67% Þjóðverja treysta ekki Seðlabanka Evrópu - 84% Katalóníubúa vilja kosningar um aðskilnað við Spán

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun þýzka Institut fur Demoskopie kemur í ljós, að 67% Þjóðverja bera ekki traust til Seðlabanka Evrópu. Einungis 18% segjast treysta bankanum. Fyrir tveimur árum sögðu 31% Þjóðverja, að þeir treystu bankanum. Þessar upplýsingar koma fram í Handelsblatt.

Skoðanakannanir i Katalóníu sem birtar eru í El País sýna að 43% íbúanna vilja sjálfstæði frá Spáni á meðan 41% eru á móti. Samkvæmt annarri skoðanakönnun í La Vanguardia vilja 84% íbúa Katalóníu þjóðaratkvæðagreiðslu um aðskilnað við Spán. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband