22.1.2013 | 01:58
Katrín Júlíusdóttir talar af sér um ESB í Wall Street Journal; kitlar hláturvöðva; fær hvassa gagnrýni
Þurfti Katrín Júlíusdóttir að gera sig að augljósum skotspæni lesenda stórblaðsins WSJ með því að fara þar með einfaldanir og bjartsýnisblaður?
- "We need to be a member," Katrin Juliusdottir said in a cafe located in the island nation's capital city late Friday. "We would be a sovereign nation working with other sovereign nations on our future, working together to raise the standard of living."
Lawrence Beck er ekkert að skafa utan af því:
- Ms. Juliusdottir is either stupid or dreadfully ignorant. She should go today to Greece, Italy, Spain, Portugal or Ireland to learn what can happen to a country when it gives up control of its currency.
Einhver sem virðist sjaldan sammála Mr. Beck, William Ledsham, kemst ekki hjá því að skrifa: "For once Mr. Beck, we are agreed."
Bill Wilson á þessa stingandi athugasemd: "The Icelandic politicians want to sell out the country for their personal gain."
Scott Davenport ritaði þetta: "Joing the EU viewed as improving their lot in life? Incredible. Better we send them a bunch of artificial sunlight." (!!)
Tom Fisher segir: Iceland would be better off becoming State #51 . . . . [í Bandaríkjunum auðvitað, á hann við.]
Dennis Mabrey skrifar:
- I know this is a crazy idea but what do the people think? To hell with the politicians and their desire to be 'invited' to Merkel's table. Latest polls say the people overwhelmingly do NOT want to join -- og vísar í skoðanakannanirnar sem Wikipedia gerir góða grein fyrir: http://en.wikipedia.org/wiki/Accession_of_Iceland_to_the_European_Union#Public_opinion
Ennfremur ritar hann:
- Quoting inflation rates for 2008 are terrible. Try looking at where they are at now (4.2%).
- And ask yourselves that all important question "After the Icesave and banking failure where would Iceland be now had they no control over their currency?"
Og þetta:
- It is ludicrous to think they would have ANY say over EU policies if they were 'sitting at the table'. The EU is run by Germany while France is doing its best to keep what power it has left. How much influence do the Dutch now have or even Austria? They have some... but only if they concur with Germany. [Mjög athyglisverð ábending; aths. JVJ.]
- And YES... joining the EU is giving up a ton of sovereignty. [Feitletrun JVJ.] Why does anyone think UKIP is doing so well? [Brezki sjálfstæðisflokkurinn er nú með 15-16% í skoðanakönnunum og dregur mikið fylgi frá Íhaldsflokknum.] It is bad enough when the elected officials don't do what the people want... joining the EU you end up with a level of UNELECTED officials above them who are not accountable to anyone.
- Strange days indeed....most peculiar mama...
Og Hugo Cunningham ritar, vitnandi fyrst í þessa setningu: "joining the EU would mean giving up too much control over important domestic matters such as the fishing industry, which accounts for 40% of the country's exports," [end of quote] og segir sjálfur:
Indeed.
Do EU proponents expect a special deal that would allow Iceland to keep control of its fisheries, unlike any other EU member? EU fisheries management is among the worst in the developed world, pouring ever more subsidies into already heavily overbuilt national fishing fleets.
Joshua Van Buskirk skrifar:
- The EU will continue to have serious economic problems until both monetary and fiscal policies are joined together. Even so, there's no guarantee the EU will survive. That said.... whether Iceland gives the EU control of printing their currency, or the eventual control of both printing and spending said currency, it's difficult to argue Iceland will maintain their sovereign rights regarding such issues.
Ætli Katrín og félagar skilji þetta, eða þurfa þau enn frekari hneisu við erlendis?
Ken Peffers er með ábendingu, sem fær góðar undirtektir: "Should we not invite Iceland to join Nafta? We can always use more fish." (Leturbr. JVJ; og "við" þarna = Bandaríkjamenn.)
Jeffrey Solomon gerir þessa hvössu athugasemd: "On the bright side, at least the U.S. doesn't have a monopoly on idiocy in government."
