Nú er spurning hvort Kýpur verður rekið úr myntbandalagi Evrópu (og evrusvæðinu) eða hvort farið verður að ráðum erkibiskupsins þar um að Kýpur losi sig sjálft við evruna.
- Hagfræðiprófessor við háskólann í Maryland, Peter Morici, segir, að tækifæri Kýpur geti legið í því að yfirgefa evrusamstarfið, og tekur Ísland sem dæmi af landi sem hafi náð sér á strik á tiltölulega skömmum tíma úr svipuðum fjárhagsvanda og Kýpur. Það megi rekja til þess að Ísland sé með sinn eigin gjaldmiðil. (Mbl.is, leturbr. jvj.)
Tveimur sáttatillögum forseta Kýpur, Nicos Anastasiades, hefur verið hafnað á fundi leiðtoga Evrópusambandsins í Brussel. Hann hótar sjálfur afsögn, en að óbreyttu stefnir land hans í gjaldþrot.
JVJ.
Bendir Kýpurbúum á Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjármál, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:06 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Fullt nafn samtakanna er: Samtök um rannsóknir á Evrópusambandinu (ESB) og tengslum þess við Ísland (smellið hér!) Athugasemdir skrifist hér, vinsamlegast, undir fullu nafni, og gæti menn fyllstu kurteisi. Rakalaust persónuníð ekki liðið hér.
Efni
Nýjustu færslur
- Boris Johnson hefst strax handa við að löggilda Brexit-niðurs...
- FÁKEPPNI í fjölmiðlun: ESB-maðurinn Helgi Magnússon, sem á Fr...
- Stórsigur Íhaldsflokksins blasir við í brezku þingkosningunum...
- Löngu tímabær þingsályktunartillaga komin fram um að draga t...
- Kolbrún Bergþórsdóttir þæfist við í sínum ESB-predikunum sem ...
- Óhjálpfús Björn Bjarnason við leitina að sannleikanum um EES
- Nú er Fréttablaðið alfarið eign Helga Magnússonar, ESB-innli...
- Endanlegur samningur um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu...
- Gott til upprifjunar: Afstaða þingmanna til umsóknar um að Ís...
- Ein EU Liebesgedicht
- Skýrslan um EES-samninginn og áhrif hans virðist í mörgu till...
- Skýrsla 3ja manna nefndar utanríkisráðherra um meinta kosti o...
- Sjálfstæðisflokkurinn á erfitt uppdráttar með ótryggan Bjarna...
- Áberandi meirihluti Breta vill að Brexit-ákvörðunin verði vir...
- Orkupakka-gróðaáform undirbúin með margra ára fyrirvara! Helm...
Færsluflokkar
- Auðlindir og orkumál
- Bloggar
- Bretland (UK)
- Dægurmál
- English, blogs in
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fiskveiðar, sjávarútvegur
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Hermál, varnarmál
- Innflytjendamál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Norræn málefni
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Spilling í stjórnmálum
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Spurt er
Tenglar
EVRÓPUSAMBANDIÐ
- NEI við ESB vefsetur samtaka gegn ESB-aðild Lítið á fróðlega vefsíðuna!
- Nei við ESB Facebókarsíða samtakanna
- EVRÓPUSTOFA - Jón Valur Jensson er ekki sáttur við Evrópustofu Viðtal við JVJ á Bylgjunni (Í Bítið) 27. jan. 2012
Mínir tenglar
- Fréttaknippi Mbl.is um ESB-mál Fjöldi frétta um fullveldismálin og hið ágenga stórveldi, sambræðslu gamalla nýlenduvelda umfram allt
- Evrópuvaktin, öflugur vefur færra manna Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson reka þessa vefsíðu, sem fylgist afar vel með öllum hræringum ESB-málefna
- ESB og almannahagur Mjög athyglisverð vefsíða Páls H. Hannessonar félagsfræðings sem hefur lengi starfað fyrir verkalýðshreyfinguna og sem blaðamaður, m.a. á danska blaðinu Notat.dk sem sérhæfir sig í skrifum um ESB.
- Heimssýn, heimasíðan
- Moggablogg Heimssýnar
- Vinstrivaktin gegn ESB Mjög góður vefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- zumann
- halldojo
- gunnlauguri
- maeglika
- hhraundal
- bassinn
- ragnhildurkolka
- asthildurcesil
- benediktae
- bjarnihardar
- westurfari
- alyfat
- eggertg
- einarbb
- ea
- vidhorf
- bofs
- falconer
- gmaria
- alit
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustaf
- halldorjonsson
- diva73
- hjorleifurg
- isleifur
- jaj
- fiski
- islandsfengur
- ksh
- krist
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
- tibsen
- viggojorgens
- postdoc
- vinstrivaktin
- thjodarheidur
- ornagir
- arnarstyr
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- diddmundur
- egill
- bjartsynisflokkurinn
- sunna2
- esbogalmannahagur
- gudjonelias
- gudjul
- hreinn23
- coke
- gustafskulason
- heimssyn
- kliddi
- thjodfylking
- johanneliasson
- jonbjarnason
- prakkarinn
- jvj
- koala
- kristjan9
- lifsrettur
- maggiraggi
- predikarinn
- ragnargeir
- undirborginni
- seinars
- thflug
- skolli
- doddidoddi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 208727
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvelt er fyrir Kýpur að losna við Evruna, með myntráði:
http://samstada-thjodar.blog.is/blog/samstada-thjodar/entry/1289716/
Loftur Altice Þorsteinsson.
Samstaða þjóðar, 25.3.2013 kl. 13:09
Því er ekki meira talað um Myntráð sem bjargræði okkar. Er það vegna heimsku þeirra sem fara með forræðið eða er þetta lífsins ómögulegt?
Eini maðurinn sem ég séð skrifa um Myntráð er Loftur og man ég skrif hans frá 2008.
Eggert Guðmundsson, 25.3.2013 kl. 22:10
Eggert, mig grunar að ástæða þess að stjórnmálamenn forðast að ræða Myntráð, sé hversu pólitísk opinber umræða um efnahagsmál er á Íslandi. Stjórnmálin eru eins og trúarbragðastríð og enginn hugsar sjálfstætt.
Þótt Evrópusinnar haldi fram fastgengi sem kost við upptöku Evru eftir innlimun Íslands í ESB, þá vilja þeir ekki viðurkenna fastgengi sem almennt æskilegt fyrirkomulag. Samt er það svo að flest ríki sem hafa tekið upp Evru, hafa fyrst haft einhvers konar Myntráð, til að ná nauðsynlegum efnahags stöðugleika.
Vanþekking kemur einnig greinilega við sögu, því að þegar hagfræðingarnir eru að andmæla Myntráði fara þeir oftast rangt með staðreyndir. Svo eru líka sumir hagfræðingar að verja stöðu sína hjá Seðlabankanum, eða annars staðar í ríkiskerfinu.
Erlendir sérfræðingar um Myntráð, segja mér að ríkjandi stjórnvöld hangi gjarnan í gamla seðlabanka-fyrirkomulaginu þar til allt er komið í rúst. Oftast er það stjórnarandstöðu flokkur sem tekur Myntráð upp í stefnu sína og sigrar í kosningum, meðal annars vegna þeirrar stefnu. Fyrrverandi stjórnarandstaða tekur síðan upp Myntráðið, þegar þeir hafa komist í meiri hlluta.
Loftur Altice Þorsteinsson.
Samstaða þjóðar, 25.3.2013 kl. 22:39
Áttu stutta og góða skilgreiningu á þessu myntráði, Loftur, nógu skýra fyrir einfalda menn á borð við mig? :)
Jón Valur Jensson, 25.3.2013 kl. 22:47
Hér er töluvert úrval greina:
http://samstada-thjodar.blog.is/blog/samstada-thjodar/entry/1230005/
Kveðja - Loftur.
Samstaða þjóðar, 25.3.2013 kl. 23:23
Þakkir !
Jón Valur Jensson, 25.3.2013 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.