Formönnunum tveimur var treyst til þessa ...

Eygló Harðardóttir alþm. treystir bæði formanni sínum Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og Bjarna Benediktssyni í stjórnarmyndunarviðræðunum.

En geta fullveldissinnaðir Íslendingar treyst þessum flokksformönnum til að fara eftir landsfundum eigin flokka í Evrópusambandsmálinu og slíta viðræðunum strax við myndun nýrrar ríkisstjórnar? Þeirra eigin flokksmenn eiga heimtingu á því, sem og sá meirihluti þjóðarinnar sem veitti þeim umboð til að stjórna lýðveldinu.

Sé þessari fráleitu Össurarumsókn vöðlað saman og varpað í ruslafötuna, þar sem hún á heima, verður þá ekki þeim mun léttara verk að láta loka Evrópusambandsstofunum tveimur á Akureyri og við Suðurgötu í Reykjavík?

Jón Valur Jensson.


mbl.is Segir tímabært að treysta Bjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband