20.6.2013 | 23:21
Evrópusambandið vill fá að vita hvað gera beri við sína Íslandsviðræðustarfsmenn; óhreinskiptni ríkisstjórnarinnar
Aðferð ríkisstjórnarinnar gengur ekki -- að lognmollast til að "setja aðildarviðræður í hlé" -- og hugnast hvorki kjósendum ríkisstjórnarflokkanna né andstæðingum. Engin svör berast, hvort Þorsteini Pálssyni verði sagt upp störfum og öllu "samninga"-nefndarliðinu með honum eða hvort haldið verður áfram að ausa peningum í þá.
En Evrópusambandið vill fá að vita, hvað það sjálft á að gera við sína eigin starfsmenn, sem stóðu í þessu -- hvort þá megi nota til annarra verkefna eða hvort ríkisstjórn Íslands ætli að ljúka þessu "hléi" sínu, eins og hléum lýkur yfirleitt.
Snýst málið um hugleysi ríkisstjórnarflokkanna, eða toga einhverjir þar í spotta, t.d. síngjarnir sveitarstjórnarmenn sem vilja áframhald IPA-styrkjanna?
Við viljum heiðarlegan ENDI á þessar innlimunarviðræður!
Jón Valur Jensson.
ESB telur sig þurfa frekari skýringar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Fullt nafn samtakanna er: Samtök um rannsóknir á Evrópusambandinu (ESB) og tengslum þess við Ísland (smellið hér!) Athugasemdir skrifist hér, vinsamlegast, undir fullu nafni, og gæti menn fyllstu kurteisi. Rakalaust persónuníð ekki liðið hér.
Efni
Nýjustu færslur
- Boris Johnson hefst strax handa við að löggilda Brexit-niðurs...
- FÁKEPPNI í fjölmiðlun: ESB-maðurinn Helgi Magnússon, sem á Fr...
- Stórsigur Íhaldsflokksins blasir við í brezku þingkosningunum...
- Löngu tímabær þingsályktunartillaga komin fram um að draga t...
- Kolbrún Bergþórsdóttir þæfist við í sínum ESB-predikunum sem ...
- Óhjálpfús Björn Bjarnason við leitina að sannleikanum um EES
- Nú er Fréttablaðið alfarið eign Helga Magnússonar, ESB-innli...
- Endanlegur samningur um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu...
- Gott til upprifjunar: Afstaða þingmanna til umsóknar um að Ís...
- Ein EU Liebesgedicht
- Skýrslan um EES-samninginn og áhrif hans virðist í mörgu till...
- Skýrsla 3ja manna nefndar utanríkisráðherra um meinta kosti o...
- Sjálfstæðisflokkurinn á erfitt uppdráttar með ótryggan Bjarna...
- Áberandi meirihluti Breta vill að Brexit-ákvörðunin verði vir...
- Orkupakka-gróðaáform undirbúin með margra ára fyrirvara! Helm...
Færsluflokkar
- Auðlindir og orkumál
- Bloggar
- Bretland (UK)
- Dægurmál
- English, blogs in
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fiskveiðar, sjávarútvegur
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Hermál, varnarmál
- Innflytjendamál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Norræn málefni
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Spilling í stjórnmálum
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Spurt er
Tenglar
EVRÓPUSAMBANDIÐ
- NEI við ESB vefsetur samtaka gegn ESB-aðild Lítið á fróðlega vefsíðuna!
- Nei við ESB Facebókarsíða samtakanna
- EVRÓPUSTOFA - Jón Valur Jensson er ekki sáttur við Evrópustofu Viðtal við JVJ á Bylgjunni (Í Bítið) 27. jan. 2012
Mínir tenglar
- Fréttaknippi Mbl.is um ESB-mál Fjöldi frétta um fullveldismálin og hið ágenga stórveldi, sambræðslu gamalla nýlenduvelda umfram allt
- Evrópuvaktin, öflugur vefur færra manna Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson reka þessa vefsíðu, sem fylgist afar vel með öllum hræringum ESB-málefna
- ESB og almannahagur Mjög athyglisverð vefsíða Páls H. Hannessonar félagsfræðings sem hefur lengi starfað fyrir verkalýðshreyfinguna og sem blaðamaður, m.a. á danska blaðinu Notat.dk sem sérhæfir sig í skrifum um ESB.
- Heimssýn, heimasíðan
- Moggablogg Heimssýnar
- Vinstrivaktin gegn ESB Mjög góður vefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- zumann
- halldojo
- gunnlauguri
- maeglika
- hhraundal
- bassinn
- ragnhildurkolka
- asthildurcesil
- benediktae
- bjarnihardar
- westurfari
- alyfat
- eggertg
- einarbb
- ea
- vidhorf
- bofs
- falconer
- gmaria
- alit
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustaf
- halldorjonsson
- diva73
- hjorleifurg
- isleifur
- jaj
- fiski
- islandsfengur
- ksh
- krist
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
- tibsen
- viggojorgens
- postdoc
- vinstrivaktin
- thjodarheidur
- ornagir
- arnarstyr
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- diddmundur
- egill
- bjartsynisflokkurinn
- sunna2
- esbogalmannahagur
- gudjonelias
- gudjul
- hreinn23
- coke
- gustafskulason
- heimssyn
- kliddi
- thjodfylking
- johanneliasson
- jonbjarnason
- prakkarinn
- jvj
- koala
- kristjan9
- lifsrettur
- maggiraggi
- predikarinn
- ragnargeir
- undirborginni
- seinars
- thflug
- skolli
- doddidoddi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Um þetta viðræðumál er ágætlega skrifað í Staksteinum Mbl. í dag.
Ennfremur er Hjörtur J. Guðmundsson blm. með góðan pistil um málið á leiðaraopnu blaðsins.
Jón Valur Jensson, 21.6.2013 kl. 11:15
Í pistli Hjartar kemur m.a. fram, að "Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, sem setið hefur í viðræðunefndinni vegna umsóknarinnar um inngöngu í Evrópusambandið, benti ítrekað á það í reglulegum greinarskrifum sínum í Fréttablaðinu undanfarin ár að ríkisstjórn sem væri klofin í afstöðu sinni til inngöngu í sambandið,eins og sú sem sat á síðasta kjörtímabili, gæti í raun ekki lokiðviðræðunum um málið enda þyrfti hún smám saman að samþykkja endanlegan samning.
Erlendir fræðimenn hafa einnig rætt málið á hliðstæðum forsendum í kjölfar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að gera hlé á viðræðunum við Evrópusambandið. Þannig segir Steven Blockmans hjá hugveitunni Centre for European Policy Studies (CEPS) í nýlegri skýrslu um Ísland og Evrópusambandið að ef haldið yrði áfram með viðræðurnar yrði umsóknarferlið flókið og stirt í höndum ríkisstjórnar sem andvíg væri inngöngu í sambandið. Benjamin Leruth, doktorsnemi við Edinborgar-háskóla, tekur í sama streng í umfjöllun um niðurstöður þingkosninganna hér á landi. Hann segir að jafnvel þó viðræðurnar héldu áfram yrðu þær „gríðarlega flóknar“ ef ríkisstjórnin sem stæði að þeim samanstæði af tveimur stjórnmálaflokkum sem andvígir væru inngöngu í Evrópusambandið. Þess má geta að báðir þessir fræðimenn eru annars mjög jákvæðir fyrir inngöngu Íslands í sambandið. [...]"
Jón Valur Jensson, 21.6.2013 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.