H. Edwin Hall bendir á, að ***Most Icelanders Want to Drop EU Membership Bid, Poll Shows*** og vísar í Businessweek 12. nóvember 2012: http://www.businessweek.com/news/2012-11-12/most-icelanders-want-to-drop-eu-membership-bid-poll-shows
James Johnson er í svartsýnna lagi: "Because the people don't want it that's why they'll get it." -- Hann á kannski auðveldara en ýmsir fáráðarnir hér á Íslandi með að átta sig á því, að 1580 sinnum fólksfleira veldi en Lýðveldið Ísland geti kannski átt í fullu tré við okkur, ef það fær frjálsar hendur til mútugjafa og áróðurs hér. Og það er einmitt það sem hefur gerzt, í boði okkar ábyrgðarlausu stjórnvalda sem haga sér þar eins og leppar Brusselvaldsins.
Juan Carlos de Cardenas á þarna mjög athyglisvert innlegg:
- Stockholm syndrome? After all what Iceland suffered at the hands of a few EU members which wanted his tiny population to assume the private debt of banks, even to the point of being branded "terrorist" why would you want to join?
- By the way, Iceland could adopt the Euro, the US Dollar or any other fiat currency or a bunch of them without having to join the EU, others have done it.
- Arguably Iceland is much better now because it took the sovereign decision not to assume private bank debt. It could not have done the same had it been an EU member and wanted to remain so. Ask Ireland.
Og Karl Noell er í fyndnara lagi, en full alvara þó í orðum hans:
- "A seat at the table" sounds like an invitation to a sheep by a pack of wolves. Quick, Let's vote on what's for dinner."
Ekki einn einasti hefur enn tekið undir með Katrínu! Sautján eru innleggin þó!
Minnumst þess nú, að hér á landi kvarta innlimunarsinnar sífelldlega yfir meintri hörku í gagnrýni fullveldissinna. Skyldu þeir frekar kjósa, að á þeim verði tekið með þeim áberandi sterka hætti sem þarna má sjá í innleggjum lesenda Wall Street Journal?
Staðeyndin er sú, að ESB-sinnarnir hafa það sem eina starfsaðferð sína hér að gera lítið úr öllum vörnum fullveldissinna fyrir Ísland og láta sem gagnrýni á ásigkomulag og hátterni Evrópusambandsins sé einhvers konar villt öfgatal þjóðernisofstækismanna. En hvað eru slík viðbrögð þessara ESB-sinna annað en öfgatal?
Og hér fengu þeir laglega fyrir ferðina, í verðskulduðum viðtökum vel upplýstra skríbenta á kommentarakerfi Wall Street Journal.
Jón Valur Jensson.
Kosið um ESB 2014 eða 2015? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Fiskveiðar, sjávarútvegur, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 03:14 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir að miðla þessu nafni. Það er ágætt að fá utanaðkomandi ljós á þessa innantómu möntru evróputrúboðsins, sem farið er að minna ískyggilega á drauminn hreinu meyjarnar í himnaríki hjá múslimunum.
Jón Steinar Ragnarsson, 22.1.2013 kl. 03:31
Vel gert hjá þér Jón Valur, eins og þú átt vanda til. En nauðsynlegt er að þýða þetta yfir á islensku og vekja fólk til umhugsunar. Svo og að ráðast á þessa landráðamenn sem eru að halda fram tómri vitleysu um að allt verði eins og blómstrið eina á Fróni við innlimunina. Það er fullyrt dag eftir dag af ráðamö-nnum og fylgisveinum þeirra, að allt verðlag muni stórlækka, vexir sömuleiðis. Verðtryggingin verð afnumin. Svo eitthvað sé nefnt.
Björn Emilsson, 22.1.2013 kl. 03:34
Góður Jón Valur, greinilegt að fylgst er með,ætli við spjöruðum okkur ekki betur þótt færum í jólaköttin,heldur en úlfa-hjörðina.
