarasíðu Mbl. í dag.

Menn eru hvattir til að skrifa þessi afar vitrænu skrif í blaðinu, mörgum veitir ekki af.

JVJ. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband