6.3.2013 | 14:02
ESB- og Icesave-sinnar "Bjartrar framtíðar"
ESB-hjáleiguflokkurinn með "bjarta framtíð" fyrir ESB heldur áfram að kynna framboðslista sína. Á mynd með nýrri Mbl.is-frétt eru Guðm. Steingrímsson og Heiða Kristín Helgadóttir, formenn BF. Önnur mynd birtist af Heiðu í morgun hér á Moggabloggi: Þar var hún í kröfugerðahópnum "Áfram Ísland!" sem hvatti eindregið til þess (og kostaði tugmilljónum til) að menn merktu með JÁi við Buchheit-samninginn í apríl 2011. Sem betur fór, var ekki farið að ráðum hennar og félaga hennar, fólks eins og Vilhjálms Þorsteinssonar, Margrétar Kristmannsdóttur, Sveins Hannessonar, Guðmundar Gunnarssonar í Rafiðnaðarsambandinu, Benedikts Jóhannessonar í Vísbendingu, Harðar Torfasonar söngvara né Árna Finnssonar, formanns "Náttúruverndarsamtaka Íslands").
Heiða skipar samt 2. sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Hún er ennfremur titluð stjórnarformaður Bjartrar framtíðar og framkvæmdastjóri Besta flokksins.
Í 2. sæti á nýtilkynntum framboðslista "Bjartrar framtíðar" í NV-kjördæmi er G. Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri og frístundabóndi í Borgarbyggð, fyrrverandi framsóknarmaður, en gerðist svo eindreginn ESB-maður, að framtíð sína sá hann í Bjartri framtíð.
JVJ.
Framboðslistar Bjartrar framtíðar samþykktir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Fullt nafn samtakanna er: Samtök um rannsóknir á Evrópusambandinu (ESB) og tengslum þess við Ísland (smellið hér!) Athugasemdir skrifist hér, vinsamlegast, undir fullu nafni, og gæti menn fyllstu kurteisi. Rakalaust persónuníð ekki liðið hér.
Efni
Nýjustu færslur
- Boris Johnson hefst strax handa við að löggilda Brexit-niðurs...
- FÁKEPPNI í fjölmiðlun: ESB-maðurinn Helgi Magnússon, sem á Fr...
- Stórsigur Íhaldsflokksins blasir við í brezku þingkosningunum...
- Löngu tímabær þingsályktunartillaga komin fram um að draga t...
- Kolbrún Bergþórsdóttir þæfist við í sínum ESB-predikunum sem ...
- Óhjálpfús Björn Bjarnason við leitina að sannleikanum um EES
- Nú er Fréttablaðið alfarið eign Helga Magnússonar, ESB-innli...
- Endanlegur samningur um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu...
- Gott til upprifjunar: Afstaða þingmanna til umsóknar um að Ís...
- Ein EU Liebesgedicht
- Skýrslan um EES-samninginn og áhrif hans virðist í mörgu till...
- Skýrsla 3ja manna nefndar utanríkisráðherra um meinta kosti o...
- Sjálfstæðisflokkurinn á erfitt uppdráttar með ótryggan Bjarna...
- Áberandi meirihluti Breta vill að Brexit-ákvörðunin verði vir...
- Orkupakka-gróðaáform undirbúin með margra ára fyrirvara! Helm...
Færsluflokkar
- Auðlindir og orkumál
- Bloggar
- Bretland (UK)
- Dægurmál
- English, blogs in
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fiskveiðar, sjávarútvegur
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Hermál, varnarmál
- Innflytjendamál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Norræn málefni
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Spilling í stjórnmálum
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Spurt er
Tenglar
EVRÓPUSAMBANDIÐ
- NEI við ESB vefsetur samtaka gegn ESB-aðild Lítið á fróðlega vefsíðuna!
- Nei við ESB Facebókarsíða samtakanna
- EVRÓPUSTOFA - Jón Valur Jensson er ekki sáttur við Evrópustofu Viðtal við JVJ á Bylgjunni (Í Bítið) 27. jan. 2012
Mínir tenglar
- Fréttaknippi Mbl.is um ESB-mál Fjöldi frétta um fullveldismálin og hið ágenga stórveldi, sambræðslu gamalla nýlenduvelda umfram allt
- Evrópuvaktin, öflugur vefur færra manna Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson reka þessa vefsíðu, sem fylgist afar vel með öllum hræringum ESB-málefna
- ESB og almannahagur Mjög athyglisverð vefsíða Páls H. Hannessonar félagsfræðings sem hefur lengi starfað fyrir verkalýðshreyfinguna og sem blaðamaður, m.a. á danska blaðinu Notat.dk sem sérhæfir sig í skrifum um ESB.
- Heimssýn, heimasíðan
- Moggablogg Heimssýnar
- Vinstrivaktin gegn ESB Mjög góður vefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- zumann
- halldojo
- gunnlauguri
- maeglika
- hhraundal
- bassinn
- ragnhildurkolka
- asthildurcesil
- benediktae
- bjarnihardar
- westurfari
- alyfat
- eggertg
- einarbb
- ea
- vidhorf
- bofs
- falconer
- gmaria
- alit
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustaf
- halldorjonsson
- diva73
- hjorleifurg
- isleifur
- jaj
- fiski
- islandsfengur
- ksh
- krist
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
- tibsen
- viggojorgens
- postdoc
- vinstrivaktin
- thjodarheidur
- ornagir
- arnarstyr
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- diddmundur
- egill
- bjartsynisflokkurinn
- sunna2
- esbogalmannahagur
- gudjonelias
- gudjul
- hreinn23
- coke
- gustafskulason
- heimssyn
- kliddi
- thjodfylking
- johanneliasson
- jonbjarnason
- prakkarinn
- jvj
- koala
- kristjan9
- lifsrettur
- maggiraggi
- predikarinn
- ragnargeir
- undirborginni
- seinars
- thflug
- skolli
- doddidoddi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru þetta rannsóknir á ESB? Er þetta ekki ómerkilegur rógburður um konu sem er ekki sammála bloggara hér að ofan? P.s. og það er bara ekkert að því að hún hafi talið heppilegra að semja um Icesave. Minni á að það voru nú aðeins feiri en hún. Svoa c.a. 35% þjóðarinnar eða meira.
Magnús Helgi Björgvinsson, 6.3.2013 kl. 16:58
Ekki eitt einasta niðrandi orð var notað hér á vefsíðunni um Heiðu Kristínu Helgadóttur, formann Bjartrar framtíðar, aðeins upplýst um það, að hún var meðlimur Áfram-hópsins, sem stofnaður var til að berjast fyrir því, að Íslendingar segðu JÁ í seinni Icesave-þjóðaratkvæðagreiðslunni, -- en mikil er viðkvæmni þín, Magnús Helgi! Ætli þú hafir ekki sjálfur brúkað ýmis skammaryrðin um andstæðinga Icesave-greiðslustefnunnar, meðan þú barðist sem mest fyrir því, að við skyldum borga og ættum að borga!
Heiða Kristín lagði eins og aðrir í Áfram-hópnum nafn sitt við áróðursauglýsingar hópsins. Á einni þeirra (sjá HÉR!) er því haldið fram, að ef Ísland VINNI dómsmálið, verði kostnaður okkar 135 milljarðar króna!! -- og það svo borið saman við 306 milljarða króna meint tap okkar, ef Ísland verði dæmt "til að borga lágmarkstrygginguna" og 456 milljarða króna meint tap okkar af því að verða dæmd "til að greiða viðbótartryggingu vegna mismununar".
Án efa hafði Heiða Kristín naumast neitt vit á þessu, og varla hefur hún fundið upp á þessum fráleita talnaleik, sem verður sennilega að skrifast á "talnaspekinginn" Benedikt Jóhannesson, en er ekki fullkomlega leyfilegt að spyrja, þótt kvenmaður eigi í hlut: Þurfti Heiða Kristín samt að skrifa upp á þessi fífldjörfu orð í auglýsingu með Áfram-hópnum: "Athugið að möguleikinn "EKKI BORGA NEITT" er ekki til nema við segjum JÁ" -- þ.e.a.s. "já" við Icesave-samningi Buchheits!!!
Málinu var einmitt þveröfugt farið. Með því að segja NEI þurftum við EKKERT að borga, það staðfesti EFTA-dómstóllinn.
Heldur þú, Icesave-sinni, að þetta fari nú loksins að komast inn í þína höfuðskel?
Og segðu okkur svo: Af hvaða góðri ástæðu eigum við að treysta dómgreindarmati flokksleiðtoga á borð við þessa?
Jón Valur Jensson, 6.3.2013 kl. 21:34
Og hvaðan ætluðu Heiða Kristín Helgadóttir, Vilhjálmur Þorsteinsson í CCP, Margrét Kristmannsdóttir í Pfaff og SVÞ, Sveinn Hannesson í SI og Guðmundur Gunnarsson í Rafiðnaðarsambandinu að taka þá vexti, sem greiða hefði þurft skv. Icesave-III-samningnum, þ.e. um 63,6 milljarða króna í beinhörðum gjaldeyri til 1. marz sl., ef þjóðin hefði samþykkt samninginn í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl 2011? Hefði hún skorið meira af heilbrigðiskerfinu?
Jón Valur Jensson, 6.3.2013 kl. 21:44
Sjá nánar hér:
Krónuteljari við svartholið Icesave
Jón Valur Jensson, 6.3.2013 kl. 21:46
þetta er i góðu lagi ..það verður ekkert nema listarnir !!
rhansen, 8.3.2013 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.