Helga Kristjánsdóttir, 22.1.2013 kl. 06:22
Sæll Jón Valur og takk fyrir þessi skrif, það er ótrúlegt að Ráðamenn okkar skuli ekki hafa meira vit á milli eyrnana en er verð ég bara að segja, nýjustu fréttir frá Portugal eru á þá leið að skólabörn svelta og hversu langt skildi það vera að svoleiðis fréttir komi um Íslensk börn...
Að það skuli vera Ríkisstjórn hér sem vill Þjóðinni sinni allt það versta er ótrúlegt að upplifa verð ég bara að segja...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 22.1.2013 kl. 09:00
Kærar þakkir fyrir innleggin öll.
Og nú vildi ég bara að ég hefði tíma til að þýða þetta úr WSJ.
Jón Valur Jensson, 22.1.2013 kl. 09:38
Jón. Þakka fyrir þetta. Þeir hafa heldur betur tekið við sér enda svona ''stelpu kjáni'' sem er prógrömmuð af flokk sínum síðan hún var barn.
Valdimar Samúelsson, 22.1.2013 kl. 11:11
Ég vil minna á könnun sem ESB sjálf gerði hér í ágúst 2012 sem sagði a aðeins ca...25 prósent vildu ESB en 9 % af þeim voru sterklega sammála inngöngu í ESB Könnunin er einhvern staðar á síðu minni
Valdimar Samúelsson, 22.1.2013 kl. 11:14
Takk, Valdimar, en ég bendi líka aftur á Wikipediu-samantektina ýtarlegu um fjölmargar skoðanakannanir (Gallup, MMR o.fl.), hér:
http://en.wikipedia.org/wiki/Accession_of_Iceland_to_the_European_Union#Public_opinion
Ef þið skoðið þar, hverjir vilja "Join" (ganga í ESB), sjáið þið, að allan tímann frá umsókninni 2009 hefur yfirgnæfandi meirihluti aðspurðra verið andvíg "inngöngu".
Jón Valur Jensson, 22.1.2013 kl. 11:43
... andvígur ...
segir maður
Jón Valur Jensson, 22.1.2013 kl. 11:43
Já þakka Jón. Ég reyndi að send in athugunarsemd á Wallstreet en það þarf að vera áskrifandi. kannski ég ætti að senda inn comment á CNN og rifja up málin en ég setdi greinarhöfundi charles.duxbury@dowjones.com ef þetta er gild addressa og gaf honum meira efni. veist þú nánari wall street addressu hans.
Valdimar Samúelsson, 22.1.2013 kl. 12:37
Hvað veldur því að íslensk stjórnmál séu svona vanþróuð, er ekki elsta þing heims hér? Það er skammarlegt að horfa upp á þetta. Að ræða við einstakling úr samfylkingunni um galla Evrópusambandsins og evrusamstarfsins er eins og að ræða við sjálfstæðismann um að einkavæðing eigi ekki ávallt við. Engin rök síast inn, ekki nokkur rök. Hvað veldur þessari firringu hjá fólki sem stjórnar okkar þjóð, ef stjórnun megi kalla það. Á maður að trúa því að stjórnmálafólk okkar hafi ekki gagnrýna hugsun? Er útilokað að fólk eigi framtíð í ákveðnum flokkum ef það notar sína gagnrýnu hugsun sem myndi e.t.v. ganga gegn flokkslínum að einhverju leyti? Það er hreint út sagt ógeðslegt hvað íslenskt stjórnmálafólk eyðileggur mikið fyrir samlanda sína til að tryggja sína skitnu embættismannaframtíð.
Flowell (IP-tala skráð) 22.1.2013 kl. 12:40
Nei, Valdimar, ég hef ekkert um adressu hans.
Jón Valur Jensson, 22.1.2013 kl. 18:04
Frábært hjá þér Jón Valur, kærar þakkir. Mikilvægt eins og Valdimar er að gera að senda til erlendrar blaðamanna upplýsingar. Jafnframt fá erlendir fjölmiðlamenn íslenska tengiliði aðra en íslenska blaðmenn sem vilja halda vinnunni sinni framar öðru, eðlilega.
Anna Björg Hjartardóttir, 23.1.2013 kl. 16:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.